Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980.
Hvað er á seyðium helgina?
SUNNUDAGUR:
CLÆSIBÆR: Diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÖTEL BORG: Hljðmsveil Jóns Sigurðssonar ásamt
söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur gömlu dansana.
Diskótekið Disa leikur i hléum.
HÖTEL  SAGA:  Súlnasalur:  Poppóperan  Evita.
Hæfileikakeppni Dagblaðsins og Hljömsveitar Birgis
Gunnlaugssonar. Matur er ekki framreiddur —'rúllu-
gjald. Mlmisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjornusalur:  Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæðnaður.
Óðal. Diskótek.
Tilkynningar
Magnús V. Guðlaugsson á sioustu svningu sinni i
Suðurgötu 7.
Magnús sýnir að Suðurgötu 7
Laugardaginn 19. júli ki. 4 opnar Magnús Valdtmar
GuÖlaugsson sýníngu í Galieri Suöurgötu 7. Verkin á
sýningunni hafa flest oröið til í Hollandi á síðasta
vetri.
Sýningin stendur yfir frá 19. júli til I. ágúst. Opio
virka daga kl. 6—10. og um helgar kl. 4—10.
Hjóntn Oli J. Ólason c>u Hulda Jensdóttir þjóna íólki
á hðtelinu að l.augaskola.
Nýtt hótel I Dölunum
Sumarhótel hefur veriðopnaðað Laugaskóla i Sæl
ingsdal i Dalasýslu. Hótelstjóri þar er Oli J. Ólason
scm rekur hótelið með konu sinni Huldu Jónsdóuur.
Húsakynni hótelsins eru hin vistlegustu að sogn
fréttaritara DB, Önnu Flosadóttur i Búðardal. sem ný
lcga heimsotti staðinn. Anna segir aö umhverfið se
líka cinstaklega fallegt og starfsfólkið hlýlegt og vina
legt. Matur og gisting fást þar að hennar sögn á ágætu
verði.
Hægt er að velja á milli 2 og 3 manna herbergja auk
svcfnpokaplássa. Svefnpokaplássin eru ýmist i 4ra
manna herbergjum fyrir fjölskyldur eða i sal fyrir
hópa sem eru á ferð saman. Tjaldstæði eru við hótel
vegginn og sundlaug í nágrenninu.
Byggöasafn þeirra Dalamanna er einnig í húsinu og
góður iþrótta- og barnaleikvöllur viö það.
„OSd Boys"
æf ingar Vals
Æfingar á Valsvelli eru á fimmtudögum kl. 17.30—
19.00.
Skipin
Skip Sambandsins munu fe
sem hérsegir:
ROTTERDAM:
Hvassafell........23/7
Helgafell..........4/8
Helgafell.........21/8
Helgafell..........4/9
ANTWERP:
Hvassafell........24/7
Hetgafell..........5/8
Helgafell.........22/8
Helgafell..........5/9
GOOLE:
Hvassafell........21/7
Helgafell..........7/8
Helgafell.........18/8
Helgafell..........1/9
KAUPMANNAHÖFN:
Arnarfell.........1777
Hvassafell.........6/8
Hvassafell........20/8
Hvassafell.........3)9
GAUTABORG:
Arnarfell.........16/7
Hvassafell.........5/8
Hvassafell........19/8
Hvassafell.........2/9
rma til Islands á næstunni
LARVlK:
Hvassafell.........4/8
Hvassafell........18/8
Hvassafell.........1/9
SVENDBORG:
Dísarfcll.........17/7
Hvassafell.........7/8
Disaríell.........12/8
Hvassafell........21/8
Disarfell..........6/9
HELSINKI:
Disarfell..........8/8
Disarfell..........2/9
ARCHANGELSK:
Mælifell.........22/7
Mælifell.........16/8
GLOUCESTER.MASS:
Jökulfell.........18/7
Skaftafell........25/7
Skaftafell........25/8
HALIFAX.KANADA:
Jðkulfell.........21/7
Skáftafell........28/7
Skaftafell........28/8
B/EKUR OG TÍMAXn
f-'YRlR
SKÓIASÖPN í GKUNXSKÓI.tlM
< .ST<WNKOSHI.r« )
l<*MJ
Bækur og timarit
fyrir skölasöf n í grunnskólum
Menntamálaráðuneytið. skrifstofa bókafulltúa. hefur
gefið út ritið Bækur or timarit fyrir skólasöfn i
grunnskólum iStolnlisti I.
t þessum lista er höfuöáherzla lögð á fræðirit og
einungis tekin með þau rit. sem fáanleg eru á
almennum markaði. Urval fræðirita, sem henta
börnum og unglingum, eru mjög af skornum skammti
og því hefur oðið að (aka með mörg rit. sem eru erfið
og óaðgengileg og nýtast ekki bornum nema með
aðstoðogleiðbeiningu kennaraogsafnvarða.
Á listanum eru einnig rit, sem valin eru með þarfir
kennara og safnvarða fyrir augum. t.d. rit um
uppeldis- og kennslufræði og bókafræðirit.
Á listanum er nokkuð af bókum og tímaritum á cr-
lendum málum. serstaklega á dönsku og norsku. þar
sem ætla má. að nemendur geti frekar hagnýtt ser rit íi
þeim málum en á ensku.
1 ráði er að gefa út sérstakan lísia yfir skáldrit og
vcrða listarnir endurskoðaðir árlega.
Listanum hefur verið dreift til grunnskóla. en aðrir.
sem áhuga hefðu á að eignast hann.geta \\M\ sanv
band viö Þjónustumiðstöð bókasafna. Holsvailagotu
ló.eðaskrifstofubókafulltrúa.
Frá Bókasaf ni Kópavogs
1 tilefni af aldarfjórðungsafmæli Kópavogskaupstaðar
um þessar mundir vcrða engar vanskilasektir i
júlimánuðiogcr fólk hvatt til að nota þetla tækifæri
til aðskila öllum bókum. sem gleymzt hefuraðskila.
Nokkur brögð eru að þvi, að fólk skili ekki bókum
safnsins á tilskildum tíma, og veldur það starfsfólki og
öðrum safnnotendum ómældum óþægindum. MlV
þvi að hafa einn mánuö sektarlausan. vonast starfs-
fólk safnsins til að endurhcimta allar þær bækur. sem
fólk hefur gleymt aö skila og e.t.v. ekki þorað að skila
afótta vi^háarsektir.
I Bókasa! ii Kópavogs nemur sektargjatdið 5.- kr. á
hverja bók iyrir hvern dag umfram 30 daga lána
frestinn. en að sjálfsogöu er hámark sett. svo enginn
þarf að óttast að \ srða rúinn inn að skinni.
Tónleikar
Jasstónleikar f
Félagsstof nun stúdenta
Starfsemi Klúbbs eff ess er að öðlasi fastan scss I
menningarlifi Reykjavikurborgar. Þar er nú boðið upp
á lifandi tónlist.
Fósludaginn 18. júli leikur triú Krisljáns Magnús
sonarlétta jasstónlist.
Laugardaginn 19. júli leikur hljómsvcit Eyþórs
Cunnarssonar jass-rokk. Þar eru á ferðinni nokkrir
l'élagar úr Mezzoforte.
Sunnudaginn 20. júli leikur hljómsveit hins
alkunna trommuleikara GuðmundarSteingrimssonar
Hljómsveitin leikur hressa jasstónlist og magnaður
ironitnuleikurCiuðmundar keniurenguni úovarl.
Klúbbur eff css i Félagsstofnun stúdenta við
Hringbraul er eini skemmtislaðurinn sinnar tegundar
í borginni. Auk tónlistarinnar eru þar á boöstólum
sjiuarrcttir og ljiiffengar pi/zur. auk téttviiianna
margrómuðu. Klúbburinn cr opinn öll kvöld frá kl.
20.00-01.00.
Puthan Nuorikouro
Siaddur cr hcr a landi kðrinn Pulhan Nunrikniim fr.t
Tornio Finnlandi. Stjórnundi hans cr Rcima I iioiin
Tutlugu stúlkur eru i koriium Kórmn varð i þriðja
sæti á kóramóti i Hollandi arið 979. cinnig hcfui
kórinn scni frá scr ivrer hljómpliiu.r
Kórinn er nú að cndurgjalda heimsókn burnaknr
Grindavíkurásiaasiliðnii jrmjieiii ItirU'tagai uc*m .¦
heimilum í (irindavik.
Fyrirhugaðar eru songskenimianir viða um land.
scm hór segir.
19. júli i Norræna húsinu Rcvkjavík kl. 16 og a
Sclfossikl. 21.
20. júli Félagsheimilinu Þorlákshöfn kl. 21.
21-júli. Akranesikl. 21.
22.júli.Siglufirðikl. 21.
2-Vjúlí. Dalvik kl. 21
24. júli. Skjólhrckku kl. 21.
25.júli. Húsavikkl. 21.
26. júli. Ihróuahöllinniá Akureyri kl. 21.
27.júliBlönduóskirkjukl. 21.
Þá mun kórinn einnig syngja á úlihálið hiiidmdis
manna 26. og 27. júli.
Hörður Áskelsson
leikur í Dómkirkjunni
Sunnudaginn 20. júlí veröa orgellónlcikar kl. 18 i
Dómkirkjunni i Rcykjavik. eins og á öllum sunnu
dögum i júli og ágúst. Hörður Askelsson. sem cr að
Ijúka framhaldsnámi erlendis. leikur i þrjátiu lil
fjörulíu minútur. Aðgangur að lónleikum hcssum er
ókeypis.
Hestaleiga
Æskulýðsráð Rcykjavíkur og Hcslaiuaiiiialclagið
Fákur niuiiii gangasl fyrir licstaleigu lyrir aliiicniiing i
Salivik á laugardogum i júli. Hcsialcigan vcrður opin
kl. 13.00 - 16.00 alla laugardaga i ji'ili og cr gjald kr
2.0IH) fyrirklukkustund
Iþróttir
Þú og ég og Gunnar Þörðar .
á Sprengisandi
I dag kemur út ný plata með söngdúettnum ..Þú og
ég". sem er sköpunarverk Gunnars Þórðarsonar tón
listarmanns. Dúettinn, sem þau Helga Möller og
Jóhann Helgason skipa. vakti mikla hrifningu hér i
fyrra með plötu sinni. sem var sðluhæsta plata ársins
1979 og vann að auki til fleiri verðlauna á Stjörnu
messu DBog Vikunnarifcbrúarsl.
Fyrirhugað var að nýja platan. scm hcr hciiið
..Sprengisandur" eftir samncfndu lagi. kæmi út 1.
ágúst. en nú hcfur þvi verið fíýtt og kemur platan út i
dag. Platan er aö mestu hljóðrituð hérlendis og cru a
henni hæði ný og gömul lög. öll i útsetningu Ciunnars
Þóröarsonar. sem jafnframt hefur samið flesl laganna.
íslandsmótið
í knattspyrnu
FÖSTUDAGLR
AKLRKYRARVÖLI.UR
KA-Þór2.d.kl.20.
SKLFOSSVÖLI.UR
Sill'nss — Ármann 2. d. kl. 20.
KÖPAVOGSVÖU.UR
IK —Oðlnn3.d. Akl. 20.
CiRÓTTUVÖLLUR
(irótta — Njarðvlk 3. d B kl. 20.
KVENNAFLOKKUR
KAPI.AKRIKAVÖLI.UR
FH —Valurkl. 20.
VAI.I.ARGERÐISVÖI.LUR
UBK-lBK3.fl. Akl. 20.
VAI.SVÖLI.UR
Valur—Þróltur3.fl. Akl. 20.
AKRANESVÖLI.UR
ÍA — lRS.fl. Akl. 19.
lA —lR3.fl. Akl. 20.
KRVÖLLUR
.KR —Vlkingur3.fi. Akl. 20.
GRINDAVlKURVÖl.LUR
Grlndavlk — FH 3. fl. B kl. 20.
FKLLAVÖLl.UR
l.ciknir — Ármann 3. fl. B kl. 20.
HKIÐARVÖLLUR
tK —Þ6r3.n.Ckl. 20.
HKLLISSANDSVÖI.LUR
Reynir H. — Skallagrlmur3. II C kl 20
SANDGKRÐISVÖLI.UR
Reynir S. — Grótta 3. fl. C' kl. 20.
GRUNDARFJARÐARVÖLI.UR
Gmndarfjörður — Týr Ve. 3. fl. C' k.l. 20.
VARMARVÖLLUR
Afturclding — Lciknir 5. II. B kl. 20.
LALGARDAGUR
KÖPAVOGSVÖLLUR
UBK —lBVI.d.kl. 15.
ISAFJARÐARVÖLLUR
iBl —Þrétlur2.d. kl. 14.
KSKIFJARÐARVÖLLUR
Auslri — Viilsunuur 2. d. kl. 15.
l.AUGARDALSVÖI.I.UR
Fylklr —Haukar2.d.kl. 14.
FKLLAVÖLLUR
jl.eiknir — Reynir 3d. A kl. 14.
IvlKURVÖLLUR
'Katla-L4Uir3.d.Akl. 16.
.GARDSVÖLLUR
Viðir - Aflurelding 3. d. Bkl. 16.
HVKRAGERDISVÖLLUR
illvfragerði — Grindavik 3. d. B kl. 16.
ÍAKRANFSVÖLLUR
HÞV - Skallagrlmur 3 J C kl. 16.
STVKKISHÖLrHSVÖLLUR
Snæfcll —ReynirJ.d.C kl 16
()l AFSFJARÐARVÖI.I.UR
l.eiftur —Magni3. d Dkl. 16.
SKil.UFJARÐARVÖI.I.UR
KS - Þ6r 5. II. D kl. 16.
'KS-Þ6r4.fl. Dkl. 17.
KS—ArrooUin3.d.Dkl 14
KS-Þ6r3.fl. Dkl. 18.
ArskOgsstrandarvOi.i.ur
Revnir-llSAH3.d.Ekl. 16.
lUÍ.Sllltl 'NARVOI .1.1 I!
Dagsliriin — KflinB 3. d. F kl 16
STÖÐVARFJARÐARVÖI.LUR
Silan— Valur 4.11. Ekl. 14.30.
Súlan— ValurJ.d. I'kl. 16.
.VOPNAFJARÐARVOl.LUR
1 inliíi ji — l.eiknir 3. d. F kl. 16.
SKYDISKJARDARVÖl.LUR
lllijíinn — Sindri 3. d. Fkl. 16.
ÞÓRSVÖLLUR
Þór—Þr6ttur2.fl. Akl 16.
N.IARDVlKURVÖl.l.l R
Njarðvlk — Þ6r3. fl.('kl. 16
SAUDARKROKSVOI.I.UR.
Tindastóll— Völsungur 5. II Dkl 14
Tindastóll — Vðlsungur 4 II Dkl. 15.
Tindastóll — VolsunRur 3. d I) kl .16
SANDGKRÐISVÖl.LUR
RevnirS. — MrVe.4.fl.( 'kl, 16.
SLNNLDAGUR
AKRANKSVÖLLUR
IA — Fram l.d.kl. 17.30.
KAPI.AKRIKAVÖl.l.l R
FH'—Valur l.d.kl. 15.
I.Al'GARDALSVÖI.I.UR
'KR—Þr6ttur Ud.ki.20.
'kavöllur
KA—Þr6ttur2. II. Akl. 16.
VÍKURVÖl.l.UR
Katla —ÞórVe.4. II Ckl, 16.
KSKIFJARÐARVOI.I.UR
Austri—Il6ttur5.ll. 1-kl. 15.
Auslri — llðtlur 4. II 1- kl 16.
BOI.UNGARVlKURVÓI.I.UR
Bnlungarvlk — Selfnss 5. II B kl. 15.
Miðsumarsmót Knattspyrnu-
ráðs Reykjavikur
LAUGARDAGUR
MKLAVÖI.LUR
KR- Valur2.l'l. Bkl. 14.15.
tR- Valur3.fl.Bkl. 15.30.
IIÁSKÖI.AVÖI.l.UR
Valur—Fram3.fl. Bkl. 13.15
Vlkingur- Fram 2. II. Bkl. 14 15.
FYLKISVOl.l.UR
KR-I.eiknir.4. II Bkl 13.
Vlkingur— lR4.ll Hkl 13.511.
Kram— Valur4 II Bkl. 14.411
KR—Vlkingur4. II. Bkl. 15.30.
FRAMVÖI.LUR
l.eiknir —Þrólliiri. II. II kl. 13.
Vlkingur—lR5.ll. Bkl. 13.40.
KR —Fram 5.11.13 kl. 14.20.
Valur—Leiknir5.fi. Hkl. 15.
Þróttur — Vlkinsur5.fi I! kl. 15.40.
IR —KR5.fl.Bkl. 16.20.
VALSVÖI.I.UR
Valur — FramS.ll.C 'kl. 13
Þr6ttur — Vlkingur 5. II. C' kl. I 3.40.
I.eiknir—Valur5.ll.C kl. 14.20.
Fram— KR5.ll.Ckl. 15.
SUNNUDAGUR
MKI.AVÖI.LUR
Valur— KR3 II Bkl. 13.15.
Fram —KR2. II. Bkl. 14.15.
Valur — Vikingur 2. II. B kl. 16.3(1.
iiaskOlavói.lur
Fram-IR3.n. Bkl. 13.15.
ÍR —KR3.n. Bkl. 15.30.
FYLKISVÖl.LUR
ÍR —Fram4.ll. Bkl. 13.
I.eiknir— Valur4. II. Bkl. 13.50.
Fram—KR4.I1. Bkl. 14 40.
l.eiknir — tR4.ll Bkl. 15.30.
FRAMVÖLLUR
Vlkingur— Valur5.fl. 11 kl. 13.
KR— Þróttur 5. II H kl. 13.40.
Fram—ÍR5.n. B kl. 14.20.
Valur—KR'S.fl. Bkl. 15.
I.eiknir— VlkingurS.n Bkl. 15.40.
VAI.SVÖI.LUR
KR- Leiknir5.n.C'kl. 13.
Þnittur — Fram 5. II. C' kl. 13.40.
I.t'iknir- Þr6ttur5.n.C'kl. 14.20.
Valur—KRS.fl.Ckl. 15.
Fram — Vlkingur 5. II. ( kl. 15.40.
Golfmót um helgina
Hver vinnur Toyota Corofla?
Á  Hvaleyrarvelh  verður opin  llokkakeppiu  um
helgina. Sá sem fcr næsi þvi að fara holu i leighöggi a
is ,\^ |7. flftl ftcr livnrk' nuMr;! nc ininna on T'-•*¦ "ft
IC'oroila bifreið. Spilaðar verða 18 holur hvern dag.
Opna Húsavíkurmótið
Golfklúbbur  Húsavlkur.  Opna  Húsavikurmóiiö,
jSpilaðar verða 36 holur meöog án forgjafar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18