Alþýðublaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 10. júní 1970 SKOKKI iÐ ISTUM Páll S. Pálsson: Ég hef ekki fundið fyrir skammdeginu í vetur, hef verið eins og fjiður upp á morgnana Gunnlaugur Þórðarson: Við lífum bjarfari augum á filveruna og höfum meira sfarfsþrek Gunnlaugur skráir afrek dagsins í dagbókina. (Myndir: Þorri). ( O ■ Við hlaupum þrjá og: hálf- an til fjóra kílómetra á dag- og syndum svona fjögur hundruð metra í Laugardalslauginni á . eftir, sagði Gunnlaugur Þórff- arson , doktor júris um leiff og hann renndi bílnum upp aff . húsinu viff Bergstaffastræti þar • sem Páll S. Pálsson haestarétt- arlögmaffur hefur lögmanns- skrifstofu sína, og blikkaði ljós- umirn og flautaði í ákafa. Páll kom út og settist upp I bílinn . hjá okkur, og síffan var stefn- an tekin á sundlaugiha í Láug- ardalnum, sem Gunnlaugur . lýsti 'nýlega yfir í útvarpinu, aff væri bezti silndstaffur • í beiminum. ’ ÐÁGLEGT SKOKK Klukkan var tólf á hádegi og þeir. félag'arnir, Gunniaugur og • Páll voru á leið í sitt 'dagle'ga : skökk í' Láugardaihum, én’ ég fékk að fljóta með til að fyígj- ast með þeim og 'sjá hvernig þassir virðulegu' háestaréttar- . icgmenn faria að því áð' halda ■ sér ungum og léttum, þoliniari en mörgum sem yhgri eru.' Þeil- voru greinilegá h'eimá- • vaiiir- í 'sundlauginni,. heilsúðu af'írsiðslustíílkunum kumpán- lega og báðu þær að senda nið- ur mann til að opna „apabúr- • ið“, sem reyndist vera vistar- vera í ■ kjallaranum, þar sem þair geyma sundfötin sín og aef- . ingabúningana. Von bráðar vorum ýið lagðir af stað, Gunnlaugúr í hárauð- um agfingabúning ,en Páll í þlá um. en ég á skyrtunni og með mvnda'vélina dinglandi á mag- anum. — Við skulum fara rólega, sagði Gunnalugur, Páll hefur ekki verið mefð í nokkrar vik- ur, því hanrn tognaði í fæti á einni æfingunni svo ert þú ekki í æfingu. EIGUM INNI MOLASOPA HJÁ ÖRLYGI — Hvaða leið hlaupið þið? — Við .hlaupum venjulega eftir Reykjaveginum og upp í I.augardalsgarðirm, og þar hláupum við- o£t eiam eða tvo hringi. í bakaleiðinni komum við oft við • hjá málaranum, Örlygi Sigurðssyná, og við eig- um alltof molasopa inni hjá honúm. — Hann byrj aði að mála af mér mynd.fyrir fjórum áirum, sagði Páll, en þegar brann hjá hefði lent í eldinum. Seinna fann hann svo myndina á bak við píanó i nýj a húsinu, og hantn er ekki enn búinn með hana. Áfram hlupum við, ,,gömlu mennimir“ blésu ekki úr nös — en það var ekki nema von ég mæddist eitthvað smávegis, þvi ég vgr alltaf öðru hvoru að hlaupa framfyrir þá til að’ taka myndir af þeim í állskfi*)- ar hlaupastellingum, — Hvað eruð þið búnir að skokka Lengi svona á hverjum degi? . f ’\ SYNDIR 1200 METRA — Síðan í haust, í október, síðan höfum við skokkað dag- lega, höfum alltatf byrjað klukk an tólf á hádegi, svaxaði Gunn- Iiaugur. Við byrjuðum á þvi að hlaupa 500 metra en bættum síðan við okkur smám saman 250 metrum í einu og vorum komnÍT í 2 km um áramótin. Ég hleyp yfirleiitt tvo hringi í Laugardalsgarðinum, en Páll syndir meira í staðinn, hann syndir stwndum 1200 metra, — ég hef aldrei náð svo langt. Stundum hægðum við á okk- u*K og gesngum spotta og spotta til að hlífa fætinum hans Páls og mér. — Við förum hú yfir- leitf hraðar en þetta, vanalega emm við á fullri ferð alla leið- ina. En okkur bar óðfluga að Laug ardalsgarðinu m, endastöðinnd, ög þegar við komum að hliðinu benti Gunnlaugur mér á, að þar inini sé ákaiflega fótógenískt, enda fékk filman að hreyfast í vélinni á meðah við hlupum eftir stígnum inn á milJl tj-jánna. -—■ Gunnlaugur og Páll hlupu með sinum bezta stíl, en ég varð að hlaupa atfturábak mestalla leiðina. ÖRLYGUR ÞARF EKKI AÐ HLAUPA — HANN BERST VIÐ HUNDINN Örlyigur Sigurðsson býr þarna rétt hjá, og þegar við börðum uppá kom geltandi hundur til dyra og hamaðist lengi á Jiurð- itani1 áður en sonur Örlygs opn- . aði og visaði okkur inn i vinmu- stofu málarans. Hann yar hress að vanda og kvaðst þykja leitt að geta ekki boðið okkur kaffi- sopa, þeir Gunnlaugur og Páll t ákváðú að eiga sopann inni enn. — Á milli þess. sem Örlygur barðist við hundinn, sem virt- íst. verða alveg óður við gestá- komuna, hverju sem það sætti, greip hann hálfgert portrett af Páli, setti það í trönurn'ar, og eíðan var tekin mynd af liópnr um: Öriygi, Gunnlaugi, Páli og hundinum, en Örlygur varö að rí'ghalda honum á meðan mynda ta'kan fór fram, því hvutta virt- iísft ekfcert um slíkar anstaltir gefið. — Ég bauð Örlygi grænan - ætfingabúning, svo hann gætí .komið að hlaupa með okkuis en hann vffl ekki hlaupa í öðr- úm em gulum, sagði Gunnlaug- • UT. ■ • • ' i/ — Ég vil ekki sjá neinn æí- mgaibúning, svaráði þá .Oríý|- ur; ég vil iheldur lifa firnmtááv eoa tuttugu árum skemur. ' . Bn það kom í-ljós, þegár Örlygur fylgdi okkur úr hlaði, að hann þarif engan æfi.ngabún- ing til að halda sér í þjálfun, hiamin hefur hund, það er nóg til að hann þarf ekki að liða honum, héit hann að myndin Komið við 'hjá Örlygi Sigurðssyni. Frá vinstri: Listmálarinji, hundurinn, Páll, myndin og GiumlaugUr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.