Alþýðublaðið - 24.04.1975, Page 2

Alþýðublaðið - 24.04.1975, Page 2
STJORNMAL ■■■■■■■■■■■■ Birgir í þjónustu einkaútgerðarinnar Borgarstjórinn i Reykjavik og félagar hans i borgarráði Reykjavikur sýndu fyrir hverja þeir vinna á vettvangi stjórnmálanna, er þeir felldu tillögu Björgvins Guðmunds- sonar, borgarfulltrúa Alþýðu- flokksins, á fundi borgarráðs siðastliðinn þriðjudag, en i henni er lagt til, að Bæjarút- gerð Reykjavikur kljúfi sig frá einkafyrirtækjunum og sam- tökum atvinnurekenda i samningum við togarasjó- menn. Gerir tillaga Björgvins ráð fyrir, að Bæjarútgerðin gangi þegar i stað til samninga við sjómenn á fjórum togurum BÚR. Birgir Isleifur Gunnarsson og aðrir fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins i borgarráði snerust öndverðir gegn tillögunni og báru þvi við, að slikir sér- samningar kynnu ,,að spilla fyrir lausn togaradeilunnar”. Hvað skyldu togarasjómenn- irnir á skipum Bæjarút- gerðar Rvikur segja um þessi viðbrögð sjálfstæðis- manna? í viðtali i Alþýðublaðinu i gær sagði Björgvin Guð- mundsson, að hann telji, að i yfirstandandi togaradeilu eigi opinber fyrirtæki eins og Bæjarútgerð Reykjavikur, sem i raun og eru er eign allra Reykvikinga, alls ekki að taka sér stöðu við hliðina á einka- fyrirtækjum gegn hags- munum verkafólks. ,,Ég tel, að Bæjarútgerð Reýkjavikur eigi ekki að standa gegn eðlilegum kjara- bótum til handa togarasjó- mönnum sinum, heldur eigi hún að ganga þegar til sér- samninga við þá og þar með að koma i veg fyrir stöðvun þeirra stórvirku atvinnu- tækja, sem togararnir og fisk- iðjuverið eru”, sagði Björgvin ennfremur i sama viðtali við Alþýðublaðið. Á morgun, annan sumar- dag, gengur i gildi uppsögn á kauptryggingu verkafólks i fiskiðjuveri BÚR. Nú blasir við, að hátt á annað hundrað manns i fiskiðjuverinu missi atvinnuna vegna stöðvunar togara BÚR. Ætlunin er að segja starfsmönnum saltfisk- verkunarstöðvar BÚR einnig upp á næstu dögum, haldi tog- aradeilan áfram. Á þennan hátt er starfsfólki Bæjarútgerðarinnar refsað án þess að það geti borið hönd fyrir höfuð sér. En Bæjarút- gerð Reykjavikur getur fengið togara sina leysta frá bryggju og þeir geta með litlum fyrir- vara hafið veiðar að nýju, ef Bæjarútgerðinni yrði af hálfu meirihiutans i borgarráði og borgarstjórn heimilað að ganga til sérsamninga við sina menn. Það var ekki aðeins verið að fella tillögu á fundi borgarráðs á þriðjudaginn, heldur var meirihluti sjálfstæðismanna að sýna svart á hvitu i hvers þjónustu hann starfar. Þar neituðu borgarstjórinn og félagar hans aö samþykkja eðlilegar kjarabætur til handa sjómönnum á togurum BÚR. Það er engu likara en full- trúum Sjálfstæðisflokksins sé að skapi, að togarar Bæjarút- gerðar Reykjavikur liggi sem lengst bundnir við bryggju. Á meðan geta þeir sýnt land- verkafólkinu vald sitt! H.E.H. PALME GAGNRÝNIR THIEU OG HUSAK X / HVENÆR FA TEKKAR FRELSI STTTÁHÝ? Olof Palme forsætis- ráðherra Svía sagði um siðustu helgi að þróun mála í Indókína leiddi ekki til þess að Bandarík- in yrðu fyrir álitshnekki í heiminum, heldur ættu þau nú kost á að endur- heimta traust þjóða heims. Ráðherrann ásakaði einnig stjórnendur i Tékkóslóvakiu og likti Gustav Husak við Thieu, fyrrumforseta Suður-Vietnam. Palme taldi að atburðirnir i Suðaustur-Asiuværu óumflýjan- leg endalok — og minnti á það hvernig nýlenduveldin hefðu eitt af öðru orðið að láta undan yfirráðum sinum i öðrum heimshlutum. Nú hefur Kambódia öðlast sitt frelsi, sagði hann. Blekkingin um að hægt væri að hindra fólk i að fá sitt brauð, sitt frelsi og sinn sjálfsákvörðunarrétt stóð i fimm ár, eða allt þar til banda- riski sendiherrann flýði með ameriska fánann i plastpoka undir hendinni, sagði Palme. Það er staðreynd, að tékkn- eska og slóvanska þjóðin býr við harðstjórn, sem meirihluti þjóð- arinnar hatar og fyrirlitur, full- yrti Palme og spáði þvi að einn dag myndi sú þjóð einnig öðlast sitt frelsi á nýjan leik. ÞRÁTT FYRIR „HALLADAGGJðLDIN” EYKST HALLAREKSTUR SJÚKRAHÚSA Um siðustu áramót var tekið að leggja aukagjald á daggjöld rikisspitalanna og nokkurra annarra sjúkrahúsa, svonefnd „halladaggjöld”, að upphæð kr. 700, til að greiða niður halla- rekstur sjúkrahúsanna á siðasta „Til okkar eru sex ferðir i viku úr Reykjavik en samt fáum við dagblöðin seint,” sagði ungur húnvetningur sem komá ritstjórn Alþýðublaðsins fyrir skömmu. Hann býr skammt frá Blönduósi. „Það er flogið á Blönduós á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum og áætlunarferðir með bilum eru á þriðjudögum og föstudögum. Dagblöðin frá sunnudegi til Meöal þeirra aðila, sem lagst hafa eindregið gegn fóstureyö- ingafrumvarpinu svonefnda eru ásatrúarmenn, en i tilkynningu, sem þeir hafa sent frá sér, segir, aö „aörar ráöstafanir séu nauö- synlegri til aö bæta mannlifiö á Islandi en aö myröa ófædd börn. Tilkynning ásatrúarmanna er svohljóöandi: „Fundur Asatrúarfélagsins, haldinn 20. april 1975 aö Drag- hálsi i Svinadal, itrekar fyrri and- ári. Að sögn Páls Sigurðssonar, ráðuneytisstjóra i heilbrigðis- ráðuneytinu, voru daggjöld sjúkrahúsanna hækkuð þrivegis á siðasta ári, en samt sem áður varð um 4% halli á rekstri þeirra að meðaltali, en kostnaðar- fimmtudags fáum við á föstudegi, föstudagsblöðin á mánudegi og laugardagsblöðin á miðviku- degi.” „Þetta er ekkí eins og það á að vera,” sagði Rafn Júliusson, póstfulltrúi, þegar Alþýðublaðið bar þessa seinu ferð blaðanna undir hann. „Það er farið með biöðin með fljótustu ferð. Þeim er skilað I Umferðarmiðstöðina að morgni þannig að árdegisblöðin mæli félagsins gegn aukningu fóstureyöinga á Islandi. Fundur- inn telur, aö meö lagasetningu i þá átt sé aö þvi stefnt aö gera is- lensk sjúkrahús aö útrýmingar- stöövum, enda sé baráttan fyrir sliku runnin undan rifjum alþjóö- legra hreyfinga, sem beinast gegn Noröurlandaþjóöum og nor- rænu kyni sérstaklega. Fundurinn telur, aö aörar ráö- stafanir séu nauðsynlegri til að bæta mannlifið á Islandi en aö hækkun varð 44-48% á árinu. „Þetta var eina leiðin til að fá aftur i kassann það fé, sem riki og sveitarfélög greiddu vegna hallans á siðasta ári”, sagði Páll Sigurðsson i samtali við Alþýðu- blaðið i gær. „Með þessu auka- ná fyrstu ferðum út á land, sam- dægurs. Til þeirra staða sem er áætlunarflug fara blöðin með flugvélum. Auk þess er sérstakt póstflug til nokkurra staða. Viða fer póstur með mjólkurbilum út um sveitir en sums staðar fara landpóstar með hann og þá tiðast þrisvar i viku. Út af þessu getur að sjálfsögðu brugðið vegna veðurs en annars á það ekki að gerast.” myða ófædd börn, og minnir um leið á hinn forna málshátt, aö enginn veit aö hvaöa barni gagn verður. En Islendingar þurfa á öllu sinu aö halda til þess aö geta gegnt sinu þjóöarhlutverki. Fundurinn minnir á, aö norska Stórþingið hefur hafnaö fóstur- eyöingafrumvarpi og gefiö þann- ig fordæmi, sem Islendingar gætu veriö vel sæmdir af aö fylgja.”— gjaldi, eða „halladaggjaldi” er sjúkrasamlögunum ætlað að greiða hallann til baka i sömu hlutföllum og tekjur þeirra eru, en 90% þeirra koma frá rikinu og 10% frá sveitarfélögunum”. Þessi skuld sjúkrasamlaganna við riki og sveitarfélög á að vera að fullu greidd á miðju ári. Þá sagði Páll Sigurðsson ráðu- neytisstjóri, að daggjaldanefnd hafi gert ráð fyrir, að fengist hefði að hækka daggjöldin 1. april sl. vegna þeirra launahækkana, sem þá höfðu orðið. Sú hækkun varð ekki, en sagðist Páll gera ráð fyrir að hún verði samþykkt innan skamms, og þá verki hún aftur fyrir sig. STEIPURNAR A FLAKK Leikfélagið Grimnir Stykkishölmi, frumsýndi á laugardag leikritið „Sjö stelp- ur” við mikinn fögnuð áhorf- enda. önnur sýning var sfðan á mánudag. Húsfyllir var á báöum sýningunum. Leikfé- lagiö hyggst halda sýningum áfram og fara um nágranna- byggðir og viðar og er jafnvel i bigerö að fara fyrstu leikför félagsins á Reykjavikursvæö- iö frá stofnun þess 1967. Lætur nærri, að leikritið og efni þess sé aðalumræðuefni staðarins þessa dagana og sýnist sitt hverjum. FERÐIRNAR ÖRAR 0G FÆRÐIN G0Ð EN SAMT K0MA DAGBLÖÐIN SEINT Jafnast fóstureyðingar á við útburð? LÍF 219 FANGA OG HEILSA EINS DÓMARA HANGIR Á SAMA BLÁÞRÆÐI Heilsufar bandariska hæsta- réttardómarans William Douglas getur ráöið úrslitum um lif 219 dauðadæmdra manna og kvenna i bandarlskum fangelsum. Hæstiréttur átti nú I vikunni að taka fyrir áfrýjun 26 ára gamals dauöadæmds manns, Jesse Fowler frá Noröur-Karolinu. Hann var dæmdur fyrir aö hafa skotið til bana mann, sem hann haföi slegist við eftir fjárhættu- spil. Hæstiréttur á nú aö taka ákvöröun um hvort dauöadómur sé stjórnarskrárbrot. Hliöstætt mál, sem kom fyrir áriö 1972 leiddi i ljós aö hæstirétt- ur var klofinn i afstöðu sinni til málsins. Með fimm atkvæðum gegn fjórum rifti rétturinn for- sendunni fyrir ákvörunarrétti hvers einstaks fylkis til dauða- dóms. Douglas var fimmta at- kvæöiö. Rétturinn skaut sér þó undan þvi 1972 aö taka afstööu til kjarna málsins, hvort liflátsdómur brjóti' i bága við stjórnarskrána, sem bannar grimmilegar refsingar. Af þeim sökum hafa 39 fylki feng- iö nýja refsilöggjöf. Douglas, sem er frjálslyndur, mun trúlega kjósa gegn dauöa- dómi aftur.En eftir að hann fékk hjartaslag fyrir skemmstu er nú oröið tvisýnt um að hann taki aftur sæti I hæstarétti. Og þar sem þaö er ennfremur ekki ljóst hvort rétturinn taki af- stööu til þessa máls aö sinni og liklegt að Gerald Ford muni út- nefna ihaldssaman dómara I stað Douglas, nái hann ekki heilsu, er hugsanlegt aö nýr meirihluti veröi fylgjandi dauöarefsingu. 1 Hafnarfjaröar Apótek g Afgreiðslutími: Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingasími 51600. œÆm&'æ&rœx Sími 8-55-22. Opið allan sólarhringinn 0 * & ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA f KR0N W W! ~ wREwtz! wsp1 Dúnn í GlflEIIDflE /ímí 04200 Fimmtudagur 24. apríl 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.