Alþýðublaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 1
alþýöu blaöiö AAiðvikudagur 9. september 1981 '■n'Jr fíJl 122. tbl. Svavar og matsmennirnir Sjá leiðara bls. 3 Til þurftar eða óþurftar? rstt um Hafnarfjarðarveginn © þeirra um lagfæringar, þá hefur sliku ekki veriö sinnt, fyrr en nú, aö háttvirtir veislugestir þurfa aö fara um troöninginn.” Þessum starfsmanni var mik- iö niöri fyrir vegna þessa máls, en kvaöst ekki geta látiö nafns sins getiö i þessari frásögn. ,,En ég fullyröi, aö ég tala fyrir hönd fjölda starfsmanna hér á svæð- inu,” sagöi hann. Alþýðublaðið getur fyrir sitt leyti staðfest þetta, því þegar blaöiö haföi samband viö nokkra starfs- menn á virkjunarsvæöinu, þá kom i ljós aö óánægja meö þetta tilstand, er almenn. Heimildir blaösins greindu einnig frá þvi, aö öllum veislu- gestum yröi boöiö til hádegis- veröar i Sigöldu, eftir hina eig- inlegu athöfn. Þar yrði ham- borgarhryggur á boðstólum. Starfsmenn hins vegar sætu ekki þá veislu, en fengju sinn hamborgarhrygg i mötuneyt- um virkjunarsvæðisins. ,,En þá er líka veisluhöldunum lokiö hjá okkur þrælunum,” sagöi einn starfsmanna. „Veislugestir skoöa siöan svæöiö og þvínæst boöiö i brennivin og kvöldverð niöri i Arnesi. Þangaö er ekki ótindum verkamönnum viö virkjunina boöiö, þóttþeir hafi i sveita sins andlits byggt þessi mannvirki upp.” Heimildir Alþýöublaösins sögöu erfittað reikna lit beinan Mikil veisluhöld hjá Landsvirkjun á föstudag, þegar lagður verður hornsteinn að stöðvarhúsinu við Hrauneyjarfoss: „GEGNDARLAUST BRUÐL OG PENINGASÓUN” —segja starfsmenn á virkjunarsvæðinu og telja sig auk þess hornrekur í hátíðahöldunum „Viö hér starfsmenn uppi við Hrauneyjarfoss getum hrein- lega ekki oröa bundist gegndar- lauss bruöls og peningasóunar i sambandi viö veisluhöld Lands- virkjunar á föstudaginn, þegar leggja skal hornstein aö stööv- arhUsinu,” sagði einn starfs- manna uppi viö virkjunarsvæð- iö viö Hrauneyjarfoss, sem haföi samband viö Alþýöublaöiö i gær. „Hér hafa stórir hópar starfsmanna veriö settir i aö flikka uppá starfsmannaskál- ana, hreinsa, smiöa og endur- bæta á alla kanta, auk þess sem stór vinnuflokkur var settur í aö lagfæra alllangan vegarspotta, sem forsetinn og önnur stór- menni i hópi veislugesta veröa aö aka eftir. Þessi vegarkafli hefur oft valdiö starfsmönnum miklum erfiöleikum en þrátt fyrir margitrekaöar óskir og óbeinan heildarkostnaö við veishihöldin, en slógu á töluna, 300 gmilljónir. Þar inni væri fæö- iskostnaöurinn og vinnulaun til þeirra fjölmörgu manna, sem heföu á undanförnum vikum, gert litið annaö, en vinna að undirbúningi hátiöahaldanna. Þá væri og meðtalinn efnis- kostnaöur viö vegalagninguna og fleira. — OAS. Halldór Jónatansson framkvæmdastjóri Landsvirkjunar: Hefur ekki handbærar kostnaðartölur Alþýöublaöiö haföi samband viö Halldór Jónatansson fram- kvæmdastjóra Landsvirkjunar og spuröi hver kostnaöur væri áætlaöur vegna lagningar horn- steinssins á föstudaginn. Hann sagöist engar tölur hafa hand- bærar um það eins og stæði. „Þaö er boöiötil hádegisveröar og þaö kostar sitt, aö gefa fólki að borða. Ég þori ekki aö skjóta á kostnaðinn.” — Nú telja starfsmenn á virkjunarsvæöinu sig homrekur i þessum veisluhöldum. Hvað viltu segja um þaö? „Þvi neita ég. Gestum veröur boöiö til hátiöahaldanna, en starfsmennirnir sjálfir fá sinn skammt eins og aörir. Þeim er boöiö til athafnarinnar og há- degisveröar i sfnum mötuneyt- um.” — Þaö er sagt aö stórfram- kvæmdir séu i gangi gagngert vegna veislunnar og t.a.m. sé unnið aö endurbótum og jafnvel endurbyggingu heils vegar- kafla. „Vegalagningin og endurbæt- urnar eru langt frá þvi aö vera tilefni þessararathafnar.Hér er um eölilegt viöhald að ræöa og viö erum sýknt og heilagt aö vinna aö verkefnum sem þess- um og þvi einber tilviljun aö þetta verkefni hittist á þessa heimsókn á föstudaginn.” — Hvers vegna er starfs- mönnum ekki boöið til kvöld- veröar í Árnesi eins og gestum? „Þaö er ekki um neinn kvöld- verö aö ræöa i prógramminu og starfsmenn fá sama kost og aör- ir á fóstudaginn. Þeir eru ekki hlunnfarnir i þessum hátiöa- höldum. Annars þykir mér ekki rétt, aö fara mörgum oröum um þessa athöfn. Alþýöublaðinu er boöiö á fóstudaginn eins og öör- um fjölmftlum og geta fulltrúar blaösins þá séö meö eigin aug- um, hvemig aö þessu er staðiö. Sjón er sögu rikari. Viö skulum rasöa málin, þegar þetta er gengiö um garö.” — GAS Póstur og simi svarar ræstmgarkonum: Við níðumst ekki á láglaunafólki I helgarblaöi Alþýöublaösins birtist grein er bar yfirskrift- ina: Þannig fer hiö opinbera meö láglaunafólkiö. t greininni var frá því greint aö Póstur og simi heföi i sumar tekiö upp nýtt vinnufyrirkomulag viö ræstingar. Viö breytinguna hættu fimm konur af niu, sem störfuöu viö ræstingar i húsi' fyrirtækisins aö Sölvhólsgötu 11. Flestar höföu þær langan starfsaldur hjá fyrirtækinu, allt aö 20 árum. Þær töldu aö meö hinu nýja fyrirkomulagi viö ræstingu á húsinu væru launa- kjör þeirra verulega skert. Einnig töldu þær, aö af hinu nýja ræstingarkerfi leiddi lak- ari þrifnaö og verri vinnutíma. I Alþýöublaöinu i gær lét hafnfirsk verkakona í ljós stuöning viö sjónarmiö ræst- ingarkvennanna hjá Pósti og sima og gagnrýndi verkalýös- forystuna fyrir slælega fram- göngu I málinu. Þaö væri i þeirra verkahring, sagöihún,aö sjá til þess, aö fólki meö langa starfsreynslu og skerta starfs- orku væri ekki ýtt út af vinnu- markaönum. Alþýðublaöiö haföi i gær sam- band við Þorgeir Þorgeirsson hjá Pósti og sima og leitaði álits hans á þessu máli og kemur fram i viðtali viö hann, aö hann telur frásögn blaösins dcki gefa alveg rétta mynd af þeim skipu- lagsbreytingum, sem geröar voru á ræstingum aö Sölvhóls- götu 11.1 blaðinu i dag segir nú- verandi ræstingarkona á Sölv- hólsgötu 11 frá reynslu sinni af nýja og gamla ræstingar- kerfinu. O Flugleiðir aftur af stað í pílagrímaflugið Kommúnistasamtökin um Alþýðuflokkinn: ENGIN FORMLEG TILBOÐ — en óformlegur fundur var haldinn Pilagrimsflutningar Flug- leiba hefjast næstkomandi fimmtudag þann 10. september. Félagiö hefur tvær DC-8-63 flug- vélar i'flutningunum, hvora um sig með sæti fyrir 252 farþega. Aöallega verður flogið frá tveim borgum i Alsir til Jeddah i Saudi-Arabiu, frá Constantine og Annaba, en einnig frá Ghardaia og Tlemcen. Pflagrimaflug þaö sem aö of- an greinir, er framkvæmt fyrir rikisflugfélagiö i Alsir Air Al- gerie. Atta flugáhafnir taka þátt I pilagrimafluginu alls 72 fluglið- ar. Aö auki eru átta starfsmenn félagsins staösettir I Jeddah, Constantine og Annaba, þannig aö alls veröa um 90 Flugleiöa- starfsmenn viö fyrri hluta pila- grimaflugsins. Flugáhafnir hafa heimahöfn i Annaba, en áhafnaskipti verða einnig i Jeddah, þannig aö þar verða jafnan tvær áhafnir. Fhigtími milli Alsirsku borg- anna og Jeddah eru tæpar fimm klukkustundir. Til samanburðar má geta þess, að venjulegur flugtimi milli Islands og New York er fimm og hálf klukku- stund. Jóhannes Oskarsson, flug- rekstrarstjóri, stjórnar fluginu, en fulltrúi hans og sá sem sér um daglegan rekstur flugsins á staönum er Baldur Mariusson. Yfirflugsjóri þessa verkefnis veröur Guölaugur Helgason. Fyrri hluti pilagrimaflugsins stendur frá 9. september til 5. október. Siöan veröur lilé í 10 daga, en úr þvi hefst heimfhitn- ingur pilagrimanna sem standa mun i 4 vikur. Nokkrir starfs- menn Flugleiöa eru þegar komnir til Alsir, en aðal hópur- inn mun fara af landi brott á morgun þriöjudaginn 8. septem- ber. Aö gefnu tilefni vill stjórn Kommúnistasamtakanna taka fram eftirfarandi: Kommúnistasamtökin eru marx-lenínisk og byltingarsinn- i* samtök sem hafna sovéska kerfinu sem sósialismaog lita á Alþýöuflokkinn og Alþýöu- bandalagiö sem borgaralega umbótaflokka. Samtökin hafa ekki taliö sér kleift að vinna innan Islensku st jórnmálaflokkanna, bæöi vegna stefnu þeirra og skipu- lags. 1 sumar báöu þeir Vilmundur Gylfason og Jón Baldvin Hanni- balsson um óformlegan fund meö Ara Trausta Guðmunds- syni, einum talsmanni Kommúnistasamtakanna. Þar lýstu þeir tillögum nefndar um breytingar á skipulagi Alþýöu- flokksins og gáfu til kynna aö þær gætu opnaö kommúnistum leið til þess aö starfa i flokksfé- lagi innan Alþýöuflokksins. Hér var hvorki um formlegt tilboö að ræða eða beiöni og fylgdu ekki fleiri fundir I kjölfariö. Ari Trausti Guömundsson taldi hugmyndirnar umræöu veröar innan sinna samtaka og sagöist myndu taka máliö upp við fyrsta hentuga tækifæri. Skipulegar umræöur Kommúnistasamtakanna eru ekki hafnar, og niöurstööur þvi engar til. Fyrr en þær eru ljósar er ekki tilefni til funda meö ein- um eöa öörum úr Alþýöuflokki um inngöngu Kommúnistasam- takanna i flokkinn. Ekki er heldur ástæöa til aö gefa sér niöurstööur umræöna kommúnista fyrirframeöa álita viöræður um sameiningu Kommúnistasamtakanna og Alþýöuflokksins hafnar. Fundir þeir meö Kommúnistasamtökunum sem Jón Baldvin Hannibalsson nefndi I útvarpsviðtali 5. sept. sl.. voru tveir opnir umræöu- fundir haustið 1980. Var Jóni boðið þangaö ásamt talsmönn- um annarra flokka og einstak- lingum. Að sjálfsögöu eru engin tengsl milli þessara funda og máls þess sem fjölmiðlar gera sér nú mat úr, nema hvaö þar kom i ljós aö Alþýöuflokkur og Korhmúnistasamtökin eiga sér fáein sameiginleg stefnumiö, ekki siöur en aðrir fldckar, t.d. Alþýöubandalagiö og Kommúnistasamtökin. Kommúnistasamtökin lita á samvinnu viö aöra flokka eða starf innan þeirra sem taktiskt vandamál og munu ákvaröa af- stööu sina varöandi Alþýöu- flokkinn i tima. 7. september 1981 Stjóm Kommúnistasamtak- anna pr. Arnór Sighvatsson Ari TraustiGuömundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.