Vísir - 14.05.1974, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1974, Blaðsíða 1
64. árg. — Þriðjudagur 14. mal 1974 —74. tbl. Gölluð veiðarfœri milljónatjón skapa baksíða „Þeir setja þig í pottinn, — og éta þig síðan" .. — sjá íþróttaopnuna •••••••••••••••••••• „Stefnulaus... reikull... orðljótur..." Þetta er dómurinn, sem Nixon forseti fœr, þegar menn hafa kynnzt einkasamrœðum hans. — sjá grein bls. 6. ••••••••••••••••••••• Bjór og tóbak bjargar stjórn Hartlings frá falli Sjá bls. 5. ••••••••••••••••••••• 59% ítala vilja(l) hjónaskilnað Sjá bls. 5. •••••••••••••••••••• Þau byrja aftur í kvöld! — og Vala orðin stór dama Sjá umsagnir um sjónvarpsefnið á bls. 12-13. „Ligg ekki sofandi við lokuð Edduhótel" — segir Sigurður Magnússon, sem segist ekki halda auglýstum ferðum og opna hótelin Þessir unnu við það af kappi aö spúla bátinn Aðalbjörgu út við Verbúðarbryggjur i gær, þegar ljós- myndari Visis festi þá á filmu. „Það var litið tiiefni til að vera kátur á lokadaginn,” sögðu þeir. „Það var litið gaman á siðustu vertiö. Þetta hefur varla verið nema einn þriðji af þvi sem áður hefur verið,” sögðu þeir óánægðir. Þeir sögðust vera að fara á troll og vonuðust tii aö ná þá betri árangri. — Ljósm: Bragi NIÐURGREIÐSLUR MEÐ GÚMMÍTÉKKUM Halli á rikissjóði hefur veriö skera önnur rikisútgjöld niður um og forsætisráðherra stefnir að. talinn mundu verða meira en 1500 milljónir króna og verja þvi Mundi það samsvara niður- tveir milljarðar i ár og verður enn fé til að halda áfram óbreyttum greiðslu á kaupvisitölu um ein tvö meiri, ef rikisstjórnin hyggst núverandi niðurgreiðslum og fjöl-stig af þeim nálægt 15%, sem hún auka niðurgreiðslur verulega, skyldubótum, en lækka þær ekki mundi ella hækka um 1. júni. Eigi cins og forsætisráðherra hefur eins og áður stóð til. Til þess vant-að greiða niður fleiri stig, yrði um gefið i skyn. ar 800 milljónir, en 700 milljónir „gúmmitékka” að ræða, þótt 1 stjórnarfrumvarpinu um gætu farið til að auka niður- önnur rikisútgjöld yrðu skorin efnahagsmál var gert ráð fyrir aö greiðslur og fjölskyldubætur, eins niður um 1500 milljónir. —HH fá fé til að ,,Mér er ómögulegt að liggja sofandi fyrir utan lokuð Edduhótelin. Ef ég borgaði í dag af skuldum, ætti ég ekki fyrir f rímerkj- um á morgun." Þetta sagði Sigurður Magnússon í morgun í viðtali við Vísi. Hann hefur sagt upp starf i sínu sem forstjóri Ferða- skrifstofu ríkisins frá 1. júlí. „Astæðan er sú, að ferðaskrif- stofan fær ekki það rekstrarfé, sem nauðsynlegt er til þess, að unnt sé að halda uppi gildandi lögum um ferðamál,” segir Sigurður. „Eftir að nefnd, sem skipuð var af samgönguráðherra til könnun- ar á fjármálum Ferðaskrifstofu rikisins, hafði skilað áliti, lagði ráðherra fyrir mig i byrjun desember að halda uppi auglýst- um ferðum og opna Edduhótelin á sumri komanda. Þetta er ekki unnt, þar sem handbært fé nægir nú til þess eins að greiða hluta áfallinna skulda, en þvi er ekki unnt að fresta lengur en orðið er.” „Gamlar skuldir". „Ég hef frá þvi i október farið þess á leit að fá fé til greiðslna á gömlum skuldum og rekstrarfé til þess, að unnt yrði að halda áfram rekstri skrifstofunnar. Þetta fé hef égekki fengið. Þess vegna get ég hvorki tryggt framkvæmd þeirra sérstöku fyrirmæla, sem mér voru gefin i byrjun desem- ber, né haldið sómasamlega uppi öðrum ákvæðum gildandi laga um Ferðaskrifstofu íslands. Rökrétt afleiðing þess hlýtur að vera sú að biðjast lausnar frá störfum. Það hef ég gert. Ég vonaði, að lausnarbeiðni min leiddi til þess, að stjórnvöldin endurskoðuðu afstöðu sina til fjármála Ferðaskrifstofu rikis- ins, en þar hefur engin breyting á orðið enn. Edduhótelin verður að opna. Auglýstar ferðir er ekki unnt að fella niður. Rikisvaldið verður að standa við allar skuldir Ferða- skrifstofu rikisins, jafnvel þótt nú væru gefin út bráðabirgðalög um að nema' úr gildi þann kafla ferðamálalaganna frá 1969, sem varðar starfsemi Ferðaskrifstofu rikisins. Ég hef allt frá þvi i október reynt að vekja athygli stjórn- valda á þessum einföldu og aug- ljósu staðreyndum. Það hefur enn engan árangur borið. Þess vegna verð ég nú að vikja, vonandi fyrir einhverjum, sem fær nú það fé, sem ekki verður umflúið að leggja fram, til þess að Ferða- skrifstofa rikisins geti haldið áfram á þeirri braut, sem nú er mörkuð, að minnsta kosti fram yfir næstu sumarvertið,” segir Sigurður. Sigurður tók við stöðunni 1. september i fyrra. Mál þessi eru i athugun i ráðu- neytinu. —HH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.