Vísir - 07.10.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 07.10.1974, Blaðsíða 15
Vfsir. Mánudagur 7. oktéber 1974. 15 #ÞJÓÐLEIKHUSID HVAÐ VAHSTU AÐ GERA i NÓTT? 5. sýning miðvikudag kl. 20. KLUKKUSTRENGIR fimmtudag kl. 20. Siðasta sinn. ÞRYMSKVIÐA föstudag kl. 20 Ath. Aðeins 3 sýningar eftir. Leikhúskjallarinn: LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30 ERTU NU ANÆGÐ KERLING? miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI 3. leikár 213.sýning. Miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. NÝJA BÍÓ 20th Cwlií’y-Fox Pcawols JC3AIMNE WOODWARO ■’ “THE EFFECTOF GAMMA RAVS ON MAN-IN-THE-MOON COIOR BY D£ LUXt ISLENZKUR TEXTI. Vel gerð og framúrskarandi vel leikin ný amerisk litmynd gerð eftir samnefndu verðlauna- leikriti, er var kosið bezta leikrit ársins 1971. Leikstjóri Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ JESUS CHRIST SUPERSTAR endursýnd kl. 5, 7 og 9. INGA Sænsk-amerisk litmynd um vandamál ungrar stúlku I stór- borg. Myndin er með ensku tali og Isl. texta. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafizt við inn- ganginn. TONABIO Hvað gengur að Helenu (What's the matter with Helen) Ný, spennandi bandarisk hroll- vekja i litum. Aðalhlutverk Sheiley Winters, Debbie Reynolds, Dennis Weaver Myndin er stranglega bönnuð inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .íslenzkur texti. HÁSKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin: Mannránið L , Attentat Sögulega sönn mynd um eitt mesta stjórnmálahneyksli i sögu Frakklands á seinni ár- um, Ben Barka málið. Sýnd kl. 5 og 9. Leikstjóri: Yves Boisset. CZ^SKÁLINN Mercury Comet 1974, verð 1 milljón. Bronco Sport 1974, verð 1 milljón. Ford Cortina 1600 XL 1974, verð 780 þús. KH. KRISTJANSSI ■ y I A A I I iVBia ivviiw I#I «v««p«íi ■ III flSUDURLANDSBRAUT 2 Slw Útboð Óskað er eftir tilboðum i að framleiða 4000 rúmmetra af sandi með kornastærðinni 0,1 mm til 4mm. Tilboðin miðist við efnið komið i birgða- stöð Vegagerðar rikisins við Grafarvog. Hér er um að ræða sand, sem nota á til að eyða hálku af vegum. Tilboðum þarf að skila til Vegagerðar rikisins, Borgartúni7, Reykjavik, fyrir 15. október n.k. Vegamálastjóri. nýtt kerfi í vegghillum ll! -Jfc n rx te í BÓKAHILLUR SKRIFBORÐ 100 x 64cm LITLIR SKÁPAR, FÆRANLEGIR FATASKAPAR RÚM MEÐ GEYMSLU FYRIR SÆNGURFÖT T-línan. Húsgögn fyrír ungu kynslóðina. Nær ótakmarkaóir möguleikar á mismunandi samsetningum. Hönnun: Gunnar Magnússon, húsgagnaarkitekt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.