Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1931, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1931, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSTNS 67 preiðslu og reikningsliald samiiðar- skeytanna, sem að int hafa verið af höndum af því með velvild o" góðuin skilningi á þörfu málefni. Þökk sje þeim öllum. Skipulagsskrá fyrir Minningar- gjafasjóðinn öðlaðist konunglega staðfestingu 20. jan. 1926 og var sjóðurinn þá orðinn kr. 100.000.00. Or vöxtur sjóðsins, örari én nokkrum hafði dottið í hug, varð til þess að sjóðsnefndinni þótti á- stœða til að fá skipulagsskrána frá 1926 endurskoðaða, og varð þessu framgengt síðastl. haust. — Dóms- og kirkjumálaráðuneytið fjelst á brejdingu nefndarinnar á skipulagsskránni og er núgildandi skipulagsskrá staðfest af konungi 26. sept. 1930“. Yöxt sjóðsins sýna eftirfarandi tölur, sem sýna eign sjóðsins í árs- lok (aurum slept). Fyrstu árin verður sjóðurinn ekki eins mikilvirkur og síðar,'því svo er mælt fyrir í skipulagsskpá að helmingur vaxta skuli leggjast við höfuðstólinn, ]>ar til hann 'ór orðinn 250.000 kr. Verður þess væntanlega ekki lengi að bíða. Konunum hefir þótt það trygg- ast að sjá sjálfar fyrir geymslú , peninganna, og er nú mestur hluti þeirra í Söfnunarsjóði. Þeir verða þá ekki jetnir upp af flokksstjórn- um, sein fara með völdin, og eru stundum djarftækar á eignir sjóða sem ]iær liafa undir hiindum. Sú hætta vofir yfir þessum sjóði sem öðrum að stjórnir vorar lcunni ekki með fje að fara og felli gildi peninga. Með þeim hætti má koma öllu fjársafni fyrir kattarnéf og drepa alla sparnaðarhvöt í land- inu. Yonandi kemur ekki til þessa og þá verður sjóðurinn bjargvætt- ur öteljandi manna. 1916 1.160 kr. Hafi konurnar hjartans þakkir 1920 32.190 — frá mjer og öllum góðum mönnum 1925 105.739 — fyrir alt sitt erfiði og starf í þágn 1930 179.727 — Landsspítalans, og ekki síst fyrir 1 upphæðunum eru taldir með það að hafa sjerstakir minningargjafasjóðir, opnað hann fyrir fátækling- nema síðasta árið. Þeir eru nú unum! upphæð 23.949 kr. og vinna sama marki og aðalsjóðurinn, að G. H,'.. Frá andnesfum og óbygðtim. Ferðasögubrot og hugleiðingar. Eftir Skugga. Yarð það þá þegar að ráði, að gefa út minningarspjöld og aug- .lýsa þau í sambandi við jarðar- farir. Ýmsar konur, sem þá voru í stjórn Landsspítalanefndarinnar, höfðu á hendi afgreiðslu spjald- ánna, sem bráðlega varð allmikið starf. Fje því, sem kom inn fyrir spjöldin, var lialdið aðgreindu frá öðrum tekjum Landsspítalasjóðs- ins þegar í uppliafi, og ákveðið að verja því til að styrkja efna- litla sjúklinga á hinum væntan- lega Landsspítala, sem að, eins og kunnugt er, konur höfðu beitt sjer fyrir að kæmist upp, er þær fengu jafnrjetti í stjórnmálum við karla árið 1915. Nokkru eftir að farið var að gefa út spjöld þessi, sendi stjórn Landsspítalasjóðs ýmsum málsmet andi konum í öllum hjeruðum landsins, þar á meðal öllum prests konum, brjef, og bað þær að taka að sjer afgreiðslu á minningar- spjöldum sjóðsins og taka við minningargjöfum til hans. Þessu var yfirleitt vel tekið af flektum þeirra er til var leitað, og spjöldin afgreidd víða. Skýrsla yfir nöfn hinna látnu, ásamt dánardægri, dánarári og nöfnum gefenda, hefir verið haldið saman og fært inn í Minningargjafabók sjóðsins. Ein slík bók er komin í skjalasafn rík- isins (á 6. hundrað blaðsíður). 1. jan. 1924 sýndi Forberg lands símastjóri, og samverkamaður hans, núv. landssímastjóri, Gísli J. Ölafson, fj ársöfnun þessari þá miklu góðvild, að láta símastöðina í Reykjavík og símstöðvarnar út um land afgreiða samúðarskeyti fyrir Minningargjafasjóðinn, sjóðn um að kostnaðarlausu; hefir sjóð- urinn aðeins lagt fram spjöld og umslög. Frá sama tíma runnu og i Landsspítalasjóðinn 25 aurar af hverju heillaóskaskeyti, sem Lands síminn sendi frá sjer; hefir þetta fje hvort tveggja verið mikill og góður skerfur til styrktar báðum þessum sjóðum. Þessi skilningur beggja símastjóranna á góðu og þörfu málefni, sem snertir alda og óborna, verður ekki nægilega þakkaður, en ]iar tala verkin. Eins hefir alt starfsfólk símans tekið á sig allmikil aukastörf við af- Búskapurinn í Rekavík. Mjór grjótkambur liggur milli vatnsins og sjávarins, hjer í ]>ess- ari merkilegu Rekavík. Enginn lækur rennur úr vatninu, heldur sötrast vatnið alls staðar gegn um kambinn undir yfirborði, Lega vatnsins er nálægt einum metra fyrir ofan flóðmál sævar. Lengd þess er ura km., en breidd 2 km. víðast. TTm miðbik vatsins er víðast 17 faðma dýpi, en grynnra við löndin, einkum *að vestan. Þar sem vatnið er nú, hefir verið fjiirður, sem auðsjáanlega hefir lokast smám saman af grjót- hruni og brimum. Björgin og fjöll- in klofna og hrynja, þótt gömul sje og tignarleg og eigi af van- efnum gerð, Stórbrimið sem haug-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.