Lesbók Morgunblaðsins - 17.09.1939, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 17.09.1939, Blaðsíða 7
LeSbók morgunblaðsins 29.1 Hlífiskjöldur skipanna Fyrstu íslensku skipin, sem: lögðu hjer úr höfn, eftir að stríðið skall á, voru Gullfoss og Katla. En áður en þau lögðu út á hafið, út í óvissuna, voru íslensku fánarnir málaðir á byrðing þeirra, bæði að framan og aftan á báðum hliðum. Þessar litlu fánamyndir eru þeirrá eina hlíf, þegar þau sigla um höfin þar sem ófriðarskip eru á sveimi. Þær eru tákn hins ævarandi hlutleysis íslands. Vjer skulum vona að það verði virt hvar sem skipin fara. Skák. Teplitz-Sehonau, 1922. Hollenska vömin. Hvítt: Maroczy. Svart: Dr. Tartokover. 1. (14, e6; 2. e4, f5; 3. Rc3, Rí'6; 4. a3, (Betra er Rf3, eða g3.) 4. .... Be7, 5. e3, (Ret'-a er g3 og síðan 'Bg2.) 5....0—0; 6. Bd3, d5; (Venjulegra og betra er d6, og síðan e5.) 7. Rf3, (Befa var pxp.) 7...... c6; 8. 0—0, Re4; 9. Dc2, Bd6; 10. b3, Rd7; 11. Bb2, Hf6; (Svart býr sig undir sókn kóngs- megin, sem oft gefur ntikla mögn- leika í stöðtt eins og þessari.) 12. Hel, IIh6; 13. g3, Df6; (Betra virðist R(lf6 og síðatt Rg4.) 14. Bfl, g5; 15. Hadl, (Alt of að- gerðalítið. Miklu betra var Bg2.) 15..... g4; 16. RxR, fxR; 17. Rd2, 17..... IIxh2!!; (Óvænt fórn. Svart getur leyft sjer þetta vegna þess að hvítu meennirnir eru hver ofan í öðrum og geta ekki komið kóngnum til varnar.) 18. KxH, Dxf2+; 19. Khl, Rf6; 20. He2, Dxg3; 21. Rbl, Rh5; 22. Dd2, Bd7; 23. Iif2, (Hvítt gat náð drotningakaupum með því að leika Del.) 23.....Dh4+; 24. Kgl, Bg3; 25. Bc3, (Hvítt gefur skifta- miun til þess að ná mannakaup- um.) 25......BxH+; 26. DxH, g6; 27. Dg2, Hf8; 28. Bel, HxB+; (Svart fórnar enn skiftamun og gat þó unnið mann. Líka var gott að leika e5.) 29. KxII, e5; 30. Kgl, Bg4; 31. Bxp, RxB; 32. Hel, Rf5; 33. Df2, Dg5; 34. pxp, Bf3+; 35. Kfl, Rg3+; og hvítt gaf, þvi drotningin fellur fyrir riddara. HEIMSÁLFANNA MILLI FRAMH. AF BLS. 292. Egiptalandi. Lögreglan, sem hefði rannsakað skilríki okkar þegar við komum til Egipta- lands hefði engum andmælum hreyft. Við vissum auðvitað ekk ert hvaða reglur giltu, en vörp- uðum öllum okkar áhyggjum upp á hina vísu umboðsmenn. Ræddum við dálítið um þetta og endaði það með því, að hann sagði, að við yrðum að borga 65 piastra hvor, sem væri verð fullkominnar áritunar. En kon- súllinn hefði getað gefið okkur túristaáritun. Hún kostaði enn minna en transitárítunin, sem við hefðum fengiðj og gæfi full- an rjett til að stansa nokkuð. — - Mjer ljetti alveg fyrir brjósti þegar hann nefndi þetta, því að það var sök sjer að borga nokkr ar krónur og fá svo að halda áfram. En það var gaman að reyna að vinna málið.Spurði jeg hann því, hvorum honum fynd- ist þetta að kenna, okkur eða konsúl landsins. Ekki hefðum við haft á móti því að fá lög- lega áskrift fyrir lægra verð e i ólöglega. — Jeg hafði stungið í vasann til vonar og vara með- mælum háskólarektors og for- sætisráðherra og dró þau nú upp. Hann las þau vel og vand- lega. Eftir nokkurt frekara samtal, þar sem samtalið sner- ist að þvi, hve margir íslend-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.