Tmarit.is
Leita | Tittul | Articles | Um | FAQ |
rita inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tminn

og  
M T M H F L S
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
lat upp nggjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Din browser understtter ikke PDF-filer
Klik her for at se siden som JPG
Tminn

						Gerizt áskrifendur áð
Tímanum.
Hringið í síma 12323
32 SÍÐUR
Auglýsing 1 Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
294. tbl. — Föstudagur 23. desember 1966 — 50. árg.
Enskur togari strandar
við Arnarnes - mannbjörg
en skipstjórinn neitaði
að yfirgefa togarann
EJ—SJ—Reykjavík, GS—ísa-
firði, fimmtudag.
Á sjBtta tímanum í dag
strandaði brezki togarinn Bost
on Wellvale FD-209 við svo-
nefnd Ytri-hús í Arnardal, rétt
við Arnarnes. Togarinn tók
niðri um 10—15 metra frá
landi ,í norðaustan stórhríð og
9—10 vindstigum. Björgunar-
menn komu fljótlega á vett-
vang en erfiðlega gekk skip-
verjum að ná línunni. Það
tflkst þó eftir nokkrar til-
'ur og um kl. 21.15 í kvöld var
fyrsti skipverjinn tekinn í
ta«td. Var búið aS ná 17 mönn
um í land skömmu fyrir klukk
an 11, og aðeins skipstjórinn
éffír um borð, en hann neitaði
að yfirgefa skipið.
Ekki er talin hætta á, að skipið
liðjst í sundur, en sennilegt var
talið' seint í kvöld, að ef skipstjór
inn þrjózkaðist við eitthvað fram
eftir nóttu, þá yrði hann sóttur út
í skipið, þar sem ekki var talið for
svaranlegt að láta manninn vera;
þarna í kuldanum í óupphituðu
sMpi.
Togarinn, sem gerður er út frá j
Grimsby, strandaði á sjötta tíman
uin. Annar brezkur togari, North j
ern Prince, lá þá við bryggju á ¦
fsafirði og heyrði neyðarkall frá j
Boston Wellvale. Einar Jóhanns-
son, hafnsögumaður  fór  út með
Kortið  hér  að ncð'an  sýnir strand.
staðinn (krossinn við Arnarnesi) og '
umhverfi hans.
Northem Prince og er nú þar um
borð. Á strandstað kom einnig
vélbáturinn Þórveig, 24 lestir ~ð
stærð, en skipstjóri er Baldur Sig
urbaldason frá ísafirði. Reyndi
hann að komast að togaranum frá
sjó, en gat ekki komizt nógu ná-
lægt vegna grynninga. Síðar komu
svo björgunarsveit Slysavarnar-
félagsins á strandstaðinn, en Sig-
urður Sveinsson ruddi leiðina
þangað á trukkbíl með snjóplóg.
Alls fóru þrir bílar frá ísafirði, m.
a. með 17 manns úr Hjálparsveit
skáta undir stjórn Jóns Þórðarson
ar, múrarameistara. Á strandstað
var einnig mættur bóndinn £
Heimabæ, sem er þarna rétt fyr
ir ofan, Marvin Kjaryal að;. nafni
ásamt  sonum  sínum.
Prarahald á bls.  1.4
Báts saknað
Sjá bls. 14.
HEILLEG LÍK-
KISTA KOM ÚR
„SKÚLAGARÐI"

':msm
Lárus að kanna kistufundinn í gær
EJ-Reykjavík, fimmtudag.
í morgun komu menn, sem
vo'ru að grafa fyrir nýja Land-
símahúsinu á horni Kirkju-
strætis og Vallarstrætis niður
á   líkkistuenda.  Þeir  hættu
sínix greftrinum, en búast má
við að kistan verði tekin upp
á morgun.
Blaðið átti í dag tal vi'ð Lár-
us Sigurbjörnsson, skjalavörð.
Hann sagði, að þeir hefðu kom
¦   .  ¦                                          ¦'
w
Tfmamynd—GE.
ið að kistugaflinum, og has*t
þá að grafa samkvæmt því lotf-
orði, sem þeir höfðu gefið er
þeir höfðu gefið er þeir
hófu byggmgarframfcvæmdir.
iíYamhald á bls. 14
Viðtal við Rannsóknarlögregluna um átburðinn í Hæðargarði:
i rétt
vooaleg tiðindi í
ir morðið!
KJ-Reykjavík, fimmfcudag.
Klukkan sex í gærdag skrifaði
Finn Kolbjörn Nilsen sjómaður,
tengdamóður sinni stutt bréf þar
sem hann sagðist vera að verða
brjálaður og eltthvað voðalegt
myndi ske. Braut hann síðan bréf
ið sainan, skrifaði heúnilisfang
tengdamóður sinnar utan á það,
og setti bréfið í vasann. Klukku-
tíma síðar hafði hann skotið til
bana, Kristján Eyþór Ólafsson
með skammbyssu, og sjálfan sig
á eftir, á heimili konu sinmar að
Hæðargarði 14, en Kristján Ey-
þór mun hafa búið að nokkru
leyti hjá konu Finns.
Svo sem sagt var frá hér í blað-
inu í dag, þá fékk lögreglara til-
kynningu um atburð þennan kl.
19.10. Hringdi kona Finns á lög
regluna, og er á staðinn var kom-
ið lágu tveir meðvitundarlausir
menn á gólfinu í stofunni og
skammibyissa nær öðrum þeirra, að
því er Ingólfur Þorsteinsson yfir-í
varðstjóri hjá rannsóknarfögregl-
unni tjáði blaðamönnuin í dag.
Með því að ekki þótti öruggt að
mennirnir væru þegar látnir voru
þeir strax fluttir í sjúkrabíl á
Slysavarðstofuna, en þegar þang
að kom reyndust þeir báðir látn-
ir.
Kona  Finns  hafði  jarðhæðina
að Hæðargarði 14 á leigu, en hún
hafði flutt brott af heimili þeirra
Framhalr)  á ois  14
Alþýðubandalagið að leysast upp
5 víkja úr framkvæmdanefnd!
IGÞ-Reykjavík, fimmtudag.
Fyrir nokkru urðu þau tíð-
indi í framkvæmdanefn'1 Al-
þýðubandalagsins, að varafor-
niaður samtakanna, Lúðvík Jó
sepsson, fékk átta menn af
fimmtán í nefndinni til að
kjósa   Guðmund   Hjartarson
sem formann. Litu margir svo
á, að með þessu hefði Lúðvík
í raun og veru spremgt AI-
þýðubandalagið, þar sem
Hannibal Valdimarssyni, for-
manni samtakanna, var algjör-
lega ýtt til hliðar.
Nú er komið á daeinn hvaða
afleiðingu þetta ætlar að hafa
fyrir samtökin. f gær gekk
Hannibal Valdimarsson á fund
Lúðvíks Jósepssonar og Guð-
mundar Hjartarssonar c,; -if-
henti þeim bréf, undirritað af
fimm mönnum í framkvæmda
Framhald  á bls  I-
					
Hide thumbnails
Sa 1
Sa 1
Sa 2
Sa 2
Sa 3
Sa 3
Sa 4
Sa 4
Sa 5
Sa 5
Sa 6
Sa 6
Sa 7
Sa 7
Sa 8
Sa 8
Sa 9
Sa 9
Sa 10
Sa 10
Sa 11
Sa 11
Sa 12
Sa 12
Sa 13
Sa 13
Sa 14
Sa 14
Sa 15
Sa 15
Sa 16
Sa 16