Alþýðublaðið - 18.08.1982, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1982, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 18. ágúst 1982 120. tbl. 63. árg. Flugstöðvarmálið i brennidepli: Eru tillögur Alþýðubandalagsins einskis nýtar eða baðar Fljótamaðurinn sig í dollurum? Sjá baksiðuviðtöl við Ólaf Jóhannesson, Ólaf Ragnar Grimsson og Edgar Guðmundsson l Er þingmeirihluti i báðum deildum fyrir hugsanlegum bráðabirgðalögum? „SKYLDA STJÓRNVALDA AÐ GANGA UR SKUGGA UM MEIRIHLUTA- STUÐNING ÞINGMANNA AÐUR EN BRAÐABIRGÐALÖG ERU GEFIN ÚT” — segir Sighvatur Björgvinsson formaður þingflokks Alþýðuflokksins „Skylda sl jórn valda aft ganga úr skugga um meiri- hlulastuðuing þingmanna áður en bráðabirgðalög eru gef'in út”, segir Siglivatur Itjörgvinsson, formaður þingflokks Alþvðuflokksins. „Ólafur Ragnar Grimsson, formaður þingflokks Alþýðu- bandalagsins, hefur lýst því yfir opinbcriega, að vegna loðinnar afstöðu Eggerts .Haukdal til rikisstjórnarinnar, þar sem liann vill hvorki játa þvi né neita að hann sé horfinn frá stuðningi við stjórnina, sé forseta tslands og forsetum Alþingis skylt að ganga úr skugga um, að hugs- anlcg bráðabirgðalög hafi mcirihlutastuðning á Alþingi áður en þau eru undirrituð. Ég vil taka undir þessi ummæli þingflokks form anns Alþýðu- bandalagsins. Forsætisráð- herra og hver sá ráðherra, sem hyggur á útgáfu hráðabirgða- laga við þessar óijósu aðstæður, sem nú rikja um stöðu ríkis- stjórnarinnar á Alþingi, verður að ganga úr skugga um, að lögin styðjist við meirihluta i báðum deildum þingsins áður en hann fer með þau til forseta tslands til staðfestingar, þvi forseti hlýtur að spyrja sérstaklega eftirþvi.” Þetta sagði Sighvat- ur Björgvinsson, formaður þingflokks Alþýðuflokksins, er Alþýðublaðið ræddi við hann um hugsanlega bráðabirgðalaga- setningu rikisstjórnarinnar, sem sögð er standa fyrir dyrum. Sighvatur sagði, að stjórnar- andstöðunni væri ekki frekar en almenningi kunnugt um efni þeirra ráðstafana, sem stjórn- arflokkarnir ræða nú um. „Raunar hefur rikisstjórnin ekki einu sinni gætt þeirrar skyldu sinnar við stjórnarand- stöðu i þingræðisriki aö sjá svo um að hún fái i hendur þær sér- fræðilegu úttektir, sem gerðar hafa verið að undanförnu um ástand og horfur i þjóðarbú- skapnum,” sagði Sighvatur. „Þingmenn Alþýðuflokksins hafa eigi að siður aflað sér upp- lýsinga um ástand efnahags- málanna, enda er það rangt, sem m.a. hefur verið haldiö fram af Steingrimi Hermanns- syni, aö upplýsingar um raun- verulega stöðu mála hafi ekki legið fyrir fyrr en nú á siðustu dögum. Steingrimur hefur m.a. ver- ið að gefa þjóðinni upplýsingar um skuldastöðu landsins, sem hann hefur sagt aö komið hafi i ljós á siðustu tveimur til þremur vikum. Þetta er gersamlega fráleitt. Þessi lán, sem ráðherr- ann talar um, voru ekki tekin i siðasta mánuði eins og hann vill gefa i skyn, heldur er hér um að ræða erlendar skuldir, sem jafnt og þétt hafa verið að hlað- ast upp á valdatima rikis- stjórnarinnar. Langt er siðan öllum var ljóst hver skuldastað- an myndi verða i árslok 1982 með áframhaldandi óbreyttri stefnu. Viðvaranir þar um og tillögur um takmörkun á er- lendum lántökum hafa itrekað verið fluttar af Alþýðuflokkn- um, siðast nú á s.l. vetri i sam- bandi við lánsfjáráætlun rikis- stjórnarinnar. Þá sögöum við hvernig fara myndi ef ekki yrði farið að þeim tillögum,og það hefur nú gerst. Ekkert af þvi hefur komið mönnum á óvart. Meðal þess, sem rætt er um milli stjórnarflokkanna, er heimild til rikisstjórnarinnar i einu eða öðru formi um skerð- ingu verðbóta á laun á næsta verðbótatimabili auk frestunar á greiðslu veröbóta frá 1. des. til 1. janúar 1983. Framhald á 2. siðu Tillögur ríkisstjórnarinnar nefndar trúnaðarmál segir Jón Helgason formaður Einingar á Akureyri Tómas Árnason viðskipta- ráðherra: Byrði erlendra skulda ínun aukast úr 1«,5% af þjóðar- Iramleiöslu i um 20%. Tómas Árnason viðskiptaráðherra: „Þjóðin hefur lifað verulega um efni fram” „Við erum að vinna i þvi að ná samkomulagi, en úrslit liggja ekki fyrir enn þá. Menn eru orðnir sammála um tiltekin atriði, t.d. um að þjóðin hefur lifaö verulega um efni fram. Augljóst er aö þegar þjóðartekjur dragast svona saman er minna til skiptanna. Þetta hafa menn ekki viljað una við. Afleiðingin er uppsöfnun á erlendum skuldum”, sagði Tómas Arnason viðskiptaráð- herra þegar Alþýðublaðið spurði hann um horfur á þvi að saman drægi með stjórnarliðum um efnahagsaðgerðir. „Eg hef það ekki hjá mér ná- Framhald á 2. siðu „Það var haldinn fundur i visitnluucfndinni s.l. miðviku- dag og þar voru mönnum af- hcntar tillögur og það látið fylgja þeim, aö þær væru trún- aðarmár'. sagði Jón llelga- son, formaður verkalýðs- félagsins Einingará Akurcyri, i samlali við Alþýðublaðið I gær, en hann cr einn nefndar- Mikill ágreiningur er innan stjórnarliösins um íyrir- hugaðar aðgerðir i einahags- málum. Þingílokkar stjórnarflokkanna hafa verið á fundum siðustu daga, jaln- framt þvi sem ráöherra- nefndin — Svavar Gestsson, Steingrimur Hermannsson og Gunnar Thoroddsen — hefur setið á löngum og ströngum fundum. inanna ásamt Birni Þórhalls- syni, Asmundi Stefánssyni og Jóni Kggcrtssyni af hálfu v c r ka lý ðsh r ey f in ga r iu na r og llulldóri Ásgrimssyni, Þresti ólafssyni og Þórði Kriðjóns- syni af liálfu rikisstjórnar- innar. Jón vildi af fyrrgreindum ástæðum ekki tjá sig um inni- Ólikt þvi sem áöur heiur gerst i tið þessarar rikis- stjórnar, helur Alþýðubanda- lagið tilgreint opinberlega tillögur þær, sem það helur lagt lram i rikisstjórninni um þessi mál. Venjan heíur veriö sú, að aðilar rikisstjórnar- innar hafa ekki látiö neitt uppskátt um einstök alriði, þegar samningaviöræður af þessu tagi hafa átt sér staö til vísitölu- hald og efni þessara lillagna aö svo komnu tnáli, en sagöi að næsli fundur yröi væntan- lega um mánaöamótin. Jón sagöi, aö visitalan, i þeirri mynd sem hún birtist nú.segöi æöi litiö, þar sem alll væri oröiö visUölutryggt, en hann sagöi að méö einhverjum hætti yröi aö koma i veg fyrir vixlhækkanir verölags og kaupgjalds, og bælti þvi viö, aö þaö væri ekki hægt aö leysa þaö mál meö þvi aö ráðast i si- fellu á kjör launalólks, en annaö lálíö ósnert aö meslu. innan rikisstjórnarinnar. Nú bregöur hins vegar svo viö, eins og áöur sagöi, aö Þjóð- viljinn birti á forsiöu i gær helstu tillögur Alþýðubanda- lagsins. Hala menn lúlkaö þetta á þann veg, aö Alþýðu- bandalagiö vilji aö þaö liggi ljóst fyrir, á hvaöa atriöum þeir sliti stjórnarsamstarf- inu, ef samkomulag tekst ekki, og eins hitt, aö lands- menn átti sig á þvi, hverju Alþýðubandalagiö haii ekki fengið framgengt i samkrull- inu innan rikisstjórnarinnar, ef einhvers konar mála- miðlun tekst um aögeröir. Það liggur nú fyrir að Alþýðubandalagiö helur fall- ist á hugmyndir iramsóknar- manna og sjállstæöismanna um verulegar verðbóta- skerðingar. Hins vegar er Framhald á 2. siðu Alþýðubandalagið samþykkir verðbótaskerðingu: EFNAHAGSPAKKINN SVO GOTT SEM TILBÚINN — Nýjar starfsaðferðir innan ríkisstjórn- arinnar, þegar Alþýðubandalagið birtir tillögur sínar á viðkvæmu stigi samninga milli stjórnarflokkanna Einn þingmanna Fram- sóknarflokksins um samkomulagið innan stjórnarinnar: Stjórnarliðar okkar hefðu gengið út 15. ágúst s.l., hefðu alþýðu- bandaiags- mennirnir ekki gengið að kröfum okkar um verðbótaskerð ingu Nú er Ijóst að Alþýðubanda- lagið ællar að ganga til samn- inga innan rikisstjórnarinnar hvað sem það kostar. Aðilar Alþýðubandalagsins innan stjórnarinnar mega ekki til þess liugsa að gengið veröi til kosninga nú að hausti, sem gerir það að verkuin aö fram- sóknarménn eru komnir i slika lykiiaöstöðu gagnvart þeim að þeir geta beitt þá vcrulcgum þrýstingi. Alþýöublaðið hefur áreiðan- legar heimildir frá einum þingmanna framsóknar ryrir þvi, að ef alþýðubandaiags- menn heföu ekki slegiö af sinum kröfum um óskerta visitölu, hefðu stjórnarliðar framsóknar gengið út þann 15. ágúst s.l. En Alþýðubanda- lagsmenn gáfust upp á elleftu stundu og eru reiðubúnir að ganga til samninga, sem kunnugt er orðið. Hafa þeir nú þegar sam- þykkt efnislega að standa að helmings skerðingu verðbóta á laun hinn 1. janúar n.k. Hins vegar er enn verulegur ágreiningur milli stjórnar- aðila um það i hvaða formi þessi verðbótaskerðing skuli sett fram i bráðabirgðalögum nú begar. Tómas Árnason og „platmálið” Mun biða eftir ákvörðun- um ríkissaksóknara Tómas Árnaso:i Iiyggst biða eftir niðurstöðum rikissaksóknara i Kiuars Bcn. málinu, en eins og kunnugl er lét viðskiptaráðlierra lara Iram rannsókn á þvi þcgar Steingrimur ilermannsson var „plataður” i kaupunum á togar- anum Kinari Benediktssyni. Þetta kom fram i samtali við Tómas i gær og ráðherra bætti þvi viö, að hann myndi greina itar- lega frá niðurstööum rann- sóknarinnar, þegar rikissaksókn- ari hefði tekiö ákvörðun um næsta skrei i málinu, þ.e. hvort mál verði höfðað, eöa það látið niður falla. Mun Alþýöublaöið fylgjast með framgangi málsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.