Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 1
íyistai með Y tiéttii^S Sími Vísis er 86611 +J .■jfawiawa- Miðvikudagur 7. mars 1979 55. tbl. 69. árg. Leitarmenn koma niöur úr Esjunni um kl. 3.30 í nótt með lík annars piltanna. Vísismynd GVA. SJdf „Mér finnst eölilegast aö heimsmeistari ákveöi sjálfur hvenær hann kýs aö tefla á hverjum staö, en ekki aö aörir stefni honum á einhver mót”, sagöi Friö- rik Ólafsson stórmeistari I Munchen I morgun þegar Vfsir bar undir hann þau ummæli Einars Einarsson- efcfcf þennan gauragang — segir Friðrik Ólafsson ar forseta Skáksambands ins i Vl£i I gær, aö þaö væri eitthvaö alveg nýtt ef keppendur væru farnir aö fresta mótum sem þeim væri boöiö á (þaö kæmi Skáksambandinu á óvart ef Karpov kæmi ekki f vor og aö þaö væri ekki Friöriks aö fresta einu eöa neinu. ,,Viö Karpov erum búnir aö þekkjast siöan 1971 og ég býst viö aö þaö hafi veriö vegna þess aö hann vildi sýna góöan hug til min, aö hann gaf vilyröi fyrir þvi að koma til tslands og tefla i tilefni af þvi aö ég var kjör- inn forseti FIDE. Þaö var hins vegar óformlegt og ekki bundið viö neinn tima skilyrði eða kjör, þegar við ræddum saman. Hér kom þáö fram aö þaö væri heppilegra bæöi fyrir hann og mig aö tímasetningu yrði frestaö un ó ikveöinn tima og helst frarr á næsta ár. Hann hefur aldrei þegiö boö um aö koma á einhverjum tilteknum tima og ég skil ekki hvaöa gauragangur þetta er”, sagði Friörik Ólafsson. —JM Þjóöhagsstofnun legg- ur til I greinargerö til rikisstjórnarinnar aö verðhækkanir á oliu erlendis veröi látnar speglast i veröi innan- lands til þess aö auka sparnáö i oliunotkun. í greinargeröiniii kemur fram aö bensinlitrin gæti fariö I 26é. krónur fyrir aprillok og veröbætur á laun aö öllu óbreyttu gætu hækkaö 1. júni um 1 1/2-2% vegna oUu veröshækkana. Sjá nánar á bls.10. FAST EFNI: Vísir spyr 2 ■ Svarthöfði 2 ■ Erlendar fréttir 6, 7 - Fólk 8 ■ Myndasögur 8 ■ Lesendabréf 9 Iþróttir 12, 13 - Dagbók 15 ■ Stjörnuspá 15 - Líf og list 16, 17 ■ Útvarp og sjónvarp 18, 19 - Sandkorn 23 Fer bensín- lítrinn í 266 krónur í apríl? Áhrif fikni- efnanna Hass, kókain og amfetamin fundust i fórum islendinganna sem handteknir voru i Kaupinann ahöfn. Lagt hefur verið hald á öll þessi efni hér á landi. En hver eru áhrif þeirra? Sjá bls.: 14. TVEIR FORUST í SNJÓFLÓDI • um 200 manns leituðu í Esjunni i nótt Um tvö hundruö manns leituöu I nótt aö tveim átján ára piltum, sem uröu undir snjóflóöi úr Þverfellshnúki i Esju um klukkan 18 i gær. Piltarnir fundust látnir i nótt, annar um klukkan eitt, en hinn um þrjúleit- iö. Þrir félagar fóru i gönguferö á Esju I gær- dag. Þegar þeir voru á niöurleiö, féll snjóflóö úr Þverfellshnúk niöur i Dýjakróka i botni Gljófurdals upp af Esju- bergi. Tveir piltanna uröu undir flóöinu, en sá þriöji slapp. „Þaö var um klukkan 19,50 sem lögreglunni i Hafnarfirði var tilkynnt um slysið og þegar i stað var björgunarsveitin Kyndill úr Mosfellssveit send af staði,” sagöi Hannes Hafstein hjá Slysavarnafélaginu I samtali viö Visi i morgun. Hjálparsveitir skáta úr Reykjavik, Hafnarfiröi, Kópavogi og Garöabæ, á- samt sveitum Slysa- varnafélagsins og Flug- björgunarsveitarinnar komu fljótt á staðinn. Pilturinn, sem slapp, tilkynnti um slysiö og hélt með björgunarsveitar- mönnum áleiðis upp fjall- iö og gat bent þeim á staðinn þar sem fldöið féll. „Ég geri ráö fyrir þvi aö snjóflóöiö hafi verið 10 til 15 metrar á breidd, en um kilómetri á lengd,” sagöi Thor B. Eggerts- son, sveitarforingi hjá Hjálparsveit skáta i Reykjavik, i samtali viö Visi i morgun. „Við leituöum á svæði, sem var um tiu kilómetr- ar á breidd og um 500 metrar á lengd, Margir i leitarflokknum höföu æfingu T að leita i snjó- flóöum og einnig höföum viö ágætan útbúnaö. Þaö var nokkrum erfiðleikum bundið að koma búnaöin- um upp á slysstaöinn, þvi aö þarna er bratt,” sagði Thor. Þar sem snjóflóðið rann er á venjulegri gönguleiö upp á Esjuna. Piltarnir höföu lagt upp eftir hádeglö og voru vel útbúnir. — KP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.