Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 15.03.1979, Blaðsíða 1
Sjá bls. 10-11 Sjá bls. 4 Dagspítali aldraðras Húsnœði til en starfsfólk má ekki ráða Sjá bls. 5 Nýja tískan í andlitsförðun Sjá myndlr og frás. bls. 23 Hvað var samþykkt á nýloknu Búnaðarþingi? Yfirlit yffir helstu sam- þy kktir þingsins er f Vfsi f dag I Hwgmyndir um nýjan „ffélagsmálapakka": Bjargar Verka- mannasamband- ið stjérninni? Innan Verkamannasambands íslands eru uppi hugmyndir um að lýsa yfir stuðningi við efnahagsmálafrumvarp ólafs Jóhannessonar gegn þvi að hann heiti þeim nokkrum félagslegum umbót- um, samkvæmt heimildum Visis. Telja margir innan stjórnarflokkanna að þetta frumkvæði VMSl geti leyst stjórnar- kreppuna. FRUM- VARP ÓLAFS LAGT FRAM f DAG Þingveisla í kvöld Frumvarpi Ólafs Jó- hannessonar, forsætisráö- herra, veröur útbýtt á Al- þingi i dag, en ekki veröur mælt fyrir þvi fyrr en á mánudag. Alþingismenn munu sitja árlega þingveislu 1 kvöld, og engir þingfundir veröa á morgun. Kostnaöur viö þingveisl- una veröa nokkrar milljón- ir króna, aö sögn Friöjóns Þóröarsonar, skrifstofu- stjóra Alþingis, en veislan er þingmönnum aö kostn- aöarlausu. is þekur nú hafflötinn frá Skagatá og austur fyrir Langanes. Hann er oröinn tals- veröur, þekur allt upp i þrjá tiundu af haffletinum. Úti af Melrakkasléttu og Landanesi er isinn þéttastur og geta siglingar veriö viösjárveröar þarna i myrkri. Einstöku jakar eru komnir á fjörur. Ekki er útlit fyrir aö isinn færist frá Noröaust- urlandi f bráö, þvi vindur breytist lltiö næsta sólarhring. Ljósmyndari VIsis brá sér meö I Iskönnunarflug og á myndinni sjáum viö jakana út af Melrakkasléttu. Vlsismynd ÞG Þessar félagslegu um- bætur eru m.a. eftir þvi sem Visir kemst næst, hækkanir á lifeyrisgreiösl- um ýmiskonar til þeirra, sem verst eru settir og aö þeir, sem hafi lágmarks- tekjur. fái hærri verðbætur á laun en aðrir. Einnig telja forsvars- menn Verkamannasam- bandsins að láglaunafólk hafi mestan hag af þvi að veröbólgunni veröi náö niö- ur, en það er eitt af megin- markmiðum efnahags- málafrumvarpsins. Verkamannasambandiö hefur boðað til fundar um helgina um þessi mál, þar sem endanlega verbur gengið frá þvi hvað þeir fara fram á i „félagsmála- pakkanum”. Talið er að þessar hug- myndir njóti meiri fylgis meöal Alþýðuflokksmanna innan Verkamannasam- bandsins en Alþýðubanda- lagsmanna. Guðmundur J. Guð- mundsson formaður VMSl, og Karl Steinar Guðnason varaformaður gengu á fund forsætisráðherra i gærmorgun og kynntu hon- um hugmyndir Verka- mannasambandsins. Sjá nánar á baksiðu. —KS FAST EFNI: Vísir spyr 2 ■ Svarthöfði 2 - Erlendar fréttjr 6, 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 Leiðari 10 - íþróttir 12, 13 - Dagbók 15 - Stjörnuspá 15 - Líf og list 16, 17 - Útvarp og sjónvarp 18, 19 - Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.