Heimilistíminn - 24.10.1974, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 24.10.1974, Blaðsíða 30
Skólavesti með tíglamynstri Vestiö er á u.þ.b. 8 ára, brjóstviddin er 70 sm og siddin 46 sm. I þaö þarf 4 hnotur af hvitu garni, eina af gulu og eina af appelsinugulu, og prjóna nUmer 3 og 3 1/2. Mynztrið er prjónað eftirteikningunni, tilskiptis ein röö af gulum og appelsinugulum tiglum. Bakiö: Fitjið upp 86 1 með hvitu á prjóna nr. 3 og prjónið 15 sm snúning (2 sl, 2 sn) Þá er skipt um prjóna og prjónaðar 2 umf. slétt og jafnframt teknar 5 1 úr, þannig að 81 1 verður á. Þá er tiglamynztrið prjónað og byrjað á gulum tiglum. Prjónið þar til stykkið er 27 sm, en þá er tekið úr fyrir handvegi á hvorri hlið á öðrum hvorum prj: 2x31, 2x21, 2x11, og siðan ein 1 á 4. hverjum prjóni. Prjóniö beint áfram, þar til handvegurinn er 43 sm. Þá eru 17 miðlykkjurnar felldar af fyrir hálsmál og hvor öxl prjónuð fyrir sig. Fellið af hálsmegin á öðrum hvorum prjóni: 4 1, 3 1, 21. Jafnframt er, þegar stykkið er 44 sm, fellt af fyrir öxlinni: 2x2 og 1x3 1. Framstykkið:Fitjið upp 94 1 á prjóna nr 3 og prjónið 15 sm snún- ing. Skiptiðum prjóna og takið 5 1 úr eins og á bakinu. A 3. prjóni byrjar mynztrið og prjónið beint áfram, þar til stykkið er 27 sm. Þá er fellt af fyrir handvegi á báðum hliðum á 2. hvorum prjóni: 1x4 1, 2x3 1, 3x2 1, 2x11 og síðan ein 1 á 4. hverjum prjóni tvisvar. Þegar stykkiö er 31 sm, er miðlykkjan felld af fyrir V-hálsmáli og hvor öxl prjónuð fyrir sig. Prjónið vinstri hliðina fyrst. Prjón- ið 2 1 saman hægra megin (hálsmegin) á 3. hverjum prjóni, 17 sinnum, en athugið, að þegar stykkið er 46 sm, er byrjað á öxl- inni eins og á bakinu. Prjóniöhægri hliðina eins, spegilvent. Saumið saman hliðar- og axlasauma. Hálsmálið: takið upp 112 1 i hálsmálinu á prjóna 3, þar af 38 frá bakinu, og prjónið 8 umf snúning og takiö úr eina 1 hvoru megin við miðlykkjuna aö framan á öðrum hvorum prjóni. Handvegur: Takiö 821 upp i handveginum á prjóna 3, þar af 39 af bakinu, og prjónið 8 umf. snúning. Fellið af. V

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.