Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.09.1975, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 22.09.1975, Blaðsíða 1
\LEIKFANG tMÁNUDAGS IBLAÐSINS 27. árgangur Mánudagur 22. september 1975 22. tölubíað STÓR SMYGLMÁL HAFA GUFAÐ UPPIKERFINU Enn ekki búið að dœma í tveggja óra gömlum mólum - Sömu mennirnir teknir aftur og aftur við sömu lögbrotin Stórsmyglmál virðast gjörsamlega hafa gufað upp í kerfinu, eða réttara sagt frumskógi íslenskra dóm- stóla. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum sem blað- ið hefur aflað sér, er enn ekki búið að dæma í stóru smyglmáli sem upp komst fyrir tveimuc árum, svo ekki sé minnst á stóra smyglið sem uppgötvað var í vetur er Ieið. Tollverðir, rannsóknarlögreglumenn og fleirí eru orðnir æfir út í þann eindæma seinagang sem ríkir á þessum sem öðrurn sviðum íslenskra dómsmála. Sömu menn eru teknir fyrir smygl aftur og aftur án þess að dómur falli í málum þeirra. Smyglið orðið atvinnuvegur Þa'ö er staöreynd sem ekki veröur á móti mælt, aö smygl á áfengi og tób- aki svo og bjór er oröinn Matarkaup og aörir cinka- snúningar lögrcglumanna i há- deginu fara óncitanlega nokk- uð í taugarnar á mörgum bil- eigcndum borgarinnar. Þar sem biðraðir við gatna- mót eru óralangar urn hádeg- isbilið má oft sjá Iögreglubíla koma aðvífandi eftir aðal- brautum án þcss aö nema stað- ar og bölvandi bíistjórar reikna með að þeir séu á leið á slys- "" ™ “ "i Er það satt, að til standi að taka Melavöllinn undir bíla- stæði handa stúdcntum? stóratvinnuvegur hjá viss- um hópi manna. Dæmi eru til um aö sömu menn hafi allt aö fimm sinnum á tveimur árum veriö teknir fyrir aöild aö stórum smyglmálum, en þrátt fyr- stað eða citthvað álika. En þeir bölva enn hærra þegar þeir loks komast til að kaupa mjólkina mcð hádcgismatnum og hitta þá fyrir lögrcglumenn sem eru að velja sér saltkjöt eða eitthvað annaö í matinn og flýta sér með það niður á stöð. Að sjálfsögðu þurfa lög- reglumenn að borða ekki síður Framhald á 6. síðu. Nýtt vændishús ku vera tek- ið til starfa í borginni, en sem kunnugt er var fyrir nokkru lokað hóteli sem þótti reka vafasöm viðskipti, auk þess sem það hafði ekki tilskilin leyfi. Nú hefur annar aðili tckið upp mcrkið og æigir pörum herbcrgi til næturdvalar eða skemmri tíma allt eftir efnum og ástæðum.. i'íctta fer þó mjög ir játningu þeirra og síöan ákærur hefur dómur enn ekki fallið í málum þeirra. Á sama tíma eru mál smá--® brotamanna oft og tíöum afgreidd meö næsta ævin- týralegum hraöa. Áfrýja til Hæstaréttar Dæmi eru til og þaö mý- mörg, aö smyglarar hafa fengiö sér duglega lögfræö- inga og látiö þá verja mál sitt. Lögfræöingarnir þvæla málin fram og aftur og þegar mörg ár eru liöin frá því aö upp komst um brotiö og þar til dómur fellur er krónan oröin svo lítil aö smyglararnir koma út úr þessu með stórgróöa. I Hæstiréttur er meö ein- dæmum svifasein-n í flest- um málum og þar eru mál mörg ár upp á hillu áöur en þau eru tekin til meö- feröar. Aö sjálfsögöu hafa smyglarar komiö auga á þetta og nú er þaö komiö í tísku aö áfrýja til Hæsta- réttar þó vitað sé aö máliö tapist þar einnig. Smyglið í vetur í vetur komst upp um stórt smyghnál og tengdist þaö Geirfinnsmálinu eins og menn rekur minni til. Þetta mál virðist hafa týnst í kerfinu og enginn hefur hugmynd um hvaö því líöur ef um er spurt. Samkvæmt þessu er þaö sáralítil áhætta aö stunda smygl sem aðalatvinnu, enda er nú svo komiö áö' leynt, cn samt sem áður er við- skiptahópurinn orðinn nokkuð stór og talsvert um fasta kúnna. Er þar yfirleitt um að ræða kvænta menn sem hafa annað hvort vissa hjákonu eða húkka sér slelpur á danshúsum. Verðið fyrir næturgistingu mun vcra nálægt f jögur þúsund krónum, en hægt-er að fá fjög- urra manna herbergi og þykir fjöldi manns byggir lífsaf- komu sína og sinna á smygli. Algjört stríð virðist vera að brjótast út milli bænda og verkalýðshreyfingarinnar. Stétt- arsamband bænda Ieggst ein- dregið gegn því að forystumenn verkalýðsins séu að skipta sér af sífelldum hækkunum á land- búnaðarvörum. Stjórn Stéttarsambandsins með Gunnar Guðbjartsson í broddi fylkingar tekur allri gagnrýni með gífuryrðum og hótunum og er nú verkalýðs- forystunni nóg boðið. Foringjar þar í hópi hafa gert formanni Stéttarsambandsins það ljóst, að venjulegir verkamenn ciga ekki Iengur neina samleið með stór- bændum sem hafa hátt í tveggja milljón króna árstekjur, þ.e.a.s. uppgefið til skatts. Margir bændur hafa annað eins í tekj- ur bak við tjöldin, cn meðal- tekjur bænda eru taldar innan við 600 þúsund og trúi því hver sem vill. Á næstunni má búast við að þessi ágrciningsmál komi enn bctur upp á yfirborðið. Hingað til hafa félögin einkum skipst á fréttatilkynningum gegnum fjöl- miðla, en öruggt má telja, að það hagstætt fyrir þá sem láta sig cngu skipta þótt þcir eigi ástarleiki með öðru pari í her- bcrgi. Sumir sækjast meira að segja frekar eftir slíku ástar- lífi. I>örf þjónusta Fjöldi ánægðra viðskiptavina Framteld á 6. síðu. við næstu kjarasamninga verðl verðlagsgrundvöllur landbúnað- arvara tekinn til rækilegrar cndurskoðunar og honum breytt að kröfu verkalýðsfélaganna. Hættuleg barnapössun strætóstjóra Það er ekki ofsögum sagt af skorti á dagvistun fyrir börn. Nú er það komið í tísku hjá strætisvagnastjórum að hafa börn sín með í vögnun- um. Bæði á sér þetta stað yfir hádaginn og þá ekki síður um helgar, væntanlega til að móð- irin geti haft frið við heimilis- störfin. Þessi krakkagrey hanga tím- unum saman fyrir aftan sæti vagnstjórans, eða þá að það sem verra er, standa við hlið hans. Hvoru tvegja skapar stórkostlega hættu jafnt börn- um sem farþegum. Bílstjórinn hlýtur óhjákvæmilea að verða fyrir truflunum frá börnunum og getur því ekki einbeitt sér að akstrinum sem skykii, Farþegum er harðbannað að tala við bilstjórann meðan vagninn er á • ferð og er það gott og gilt, enda til þess gert að þeir beini allri athygli sinni að. akstrinum. En það skýtur óneitanlega nokkuð skökku við ef vagnstjórum leyfist að hafa smábörn sín hangandi yfir sér í starfi., i.—★— Forstjóri SVR ætti að kynna sér þessi mál og sjá til þess að barnagæslunni í vögnunum verði tafarlaust hætt áður ea slys hlýst af. jr Oþolandi matar- stiíss lögreglunnar í hádeginu NÝTT VÆNMSHÚS VAXANDI FJÖLDI VIÐSKIPTAVINA Algjört stríi bænda og verkalýðs að brjótast út />

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.