Fréttablaðið - 08.08.2002, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 08.08.2002, Blaðsíða 19
FIMTUDAGUR 8. ágúst 2002 FÓLK Í FRÉTTUM Mörkinni 6, sími 588 5518. Gallajakkar á 2.900. Sumarúlpur, Regnkápur og Ullar- kápur. Mikil verðlækkun Útsala Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-15. Og mörg önnu r góð tilboð. ÁGÚST ÚTSALA Á horni Laugavegar og Klapparstígs, s. 552 2515. Eyrnaslapi 3ja sæta + 2 stólar Frábært í arinstofu eða bókaherbergi Verð 475.000 nú 365.000 25% afsláttur Lager Útsala! Aðeins 4 verð! 500 kr. -1.000 kr. 1.500 kr.- 2.000 kr. Buxur Bolir Peysur Kjólar Brjóstahaldarar Undirfatasett Sundfatnaður Glæsibæ opið mán-fös 11-18, laug 11-14 NÝTT NÝTT Flottur gallafatnaður Bæjarlind 6 s. 554-7030 • Eddufell 2 s. 557-1730 Opið mán. - fös. 10-18 og lau. 10-15 Popparinn Robbie Williams ervið það að missa ástina sína, Rachel Hunter, úr lífi sínu. Stúlkan er fyrrverandi eiginkona hans Rod Stewart og því poppurum vön. Hún á þó afar erfitt með að sætta sig við hversu oft kærastinn heimsæk- ir bari og strippbúllur. Robbie var víst búinn að lofa því að breyta háttum sínum en fær víst fiðring í hvert skiptið sem hann gengur framhjá nektardansstað. Leikarinn Mel Gibson er vístmeð mynd um síðustu daga Jesús Krists á teikniborðinu. Hann eyddi nýlega töluverðum tíma í að skoða tökustaði á Ítalíu og í Grikklandi. Vonast hann til að finna staði sem gætu litið út eins og Palestína gerði fyrir um 2000 árum. Margir velta því nú fyrir sér hvort Gibson ætli sér sjálfur að fara með hlutverk frelsarans. BUBBI MORTHENS Horft um öxl en þó fram á við. Bubbi Morthens: Guð er kona TÓNLIST „Já, ég er búinn að komast að því að Guð er kona,“ segir Bubbi Morthens enda er það vinnuheiti nýrrar plötu sem hann vinnur að þessa dagana og vænt- anleg er á markað í október. „Þetta er afturhvarf til sjöunda áratugarins; þjóðlagarokk og ekk- ert sem Travis fundu upp,“ segir hann. Bubbi vinnur stíft þessa dag- ana í hljóðveri að gerð plötunnar en Skífan gefur út.  FÓLK Ein af þekktari leikkonum Tyrklands, Lale Mansur, gæti átt yfir höfði sér fimmtán ára fang- elsisvist fyrir það eitt að hafa tjáð skoðanir sínar á ritskoðun í fjöl- miðlum þar í landi. Mansur, sem var fræg ballerína áður en hún snéri sér að kvikmyndaleik, hefur nú þegar verið dæmd í fimm ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að brjóta lög sem vinna eiga gegn hryðjuverkastarfssemi. Mansur og hópur listamanna braut lög þegar þau gáfu út bæk- ur eftir höfunda sem eru á bann- lista í Tyrklandi. Með þessu von- ast þau til að storka ríkisstjórn- inni og fá hana til að endurskoða lög sín gegn ritskoðun. „Við erum ekki að hvetja til ofbeldis heldur umhugsunar,“ sagði Mansur í við- tali við BBC. „Almenningur veit að ég er ekki flokksbundin. Ég er ekki aðskilnaðarsinni, ekki hryðjuverkamaður bara vel þekkt persóna í Tyrklandi. Ef þeir ætla að setja mig í fangelsi á það eftir að reynast þeim dýrkeypt.“ Hún segist óttast fangelsisvist en ætlar þó að standa við skoðan- ir sínar fram í rauðan dauðann.  LALE MANSUR Berst gegn ritskoðun í heimalandi sínu og óttast að hún og fjölskylda sín verði lögð í fangelsi fyrir vikið í allt að 15 ár. Þekkt leikkona berst gegn ritskoðun í Tyrklandi: Á 15 ára fangelsisvist yfir höfði sér Velkomin um borð LAUGAVEGI 1, S. 561 7760 ÚTSÖLULOK Enn meiri, enn meiri, enn meiri afsláttur. Komið og sjáið.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.