Tíminn - 17.06.1971, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.06.1971, Blaðsíða 16
TIMINN r FIMMTUDAGUR 17. júní 1971 & Samvinnufélög og LÝÐRÆÐI í einkafyrirtæki er eigandinn ein- ráSur um stjórn, rekstur og meS- ferð arðs, í hlutafélagi hafa menn atkvæði og áhrif eftir efnum, hinn ríkasti er valdamestur. Samvinnufélögin standa öllum opin til inngöngu án tfllits til efnahags, lífsviðhorfa eða* pólitískra skoðana. f samvinnufélagi hafa allir jafnan atkvæðisrétt og allir sömu skilyrði til áhrifa. Fundir félaganna eru opnir öllum félagsmönnum, tillögu- réttur og gagnrýni frjáls. Maður- inn ræður, en ekki peningarnir. f dag eru samvinnufélögin mesta félagsmálahreyfing á íslandi og máttug stoð lýðræðislegs sjálf- stæðis. Féiagshyggja, jafnrétti, lýð- ræði eru leiðarljós samvinnumanna í viðskiptum og þjóðfélagslegum efnum. fslenzkir neytendur til sjávar og sveita. Sjáið viðskiptalegan og fé- lagslegan hag yðar í því að vera í samvinnufélagi. Njótið arðsins af eigin viðskiptum. Eigið verzlunar- fyrirtæki yðar sjálfir. Færið yður f nyt lýðræðisréttindi samvinnu- félaganna. Eflið íslenzkt þjóðfélag með þátttöku yðar í samtökum samvinnumanna. KAUPFÉLAGSDE'LO SKIPULAG KAUPFÉLAGS □□ Samband íslenzkra samvinnufélaga KaupfélagsstjóH íií Kaupfélagsstjóm KOSNIR KOSNIR AÐALFUNDUR KAUPFÉLAGS mmmm íiiií Fulltruar frá deildum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.