TÝmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

TÝminn

and  
M T W T F S S
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
TÝminn

						Laugardagur 11. ágúst 1979
IÞROTTIR
IÞROTTIR
11
Valsmenn leika gegn Akranesi á morgun uppi á Skaga
„Við mætum tíl leiks
aðleggja
til
Skagamenn
að velli"
— segir Atli Eövaldsson,
landsliðsmaðurinn
sterki hjá Val
— Við mætum til leiks með þvi hugarfari að vinna
sigur, eins og alltaf. Skagamenn verða örugglega
erfiðir, en okkur hefur gengið vel gegn þeim uppi á
Skaga, sagði Atli Eðvaldsson, hinn snjalli miðvall-
arspilari Valsliðsins.
— Leikurinn er geysilega þýð-
ingarmikill fyrir okkur — ef viö
vinnum, þá höfum við náð þriggja
stiga forskoti á Skagamenn. Það
er það sem viö ætlum okkur —
það verður ekkert gefið eftir.
— Þiö fariö með alla ykkar
bestu leikmenn upp á Akranes?
— Já, nema Inga Björn
Albertsson, sem er meiddur —
Johnson
þjálfari
KR-inga
KR-ingar hafa ráðið banda-
riska blökkumanninn Stewart
Johnson sem þjálfara KR-liðs-
ins og mun Johnson, sem lék
með Armanni sl. vetur, einnig
leika með KR-liðinu.
hann hefur ekkert getaö æft siðan
i bikarleiknum gegn KR, en þá
meiddist hann á ökkla.
Þess má geta að Valsmönnum
hefur gengið vel uppi á Akranesi
— þeir hafa aðeins tapað tveimur
leikjum þar siðustu 13 árin i 1.
deildarkeppninni. Siðast töpuöu
þeir 1:2 1975 — og þá töpuðu þeir
0:3 1972.
Úrslitin hafa verið þannig sfð-
ustu þrjú árin — Valur vann 1:0
1978, 4:1 1977 og 3:1 1976.
Skagamenn gera sér fyllilega
grein fyrir þvi að ef þeir tapa fyr-
ir Valsmönnum á morgun, eru
þeir búnir að missa af lestinni i
baráttunni um Islandsmeistara-
titilinn — tap kostar þá það, að
Valsmenn verða komnir með 3
stiga forskot á þá, þegar loka-
baráttan er að hefjast.
KR-ingar fá Eyjamenn i heim-
sókn á Laugardalsvöllinn i dag og
má búast við fjörugum og
skemmtilegum leik, en bæði liðin
geta blandað sér i baráttuna um
íslandsmeistaratitilinn. Leikur-
inn hefst kl. 2.
Framarar heimsækja Hauka og
hefst leikur þeirra kl. 4. Framar-
ar hafa einu sinni áður leikið gegn
ATLI EÐVALDSSON...hefur skorað mörg þýðingarmikil
mörk fyrir Valsmenn 11. deildar- og bikarkeppninni. Hér
á niyndinni sési hann f leik gegn KR — búinn að leika á
örn Guðmundsson og Sigurð Indriðason.
(Timamynd Tryggvi)
Haukum á Hvaleyrarholtsvellin-
um og tapað 0:1 — það var árið
1966 i 2. deildarkeppninni.
Einn leikur verður leikinn á
mánudagskvöldið — þá mætir
Keflavik Þrótti á Keflavikurvell-
inum.
Þrir leikir verða leiknir I 2.
deildarkeppninni I dag og hefjast
þeir allir kl. 4. Magni — Þróttur
Nes., Austri — Isafjörður og
Reynir — Fylkir.
-sos
',''.'¦ '¦-''•:'-<>.;''..
Islandsmeistarar
Breiðabliks 1979
Stiiíkurnar I Breiðablik endurheimtu tslandsmeistaratitil sinn f knatt-
spyrnu i vikunni, þegar þær unnu góðan sigur yfirFram 2:0. Hér á
myndinni fyrir ofan sjást stúlkurnar dr Kópavogi. Fremri röð frá
vinstri: Erla Rafnsdóttir, Anna Margrét Ingólfsdóttir, Rósa Valdi-
marsdóttir, fyrirliði, Jóhanna Teitsdóttir, Bryndfs Einarsdóttir og
Jónfna Kristjánsdóttir. Aftari röð: Jón Ingi Ragnarsson, formaður
knattspyrnudeildar Breiðabliks, Asta B. Gunnlaugsdóttir, Ingibjörg
Margrét Víðisdóttir, Svava Tryggvaddttir, Ardfs Björg Sigurgeirsddtt-
ir, Asa Kolbrún Alfreðsdóttir, Kristin Silvia Valdimarsdóttir, Guðrún
Kristjánsdóttir, Edda Herbertsdóttir og Guðmundur Þórðarsson,
þjálfari. A myndina vantar Asu Mariu Reynisdóttur, Brynju Júllus-
dóttur og Aðalheiði Arnljótsdóttur.              (Tlmamynd G.E.)
Eyjamenn
kynntir
— I Sunnudagsblaöi
Tlmans
Knattspyrnumenn Vestmanna-
eyja veröa kynntir I 8 slðna blað-
auka i Sunnudagsbiaði Tfmans.
Timiim hefur að undanförnu
ky nnt 1. d eildariiðið I knattspyrnu
og hafa Akranes, Valur, KR,
Fram og Keflavfk verið kynnt —
og einnig landsliðs tslands.
Sunnudagsblað Tfmans verður
komið á sölustaði I kvöld.
Handbolti
fyrir
börn
Dagana 13—26. þessa mán-
aðar hyggst Handknattleiks-
deild Hauka gangast fyrir hand-
knattleiksnámskeiði fyrír börn
á aldrinum 6—10 ára og veröur
þetta framlag deildarinnar til
Barnaársins. Námskeiðið mun
fara fram á útivellinum við
HaukahUsið eða i Iþróttasal
hússins ef tir þvi hvernig viðrar
og er öllum börnum i Hafnar-
firði, félagsbundnum jafnt sem
ófélagsbundnum heimil þátt-
taka. Otivöllurinn við Hauka-
húsið verður sérstaklega útbu-
inn i þessu augnamiði og m.a.
verðurleikið álitlum völlum og
notuð mörk af hæfilegri stærð.
Þá hafa einnig verið keyptir litl-
ir knettir fyrir börnin, en venju-
legir keppnisknettir hafa reynst
börnunum erfiöir I meöfórum af
skiljanlegum ástæðum.
Framhald á bls. 15 ,
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16