Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 fiskimjölsverksmiðja gifuriega dýr: við að sætta okkur Lofthreinsibúnaður Verðum við ólyktina? HEI — „Já þaö hefur sýnt sig á tilraunarekstri hreinsibúnaöar sem I prúfun hefur veriö hjá Lýsi og mjöl I Hafnarfiröi, aö reksturskostnaöurinn er mjög mikill, og meiri en svo aö taliö sé gerlegt aö nota hann”. svaraöi Páli Sigurösson, ráöu- neytisstjöri i heilbrigöisráöu- neytinu, er hann var spuröur hvort rétt væri aö reksturs- kostnaöur viö slikan hreinsi- búnaö sé svo mikiU aö þaö sé fiskimjölsverksmiöjunum of- viöa. Páll sagöi ráöuneytiö aö vfsu ekki hafa fengiö nákvæmar skýrslur um þessa tilraun, en enginn vafi væri á þvi, aö hvort sem valiö væri rafmagn eöa olfa til rekstrarins, þá yröi um aö ræöa stóra liö I reksturskostnaöi verksmiöjanna. Stofnkostnaöurinn væri einnic mjög mikill. Ætti aö setja slikan búnaö upp viö allar fiskimjöls- verksmiöjur, þá væri þar um milljaröa fyrirtæki aö ræöa I stofnkostnaöi. Þaö væri þvi öll- um oröiö ljóst, aö verksmiöjun- um væri þetta óframkvæma- legt, nema aö til kæmi lána- fyrirgreiösla og hún töluvert mikil. Þetta væri mjög stórt mál, sagöi Páll. Fyrrverandi heilbrigöismála- ráöherra haföi ráögert aö setja á fót nefnd til aö f jalla um þessi mál og fá fram hvort verk- smiöjunum væri kleift aö fara út I þessar breytingar og hvernig ætti þá aö fjármagna þær. Páll sagöi aö þessari nefndarskipan heföi ekki veriö lokiö fyrir stjórnarskipti. Honum væri ekki kunnugt um hvernig núverandi ráöherra hygöist taka á þessu máli, þannig aö þaö væri nú I nokkurri biöstööu. Borgarstjórn samþykkir gerð nýrrar lögreglusamþykktar: Sú gamla á Þjóðminjasafn? Kás — Slðasta verkefni Þórs Vigfússonar, borgarfulitrúa, áöur en hann lét af þvi embætti, var aö flytja framsögu fyrir tillögu þeirra Ólafs B. Thors, I borgar- stjórn um aö fela borgarráöi aö iáta i samráöi viö embætti lög- reglustjóra semja tillögu aö nýrri lögreglusamþykkt fyrir Reykja- vfk. Flutningsmenn fluttu tillöguna aö frumkvæöi Sigurjóns Sigurös- sonar, lögreglustjóra I Reykja- vlk, en lögreglusamþykktin i Reykjavlk er nokkuö komin til ára sinna, svo ekki sé meira sagt og fagnar hálfrar aldar afmæli slnu um þessar mundir. Eru sum ákvæöi samþykktar- innar svo úrelt, aö haft hefur veriö á oröi aö ekki megi hrófla viö þeim frekar en öörum forn- minjum, og senda beri hana i heilu lagi upp á Þjóöminjasafn. A.m.k. hefur þetta veriö viö- kvæöiö þegar hugmyndir hafa komiö upp um aö breyta einstök- um ákvæöum samþykktarinnar nú allra siöustu árin, þó ööruvisi horfi auövitaö viö þegar um gagngera endurskoöun hennar er aö ræöa. Eöa eins og Þór Vigfússon rétti- lega sagöi, þá er ekki veriö aö leggja til breytinga breytinganna vegna, heldur vegna þess hve mannlifiö hefur tekiö miklum stakkaskiptum á þessum fimmtlu árum.og þarfarinnar á aö bæta ákvæöum um ný málefni inn i hana. Svo nokkur skemmtileg dæmi séu tekin úr núgildandi lögreglu- samþykkt Reykjavikur, þá má nefna þaö, aö samkvæmt 27 gr. hennar má ekki taka Is af tjörn- inni eöa höggva I hann vakir nema meö leyfi borgarstjóra, og á þá auðvitaö aö greiöast gjald fyrir istökuna I bæjarsjóö. I 51 gr. segir: „A almannafæri má ekki riöa eöa aka hraöar en á hægu brokki, og þar sem mikil umferö er, gatan mjó eöa farar- tálmi á veginum, skal aöeins fara fót fyrir fót”. Svipaö er upp á ten- ingnum I 60 gr. en þar segir aö kindur megi ekki ganga lausar á götum bæjarins og bannaö sé aö flytja þær bundnar I vögnum um bæinn. Og til aö taka af allan vafa, þá er þvi bætt viö, aö ákvæöi þessarar greinar nái einnig til geitfjár. Ástæöulaust er aö nefna fleiri dæmi aö þessu sinni, enda voru borgarfulltrúar allir sem einn, hvar sem þeir I flokki stóöu, nema Albert Guömundsson sem mætti HEI — Gufuborinn Dofri, sem er I eigu rikisins og Reykjavfk- urborgar, var fluttur sunnan úr Svartsengi s.l. mánudag og þriöjudag. Er nú búiö aö koma honum fyrir nálægt Vatnsveitu- vegi, neöantil viö Hólahverfiö I Breiöholti. Þar er nú veriö aö hefja borun fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Um 150 - 200 sek- úndulftrar af heitu vatni fást nú úr nokkrum holum sem boraöar hafa veriö á svoköliuöu Blesu- grófarsvæöi, en taliö er, aö svæöiö eigi aö gefa töluvert meira og stefnt aö þvi aö ná I aukiö vatnsmagn meö þessari borun. Timamynd Róbert Rnraft í of seint og missti þvf af af- greiðslu málsins, sammála um nauðsyn þess aö semja tillögu aö nýrri lögreglusamþykkt. Snjóflóð i Öshlíð Nýja skólahúsiö á Selfossi. Tfmamynd Tryggvi. Nýr verknámsskóii JSS - Nýlega var tekin I notkun ný skólabygging á Selfossi. Er þar um aö ræöa verknámsskóla, sem er fyrsti áfangi fjölbrautaskóla- byggingar á staönum. Aö sögn Gests Einarssonar skölastjóra verknámsskólans var byggingin tekini notkun um miöj- an jandar en formlega vigö sl. föstudag. Skólahúsiö er 1000 fer- metrar á einni hæö og fyrst og fremst verknámshús. Þar er einnig pláss fyrir bóklega kennslu. I skólanum eru um 80 nemendur I verklegu og bóklegu námi, en hiö fyrrnefnda greinist i tvær deildir þar sem kenndar eru tréiön og járniön. Þá eru kenndar allar algengustu greinar I bók- námi. Verknámsbyggingin er byggö af þrem sýslum ásamt Selfossbæ þ.e. V.-Skaftafellssýslu, Rangár- vallasýslu og Amessýslu. Alls starfa 14 kennarar viö skól- ann. JSS — Mikil snjóflóöahætta er á Óshliðarveginum núna og i gær féllu ein þrjú eöa fjögur flóö á veginn. Féllu flóðin meö litlu millibili og er vegagerðin var aö ryöja þeim fyrstu af veginum, féllu fleiri i kjölfariö, þannig aö vega- geröarmennirnir þurftu aö ryöja sér leið aftur til baka. Engin slys uröu á veginum af völdum snjó- skriöuna, en lögreglan og vega- geröin höföu varaö vegfarendur viö hættunni um hádegisbiliö I gær. í gær var suöaustan átt á ísa- firöi, 2-3 vindstig og kafaldsmugga. Reykjavikurskákmótið: Kupreichik hefur tekið forystuna JSG — Viöureign tveggja efstu manna úr 4. umferö Reykjavlkur- skákmótsins, þeirra Miles frá Bretlandi og Kupreichik frá Sovétrlkjunum, lyktaöi I gærkvöldi meö sigri Sovétmanns- ins. Miles hefur haft á sér orö fyrir velgengni gegn sovéskum skákmönnum, en þaö sannaöist ekki I skákinni gegn Kupreichik, sem stóö uppi sem sigurvegari eftir 41 leik. Meö sigri sínum I gærkvöldi tók Kupreichik forystu á mótinu meö 4 vinninga.Næstir og jafnir koma Miles, Helgi, Sosonko, Torre og Brown meö þrjá vinninga. Sterk jafnteflislykt var af fimmtu umferöinni. Auk þess sem þremur skákum lauk meö jafntefli, þeirra Guömundar og Brown, Helga og Vasjukov og Scuesslers og Sosonko, þá er liklegt aö jafnt veröi I tveimur biðskákum. Þetta eru skákir þeirra Jóns L. og Byrne og Helmers og Hauks. Þó töldu skáksérfræöingar Hauk eiga veikan möguleika á sigri. Margeir tapaöi fyrir Torre.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.