Tíminn - 26.03.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.03.1983, Blaðsíða 10
Mimmx LAUGARDAGUR 26. MARS 1983 íþróttir Hamburger Sportverein - Bayern Munchen í dag: HVER SIGRAR BUNDESLÍGUNA? Hamborg, Bremen, Dortmund, Munchen eða Stuttgart? ■ Frá Magnúsi Ólafssyni í Bonn. Dagsetningar helstu leikja í þýsku bundeslígunni í kapphlaupinu um þýska meistaratitilinn eru sem hér segir: 26. mars: Hamborg-Bayern Munchen 16. apríl: Stuttgart-Bayern Munchen 30. apríl: Hamborg-Stuttgart 7. maí: Köln-Bayern 14. maí: Hamburg-Köln, Bayern-Kaiserslautern. 21. maí: Kaiserslautern- Hamburg, Dortmund-Bayern. 28. maí: Stuttgart-Köln, Hamburg-Dortmund. 4. júní: Kaiserslautern- Stuttgart. Keppnin um meistaratitil- inn er orðin æsispennandi vegna þess að stórliðin Ham- burger Sportverein og Bayern Munchen hafa verið f lægð að undanförnu meðan Bremen og sérstaklega Stuttgart hafa leikið mjög vel. Þessi fjögur lið verða að teljast þau sigur- stranglegustu.' Stórleikur næstu umferðar er leikur Bayern og HSV. f fyrri umferðinni lauk viður- eign þeirra 2-2 eftir að Pfaff, belgíski landsliðsmarkvörður- inn hjá Bayern Munchen hafði varið víti frá Manfred Kaltz á síðustu mínútu leiksins. Ann- ar athyglisverður leikur er viðureignin Stuttgart- Frankfurt. Frankfurt sigraði 3-0 í fyrri umferðinni, en Ás- geir Sigurvinsson lék þá ekki með Stuttgart vegna meiðsla. ■ Asgeir Sigurvinsson sést skora gegn Werder Bremen snemma í vetur á þessari mynd. Ásgeir og félagar eru nú í toppbaráttu í Þýskalandi. Níðsterku EXQU/S/T þríhjólin þola slæma meðferð Arhrti Demparar í flestar gerðir af bílum, m.a. FIAT FIESTA ESCORT CORTINA Amerísk úrvalsvara Einnig í torfærubíia Póstsendum VOLVO DATSUN TOYOTA MAZDA HftGG©^Dl QmiAliiUani í<fmi 771CH OAnlL. Ar\r\A rx _. » Smiðjuvegi 14, sfmi 77152, Póstb. 4024,124 Reykjavik. Fást í helstu leikfangaverslunum og flestum kaupfélögum um land allt Heildsölubirgðir. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg Sími 37710. EKKIBEIN UTSENDING frá meistaramótinu í sundi ■ Besta körfuknattleikslið kvenna á íslandi, KR bæði fslands og bikarmeistarar. Fremri röð f.v. Eria Péturdóttir, Margrét Árnadóttir, Linda Jónsdóttir, María Sævarsdóttir, Erna Jónsdóttir. Efri röð f.v. Cora Barker, Anna Haraldsdóttir, Emilía Sigurðardótlir, Stewart Johnson þjálfari, Björg Kristjánsdóttir, Kristjana Hrafnkelsdóttir. ■ „Það er ég sem ákveð hvort sent er út beint en ekki einhverjir menn úti í bæ, og mín ákvörðun byggist þá því hvort það er hægt eða ekki“, sagði Bjarni Felixson íþrótta- fréttamaður sjónvarpsins i samtali við Tímann í gær, vegna fréttar Dagblaðsins í gær um að bein sjúnvarpsút- sending yrði frá Meistaramóti Islands í sundi. „Það er ein- faldiega ekki hægt að sjón- varpa beint frá mótinu, þar eð ekkert íþróttacfni er á dagskrá klukkan 18.30, sem væri eini tíminn sem til greina kæmi.“ HRAUNGANGAN í DAG ■ ídagvcrðurhiðlangþráða hraunganga háð í Bláfjöllum, eða svokallað Lavaloppet, en það er útlenskt orð sem þýðir Hraunganga. Áður hefur ver- ið skýrt frá Hraungöngunni í Tímanum, en hún er í stuttu máli skíðaganga í Bláfjöllum og nágrenni, þar sem gengnar eru þrjár vegalengdir cftir vali þátttakenda sjálfra, sem ganga til að keppa, eða sér til hressingar, einstaklingar, eða hópar frá fyrirtækjum, félag- asamtökum eða stofnunum. í veglegri mótsskrá sem gefin hefur verið út má sjá að þátt- takendur í lengstu vega- lengdinni, 42,3 kílómetrum, eru 63, í 21km 40, í einstak- lingskeppni lOkm 50, og í sveitakeppni lOkm 18, alls 161 keppandi, en flogið hefur fyrir að keppendum hafi fjölg- að eitthvað frá því skráin var prentuð. Erlendir keppendur eru alls 48. Hraungangan hefst klukkan 11 í dag árdegis, og verður gengið fram eftir degi. Keppnin er eins og áður sagði í Bláfjöllum. „Þetta komst til tals við forráðamenn sundhreyfingar- innar, en ekkert var ákveðið í þessu“, sagði Bjarni, „við munum taka upp þarna, en um beina útsendingu verður ekki að ræða.“ Sundmeistaramót íslands hófst í gærkvöld í Sundhöll Reykjavíkur og verður keppt þar alla helgina. Ónnur umferð 'ae ukkan 12.00 hefst hefst í da£ ■ t dag kluk önnur umferð úrslitakeppni í efri hluta 1. deildar íslandsmótsins í handknattleik. Þessi umferð fer fram í Laugardalshöll. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 12 og er milli Stjórnunnar og FH, en klukkan 13.15 leika Víkingur og KR. Á morgun hcfst kcppnin klukkan 21.15. Síðustu leikirnir tveir verða á mánudag, þá leika Víkingur og Stjarnan Idukkan 20.00, og KR og FH Idukkan 21.15. FH og KR standa best að vígi nú í útslitakeppninni, hafa bæði 5 stig eftir 3 leiki, Vðdngar hafa 2 og Stjarnan ekkert. AUs leikur hvert lið 12 leiki í úrslita- keppninni. ■ Ungt og efnilegt Eyjafólk, cftir árlegt sundmót Kiwanisklubbsins þau Arnoddur Erlendsson og VUborg Valgeirsdóttir sem fengu sérstök Helgafeils nýlega. Mótið var haldið í hinni glæsilegu íþróttamiðstöð verðlaun fyrir mestar framfarir frá síðasta móti. Vestmannacyinga. Vcitt voru verðlaun fyrir 1.2. og 3. sæti og auk þess fengu HIIIHIIIIHIHUWIIII///AUI jllji ÞÚFÆRÐ... reyktog JSS&umi SALTAÐOG ÚRBEINAO HR0SSAKJÖT HROSSA- 0G FOLALDA BJÚGU jgrófliakkaóa HILLU VÖRUR A MARKAÐS- VERÐI A GRILUÐ: HERRASTEIK BEINTÁ PÖNNUNA: nautakjöt SVtNAKJÖT fOLALDA- KJÖÍ lamba- KJ0T kindakj STEIKUR BUFF GÚLLAS HAKK 0.FL | berh> saman VERÐ OG GÆÐI PARfSARBUFF PANNBtAOAR GRÍSASNBDAB OMMUKÚTELETnjR FOLALDAKARBONADE NAUTAHAMBOBGARAR EFTIRLÆTI BÚÐAR aN MANNSINS KRYDDLEGIN LAMBARIF HAWAI SNEK) _ ^5ur~’ 'c^ver^) Viðulcenndrlqotiðnaðarinem tryggja gæðn| WÖHO»T* WBBJB 11 LAUGARDAGUR 26. MARS 1983 &ímmn Umajón; Samúel örn Erllngsson Skallagrímur sigraði ■ Nýlega var haldið Hcraðsmót UMSB í sundi í Borgarnesi, en það er árlegur viðburður hjá þeim Borgfirð- irgum.og keppni þar hörð, ckki síst millum félaganna í stigakcppni. Ung- mennafélagið Skallagrímur sigraði í stigakeppninni, hlaut 170,5 stig, Ung- mcnnafélagið íslendingur varð í öðru sæti með 136,5 stig, og Ungmennafé- lag Stafholtstungna og Reykdæla, sem tefldu fram sameiginlegu liði, urðu þriðju með 77 stig. "Stighæstu einstaklingaf á mótinu * voru: 15-16 ára: Gylfi Þór Bragason Isl. Katrín Sigurjónsdóttir Stafh. 13-14 ára: Eyvindur Magnússon UMFS Margrét Snorradóttir ísl. 11-12 ára: Jón Valur Jónsson UMFS Guðbjörg H. Ingimundard. Reykd. 10 ára og yngri: Björn H. Einarsson ísl. Karen Rut Gísladóttir lsl. Gerpla mun kaupa Gerpluhúsið ■ íþróttafélagið Gerpla ætlar að ■kaupa íþróttahúsið að Skemmuvegi 6 í Kópavogi, en félagið hefur leigt það undanfarin 5 ár. Fjárhagsstaða félags- ins er fremur traust, og ríki( bjartsýni hjá Gerplufólkivarðandi þetta tiltæki. Undirbúningur aö kaupum þessum var meðal stórverkefna félagsins síð- astliðið ár samkvæmt fréttátilkynn- ingu frá félaginu. Námskeið fyrir fím- eikaþjálfara ■ Námskeið fyrir þjálfara í áhalda- fimleikum stúlkna og pilta verður hald- ið í Ármannshúsi dagana 30. og 31. mars og2., 4. og5. apríl nk., samtais um 48 stundir. Kennari verður kínverski þjálfar- inn, Chen Shengjin, sem hefur staðið framarlega í fimleikaþjálfun og skipu- lagi fimleika í Kína, einnig þjálfað þar landslið og ólympíufara. Námskeiðið er ætlað þeim sem kenna og þjálfa fimleika á íslandi í dag og cr ekki að efa að þarna er gullið tækifæri til að auka og bæta kunnátt- una. Þámaka tilkynnist til FSÍ fyrir 27. mars. Stórsvigsmót Ármanns ■ Stórsvigsmót Ármanns var haldið á dðgunum í Bláfjöllum við frekar erfiðar aðstæður, þar var slydda og brautimar því þungar. Úrslit á mótinu urðu þau helst að Guðrún Bjömsdóttir Víkingi sigraði í kvennafiokki á 109,30 sek, önnur varð Inga Hildur Trausta i áóttir Ármanni á 113,60 sek. og þriðja Marta Óskarsdóttir Ármanni á 119,40 sek. (karlaflokki sigraði Árni Þór Árna- son Ármanni á 95,80 sek, annar varð Tryggvi Þorsteinsson Ármanni á 96,40 sek. og þriðji Helgi Gcirharðsson Ármanni á 97.40 sek. I stúlknaflokki 11-12 ára sigraði Auður Arnardóttir ÍR, en í sama flokki pilta Egill Ingi Jónsson ÍR. ( flokki 9-10 ára drengja sigraði Pálmar Pétursson Ármanni en í sama flokki stúlkna Valdís Amardóttir ÍR. I flokki 8 ára og yngri sigraði Jón Teitur Sigmundsson Armanni í drengjaflokki og Theódóra Mathiesen í stúlkna- flokki. Gluten Blue Star er náttúrulegt, Prófaöu uppskriftirnar á umbúöunum. óbleikjað hveiti. Heimabaksturinn fær í versluninni þar sem þú kaupir Gluten þess vegna fallegan, gullinn blæ. Blue Star færðu einnig bækling með Gluten BlueStarerdanskthveitisem uppskriftumaðgirnilegum kökum blandað er amerísku mjöli. Hátt hlutfall og tertum. sterkju (gluten) tryggir frábæra Gluten Blue Star. Danskt hveiti bökunareiginleika og fallegan bakstur. blandað amerísku mjöli. Biðjið um hveitið með bláu stjörnunni. ferm % GRÁFELDUR ÞINGHOLTSSTRÆTI 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.