Tíminn - 21.03.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.03.1987, Blaðsíða 1
ISTUTTU MALL. GRINDAVIKURBÆRmun á næstunni eignast sitt eigið skjaldar- merki. Nýverið samþykkti bæjarstjórn- in tillögu Auglýsingastofu Kristínar að skjaldarmerki. Það er svartur geithafur með gul horn og rauðar klaufir á bláum og hvítum grunni. FYRIRTÆKIN R.A. Pétursson hf. í Njarðvík, Frystihúsið í Höfnum og Útvegsmiðstööin í Keflavík hafa tekið sig saman og stofnað sameiginlegt fyrirtæki til aö sjá um hráefnisöflun fyrir sig. Fyrirtækið ber nafnið Samfisk hf. og hugðist fyrirtækið láta Stálvík hf. í Garðabæ smíða fyrir sig 12 stálsmá- báta til efnisöflunar. Hins vegar komu bakþankar í Samfisk hf. þegar í Ijós kom vafi á sjóhæfni bátsins. Þykir hann of þungur að framan. Er Ijóst að ef Samfiskur afpantar bátana 12 þá er það óneitánlega stórt áfall fyrir Stálvík að missa af svo stórri pöntun. SAMNINGANEFNDIR kennara og ríkisins komu saman til fundar hjá sáttasemjara kl. 15:00 í gær og stóð fundur fram að kvöldmat. Annar fundur hefur verið boðaður kl. 14:00 í dag. „Það er ýmislegt verið að ræða sem § ekki er hægt að skýra frá núna, og verður að koma í Ijós síðar,“ sagði Guðlaugur Þorvaldsson ríkissátta-1 semjari er hann var spurður hvort deiluaðilar hefðu fundið umræðu- grundvöll sem hægt væri að byggja á. ISLENDINGAR sem fljúga til London munu framvegis hafa aostöðu í „Terminal l“ í stað „Terminal ll“ áður. Starfsemi Flugleiða á Heathrowflug- velli flytur 29. mars n.k. Þjónusta við íslenska farþega mun með þessu móti aukast verulega og öll aðstaða betri, t.d. eiaa langar biðraðir við farangurs- afgreiðslu og innritunarborð í flug til annarra flugvalla að vera úr sögunni. Þá eru verslanir miklu fleiri í þessari byggingu en þeirri sem Flugleiðir höfðu áour aðstöðu í. UM ALLMÖRG ÁR hafa allar veiðar verið bannaðar frá 20. mars á svæði á Selvogsbanka sem sjómenn kalla „frímerkið". Bann þetta hefur verið sett í því skyni aö vernda hrygningu þorsks. í athugun, sem Hafrannsóknastofnunin hefur gengist fyrir á þessu svæði nú í vikunni hefur komið í Ijós, að óverulegur þorskur er á svæðinu, hinsvegar allmikið af karfa. Sjávarútvegsráðuneytið hefur því ákveðið að fresta lokun svæðisins og tekur hún gildi frá og með 28. mars 1987. HJUKRUNARFÉLAG ís LANDS hélt almennan félagsfund á fimmtudagskvöldið, þar sem staðan í samningamálunum var rædd. Niður- staða fundarins varð sú að halda samningaviðræðum áfram viö ríkið, og láta reyna á það hvort samningar takast þrátt fyrir að lítið eða ekkert hafi miðað í samkomulagsátt í viðræðum enn sem komið er. Þaðvar því ákveðið að afla ekki heimilda hjá félagsmönn- um til verkfallsboðunar alveg á næst- unni. Kröfugerð hjúkrunarfræðinga er svipuð og kröfugerð annarra félaga sem hafa boðað verkfall eða eru komin í verkfall, þar á meðal háskóla-. menntaðra hjúkrunarfræðinga. KRUMMI „Er þetta ekki allt | eins og það á I vera?" i aKSMBMeaanMm Guðmundur Guðbjarnarson, skattrannsóknarstjóri: Erfitt að aigreiða málið á eðlilegan hátt - vegna utanaðkomandi þrýstings - Upplýsingar um mál Alberts ekki frá embættinu komnar - Á ábyrgð Þorsteins Pálssonar hvort hann birtir trúnaðarmál opinberlega „Ég tel útilokað að þær komi frá þessu embætti. En það eiga ekki „Vissulega er þetta mjög erfitt fyrir mig. Eg hef fundið það virki- lega í starfi að það er erfitt þegar verið er að fjalla um mál í fjölmiðl- um, sem eru hér eða kunna að vera hér í rannsókn. Það er í raun og veru verið að tala um mál sem hér eru trúnaðarmál og gera störf mín hérna og míns starfsfólks mjög erfið,“ sagði Guðmundur Guð- bjarnarson, skattrannsóknarstjóri þegar Tíminn spurði hann í gær hvort það væri viðunandi staða fyrir hann sem embættismann að þurfa að afgreiða „rútínumál" eins og mál Alberts Guðmundssonar íslendingar eru að mestum hluta til sammála og „hlynntir því að ísland gerist aðili að norrænu sam- starfi um að lýsa Norðurlöndin kjarnorkuvopnalaust svæði“. Sam- kvæmt könnun sem Félagsvísinda- stofnun framkvæmdi fyrir íslenskar friðarhreyfingar og birtist í gær, eru 72,2% íslendinga „mjög hlynntir" hugmyndinni og 17,4% „frekar hlynntir" eða samtals að formi til er, undir þeim þrýstingi að vita að pólitísk framtíð ráðherra í ríkisstjórninni ráðist af niður- stöðu málsins og því hvenær hún liggur fyrir. - En er ekki mjög erfitt að afgreiða málið á eðlilegan hátt, miðað við hvað kann að vera í húfi? „Jú vissulega, þegar athyglin beinist að einum aðila af allmörg- um og í þeim hópi cru allmargir sem þurfa frekari athugunar við vegna sama atriðis, þ.e. að þetta hafi ekki komið fram í þeirra bókhaldi. Það gerir þetta vissulega erfitt, því ég lít á þetta sem hvert 89,6%. Þeir sem ekki tóku afstöðu voru 4,2%, en þeir sem voru „frekar mótfallnir" og „mjög mót- fallnir“ voru samtals aðeins 6,2%. Niðurstöður þessarar könnunar hljóta að teljast mjög afdráttar- lausar um vilja tslendinga í þessu máli og má velta því fyrir sér hvort þær hafi áhrif á stefnu Matthíasar Á. Mathiesen utanríkisráðherra, annað mál sem er hér til afgreiðslu." - En eftir að Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra fór fram á að fá upplýsingar í þcssu máli scni cnn er í rannsókn og er trúnaðarmál, er honurn þá heimilt að skýra frá því opinberlega? „Ja, hann hefur þcssa hcimild samkvæmt 105 gr. tekjuskattslag- anna til að fá upplýsingar hjá embættinu. Hvað hann upplýsir svo er algjörlega á hans ábyrgð og ég segi ekkert frckar um það.“ - En hcfur þú hugmynd hvaðan upplýsingar um málið konta, þær hljóta að koma frá þessu embætti? en hann hefur verið hugmyndinni andsnúinn, en Tíminn náði ekki til hans í gær. Næstkomandi sunnudag munu Samtök um kjarnorkuvopnalaust ísland efna til opins fundar á Hótel Borg, og munu fulltrúar allra stjórnmálaflokka skýra afstöðu sína til hugmyndarinnar um kjarn- orkuvopnalaus Norðurlönd. -phh ncinir utanaðkomandi að hafa þessar upplýsingar og ég vil ckkcrt tjá mig um það hvaðan þessar upplýsingar geta komið,“ sagði Guðmundur Guðbjarnarson. Guðmundur Guðbjarnarson vildi ekki gefa neitt uppi um hve- nær von væri á endanlcgri af- greiðslu málsins frá embættinu. Tíminn hafði samband við Al- bcrt Guðmundsson í gær og vildi hann ckkert láta hafa eítir sér að svo stöddu. Hans er von heim í dag. Sjá viðtal við Helcnu dóttir Al- berts á bls. 3. - phh Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í borgarstjórn: „Davíð á bak við lás og slá“ „Sjálfstæöisflokkurinn í Reykjavík gegnir sama hlutverki og Flokkurinn í einræöisríkjum" „Eins manns stjórn og eins fiokks stjórn sjálfstæðismanna í Reykjavík gegnir sama hlutverki og Flokkurinn í einræðisríkj- um,“ sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í umræðum um skólamálaráð í borgarstjórn á fimmtudagskvöld. „Ég er orðin svo reið að ég geri orð sem mætur maður hafði eftir í mín eyru, að mínum lokaorðum. Ef við lifðum í réttarríki væri Davíð Oddsson á bak við lás og slá“ Ingibjörg lét orð þessi falla í umræðum um málefni skólamál- aráðs, en minnihlutinn í borgar- stjórn lagði fram tillögu um að mál skólamálaráðs verði endur- skoðuð með tilliti til álits félags- málaráðuneytisins og Lagastofn- unar Háskólans, en þar kemur skýrt fram að skólamálaráð brýt- ur í bága við lög. Sjálfstæðismenn í borgar- stjórn felldu tillöguna án þess að ræða hana einu orði og munu því áfram hundsa landslög. Sigrún Magnúsdóttir borgar- fulltrúi Framsóknarflokksins sagði í samtali við Tímann í gær að það væri óþolandi ástand að meirihluti borgarstjómar kæmist upp með að brjóta lög landsins eins og verið hefur, að því virðist í fullu samráði og samkomulagi við menntamálaráðherra. Leita þyrfti ráða til að fá meirihlutann og menntamálaráðherra til að fara að lögum í þessu máli fyrst sjálfstæðismenn þrjóskist við og brjóti vísvitandi landslög. -HM Um 90% íslendinga vilja kjarnorkuvopnalaus Noröurlönd: Þjóðin sammála um kjarnorkuvopnaleysi Niöurstööur könnunar Félagsvísindastofnunar afdráttarlausar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.