Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						10 Tíminn
Miðvikudagur 20. apríl 1988
(ÞRÓTTIR
Zola Budd
fær samúð
Wlll CrlVMkl
stuðning
Breska Maiipakonan Zola
llmlil á j fi i höffti sér keppnisbann
vefaa þess ad lnin keppti í víða-
vangshlaupi í Sufttir- Al'ríku á síð-
iislu ári. Ákvörftiiu iiiu baiinift
verður tekin á I uiuli breska frjáls-
iþrottasambandsins á sunnudag-
¦iin. Alþjóðasambandið (IAAF)
niini Hndil seka um að brjóta
reglur með því að keppa i víftu-
vangshlaupinu og var breska saui -
bandiriu uppálagt að setja Budd í
liaiin í ár eða eiga ella á hættu að
fá ckkí að keppa a mótum á
vegum IAAF.
Breskir frjálsiþróttamenn hafa
margir hverjir lýst viir samúð
með Zolu Budd en eru þo ekki
tilbúnir til að beita áhrifum síiumi
til þess að luiu sleppi við keppnis-
bann. l'aft gasti þýtt að breskir
I'rjálsiþróttamenn fái ekki að
keppa á Ólvmpínleikunum og á
það vilja þeir ekki hætta.
-HA/Reuter
Stenmark í
eldlínunni
ár í viðbót
Sænski skíðagarpurinn Inge-
mar Stenmark sem hefur sigraðí
í 85 mótum í heimsbikarkeppn-
inni hefur ákveðið að halda áfram
keppni í ár til viðbótar. Stenmark
sem er 32 ára gamall hafði áður
íhugað að hætta keppni.
Stenmark sýndi á vetrar-
órympíuleikunum í Calgary að
hann er enn í fremstu röð. Hann
varð þá i 5. sæti í sviginu.sem er
hans sérgrein og aá'ði næst besta
líinaiiiim í annarri umferðinni.
- HÁ/Reuter
Úrvalsdeildin í körfuknattleik:
Haukar meistarar
- Fyrsti íslandsmeistaratitill félagsins í höfn eftir sigur á Njarðvíkingum í ótrúlegum úrslitaleik
Frá Margréti  Sanders fréttaritara Túnans í
Njarðvík:
Haukar sigruðu Njarðvfkinga 92-
91 í æsispennandi tviframlengdum
úrslitaleik um fslandsmeistaratitil-
inn í Njarftvík í gærkvöldi. Er þetta
fyrsti íslandsmeistaratítill Hauka í
úrvalsdeildinni.
Haukar voru mun ákveðnari í
byrjun, skorðu strax 8 stig gegn
engu. Um miðjan hálfleikinn voru
þeir komnir með 14 stiga forystu
22-8 og munaði þar mestu um stór-
leik Hennings Henningssonar.
Gegnum góðan leik Vals Ingimund-
arsonar og Teits Örlygssonar minnk-
uðu Njarðvíkingar muninn og var
staðan í hálfleik 39-37 Haukum í vil.
Strax í byrjun síðari hálfleiks
jöfnuðu Njarðvíkingar leikinn en
Haukar héldu síðan forystunni þar
til um miðjan síðari hálfleik þegar
Njarðvíkingar komust yfir í fyrsta
skipti í leiknum og sú skipan mála
hélst þar til á síðustu sekúndu leiks-
ins er Pálmar jafnaði með þriggja
stiga skoti, hans áttunda þriggja
stiga karfa fram að því í leiknum og
framlenging staðreynd, staðan 66-
66.
Pálmar hafði þá skorað 33 stig eða
helming stiga Haukanna. Haukar
tóku forystu í upphafi framlengingar
og náðu 5 stiga forskoti 71-66 en
Njarðvíkingar náðu að vinna mun-
inn upp og komast yfir 77-74 og enn
jafnaði Pálmar með þriggja stiga
körfu 77-77. Valur skoraði 79-77 og
ívar Ásgrímsson skoraði úr tveimur
bónusskotum 12 sek. fyrir lok.
Njarðvíkingar náðu hraðaupphlaupi
en Ivar Webster tók á sprett og varði
skot þeirra og Kristinn dómari
dæmdi upp úr því villu á Hreiðar
Hreiðarsson Njarðvíking. Eftirlits-
dómari leiksins Sigurður Valgeirs-
son sagði að leiktíminn væri liðinn
og enn var framlengt.
1 annarri framlengingu höfðu
Haukar yfirhöndina en Njarðvfking-
ar voru aldrei langt undan og komust
loks yfir 88-87. Pálmar enn með
þriggja stiga körfu 90-88 en Valur
kom Njarðvíkingum yfir á ný 91-90
og aðeins 11 sekúndur eftir af leikn-
um en Reynir Kristjánsson var á
auðum sjó í lokin og skoraði sigur-
körfu Hauka og tryggði þeim þar
með fslandsmeistaratitilinn.
Bestur í liði Hauka var Pálmar
Sigurðsson sem hitti ótrúlega vel og
var hreint óstöðvandi. Einnig stóð
Henning Henningsson sig vel og
sömuleiðis ívar Ásgrímsson og Ingi-
íslandsbikarinn í fang Hauka í
fyrsta sinn. Það er Henning
I lenningsson sem býður hann
velkominn með kossi og
má vart sjá hvor er hávaxnari!
Tímamynd Pjetur
Evrópukeppnín í knattspyrnu:
PSV-Real Madrid í
beinni útsendingu
Leikur PSV Eindhoven og Real
Madrid verðnr sýndur í beinni
útsendingu Sjónvarpslnsí kveld og
litfsl útsendingin kl. 17.25. Leikur-
inn er í undanúrslitum i Evrópu-
keppni meistaraliða og er hér um
aft rafta síftari viftiircign liftaniia.
Fyrri leamum í Madrid lank með
jafntefli, 1-1. Real Madrid verðnr
þvi að skora i leíkuum, PSV fer
álrani á úiimarkiiiu verfti marka-
luust jafntefli.
Engu spænskn tiði hefnr nokkru
sinni tekist aft komast áfram í
Evrópukeppninni eftir að gera
jafntefli á heimavelli en leikmenn
Real munu ákveftnir i að gera þar
bragarbót á.
I liiiiiim uiiilaiuirslitaleiknuiu
mælast Benfiea og Skaua Hi'ika-
rest < Lissabon. f'yrri lciknuni Inuk
með niarkalausii jafntefli.   - HÁ
Stigahæsti leikmaðurinn, þjálfariim og hetja Haukanna í gærkvöldi Pálmar Sigurðsson tolleraður eftir að sigurinn
var í höfn.                                                                                Tínuunyod Pjetar
Ríkisstjórn fyrirhugar byggingu
íþróttahúss sem rúmar 8000 manns:
Þakyfirhandbolta
KAUPMANNAHÖFN
1

;u
FLUGLEIÐIR
-fyrírþig-
Að höfðu samráði við Handknatt-
leikssamband íslands ákvað rikis-
stjórnin í gær að hefja viðræður við
Reykjavfkurborg um að reisa
íþróttahús fyrir árið 1993, sem rúmar
8000 áhorfendur. Til samanburðar
má geta þess, að Laugardalshöll
rúmar 3000 áhorfendur. Hefur kom-
ið tU tals að lnísift verði reist austan
Laugardalshallarinnar.
Þessi ákvörðun er bundin því, að
heimsmeistaramót karla í hand-
knattleik verði haldið hér á landi
árið 1993 eða 1994 en til þess þarf
hús, sem rúmar hið minnsta 7000
áhorfendur. Hvort árið mótið verður
hefur enn ekki verið ákveðið.
Lauslega áætlað er talið að bygg-
ing hússins kosti 300 milljónir króna.
Talið er að heimsmeistaramótið eitt
skili tekjum, sem borgi byggingu
íþróttahússins að fullu. Þegar ekki
eru leiknir þar kappleikir, nýtist það
vel undir ráðstefnur og vörusýning-
ar.
Hvort af þessu verður kemur í ljós
í september, en þá kemur stjórn
Alþjóða handknattleikssambands-
ins saman til fundar. Svíar hafa
einnig sóst eftir því, að fá að halda
þetta mót.                  þj
mar Jónsson í seinni framlenging-
unni. ívar Webster var góður í
vörninni. Valur Ingimundarson og
Teitur Örlygsson áttu góðan leik í
liði UMFN. Einnig stóðu Hreiðar
Hreiðarsson og Friðrik Ragnarsson
sig vel.
Njarðvíkingar unnu deildina með
yfirburðum og töpuðu ekki heima-
leik en urðu að sjá á eftir íslandsbik-
arnum eftir úrslitakeppni sem mál
heimamanna í Njarðvík er að sé úr
takt við íslandsmótið sjálft.
Áhorfendur troðfylltu íþróttahús
Njarðvíkur og voru um 700. Dómar-
ar voru Ómar Scheving og Kristinn
Albertsson en eftirlitsdómari var
Sigurður Valgeirsson.
HolBtu tölur: 0-8. 2-14, 8-22. 20-26, 22-31,
27-31, 33-34, 37-39 - 39-39, 41-48, 51-50,
58-54, 62-58, 66-66 - 66-71, 74-73, 77-77,
79-79 - 79-83, 88-87, 90-90, 91-92.
Stigin, UMFN: Valur Ingimundarson 33,
Teitur örlygsson 22, Hreiðar Hreiöarsson 12,
Sturla Örlygsson 7, lsak Tómasson 7, Helgi
Ramsson 6, Friðrik Ragnarsson 4, Haukar:
Palmar Sigurðsson 43 (11 þriggja stiga)
Henning Henningsson 16, fvar Ásgrímsson
14, Ingimar Jonsson 6, lvar Webster 6, Reynir
Kristjánsson 4, Óiafur Raínsson 3.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20