Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Þriðjudagu'r 3. janúar 1989
Tímiiín 11
Enska knattspyrnan
Arsenal á toppinn
- Góður sigur Manchester United á Liverpool
Arsenal er nú í efsta sæti ensku 1.
deildarínnar í knattspyrnu eftir 3-0
sigur á Aston Villa um helgina.
Norwich, sem verið hefur á toppnum
er heldur farið að lækka flugið.
Liðið gerði markalaust jafntefli gegn
Middlesbrough um heigina. Bæði
lið hafa nú 37 stig, en Arsenal á leik
til góða.
Leikur helgarinnar var samt leikur
Manchester United og Liverpool á
Old Trafford. Eftir markalausan
fyrri hálfleik, voru skoruð 4 mörk á
7 mín. kafla í síðari hálfleik og
heldur fór að hitna í kolunum. Að
viðstöddum 45 þúsund áhorfendum
kom John Barnes gestunum yfir á
70. mín. en mínútu síðar svaraði
Brian McClair fyrir United. Mark
Hughes kom Manchester liðinu yfir
með marki af 10 m færi 4 mín. síðar.
Síðasta markið í þessari súpu kom á
77. mín. þegar Russel Beardsmore
gerði þriðja mark United. Áhang-
endur Manchester United geta nú
litið björtum augum á nýja árið, því
ekki er öll nótt úti enn, liðið er 10
stigum á eftir Arsenal. Manchester
United varð síðast Englandsmeistari
1967.
Arsenal lék sér að Aston ViIIa á
gamlársdag, eins og sjónvarpsáhorf-
endur hérlendis sáu. Mörk liðsins
gerðu þeir Alan Smith, David Ro-
castle og Perry Groves.
Paul Walsh kom Tottenham yfir á
móti Newcastle, en Chris Waddle
skoraði síðara mark liðsins. Guðni
Bergsson lék með Tottenham í þess-
um leik og stóð vel fyrir sfnu.
Sigurður Jónsson og félagar urðu
að sætta sig við 0-3 ósigur gegn
Nottingham Forest á heimavelli. Það
voru þeir Tommy Gaynor, Neil
Webb og Steve Hodge sem gerðu
mörk Forest í leiknum.
Derby County tapaði óvænt fyrir
Millwall á heimavelli og þokast nú
niður stigatöfluna eftir góðan sprett
að undanförnu. Það var Kevin
Sheedy sem gerði sigurmark Millw-
all í leiknum.
Úrslit í 1. deild:
Aston Villa-Arsenal  .......0-3
Charlton-West Ham  .......0-0
Derby-Millwall  ...........0-1
Everton-Coventry.........3-1
Norwich-Middlesbrough .... 0-0
Sheff.Wed.-NottForest.....0-3
Southampton-Q.P.R........1-4
Tottenham-Newcastle.....2-0
Wimbledon-Luton ......... 4-0
Man.Utd.-Uverpool........3-1
Úrslit í 2. deild
Brighton-Birmingham......4-0
Chelsea-West.Brom........1-1
HulMpswlch.............1-1
Lceds-Ply mouth..........2-0
Lelcester-Blackbum.......4-0
Shrewsbury-Bamsley......2-3
Stoke-Oxford  ............1-0
Sunderland-Portsmouth .___4-0
Swindon-Man.City  ........1-2
Walsall-Bradford  .........0-1
Watford-Boumemouth.....1-0
Oldham-C.Palace.........2-3
Staðan í 1. deild:
Arsenal ........ 18 11  4  3 40-20 37
Norwich........19 10  7  2 28-19 37
Millwall........18  8  6  4 29-21 30
Körfuknattleikur:
Everton.......18
Liverpool.......19
Man.Utd........19
Coventry.......19
Derby..........18
Southamton ___19
Tottenham .....19
Nott.Forest.....19
QPR...........19
Aston Villa.....19
Wimbleton .....18
Middlesbrough .. 19
Shcff.Wed......18
Luton..........19
Charlton .......19
Newcastle......19
West Ham......19
8  6
7  7
6  9
7
7
6
6
6
5
8
7
5 10
6  5
4  25-17 30
5 23-16 28
4 25-17 27
6 22-20 27
6 20-14 26
5 32-31 26
6 30-28 25
4 23-23 25
8 22-19 23
6 28-30 23
8 21-26 22
9 23-31 22
7 15-21 21
7 17-22 20
8 19-31 17
10 16-34 17
11 15-33 14
Staðan í 2. deild:
Chelsea........23 11  8
West Brom......23 11  8
Watford........23 12  5
Man.City.......23 11  7
Blackbum......23 12  3
Bamsley.......23 10  6
Portsmouth.....23  9  8
Sunderland.....23  8 10
Bournemouth ... 23 10  4
Stoke..........23  9  7
Leeds..........23  8  9
C. Palace.......22  8  8
Leicester.......23  8  8
Ipswich........23  9  4
Swindon.......22  7  9
Plymouth ......23  8  5
Bradford .......23  6 10
Oxford.........23  7  6
HuU ...........23  6  8
Brigbton .......23  7  3
Oldham........23  5  8
Shrewsbury ___23  4 10
Birmingham___23  3  6
WalsaU  ........23  2  3
4 44-24 41
4 33-21 41
6 35-22 41
5 33-23 40
8 36-32 39
7 32-29 36
6 34-29 35
5 34-26 34
9 26-25 34
7 26-33 34
6 23-22 33
6 33-30 32
7 30-31 32
10 30-30 31
6 30-30 30
10 30-36 29
7 24-28 28
10 36-34 27
9 27-35 26
13 32-39 24
10 36-40 23
9 20-31 22
14 16-46 15
13 19-34 14
BL
Leikið gegn ísraelsku
bikarmeisturunum í kvöld
íslenska landsliðið í körfuknatt-
Ieik, sem nýlega vann sigur á Smá-
þjóðaleikunum á Möltu, Ieikur í
kvöld gegn Hapoel Galil Elyon,
ísraelsku       bikarmeisturunum.
Leikurinn fer fram í íþrót tahúsinu í
Grindavík og hefst kl.20.30.
Annað kvöld kl.20 leika ísraelarn-
ir gegn ÍBK í Keflavík, en sá leikur
er til að afla fjár til nýrrar íþrótta-
hússbyggingar í bænum. Síðasti leik-
ur ísraelanna verður á miðvikudags-
kvöld í Laugardalshöll kl.20.30 og
þá á ný gegn landsliðinu.
Lið Hapoel er án efa eítt af bestu
félagsliðum Evrópu og því kærkom-
ið tækifæri fyrir áhorfendur að sjá
körfuknattleik eins og hann gerist
bestur í Evrópu. Þess má geta að
íslenska landsliðið hefur ekki leikið
hér á landi í langan tíma og nú
stjórnar nýr þjálfari, dr. Laszlo
Nemeth, liðinu í fyrsta sinn hérlend-
is.
Sama lið verður í landsliðshópn-
um nú og í lcikjunum á Möltu að því
undanskildu að Falur Harðarson
ÍBK og Jóhannes Kristbjörnsson
KR eru komnir í hópinn.
Að sögn Laszlo Nemeth landsliðs-
þjálfara munu þeir Teitur Örlygs-
son, Helgi Rafnsson úr Njarðvík og
Pálmar Sigurðsson úr Haukum
verða valdir til æfinga með liðinu
eftir leikina við ísraelska liðið. Þá
mun Guðni Guðnason einnig hefja
æfingar að nýju með landsliðinu, en
hann er nú á heimleið frá Bandaríkj-
unum.
Því miður getur fvar Webster KR
ekki tekið þátt í verkefnum lands-
liðsins á næstunni vegna veikinda,
en að sögn Laszlo Nemeths þá mun
ívar hvorki leika með landsliðinu né
KR fyrr en hann er að fullu orðinn
góður af veikindum sínum. Ekki er
ljóst á þessari stundu hvenær það
verður, en víst er að skarð er fyrir
skildi í Iiði KR, ef ívars nýtur ekki
við.                         BL
Kolbeinn Pálsson formaður KKÍ og Árni Ámason forstjóri Austurbakka hf.
gengu í gær frá samningi við Austurbakka hf, en fyrirtækið hefur styrkt KKÍ
í 5 ár og gefið búninga á karlalandsliðið.               Tímamynd Ámi Bjama
RGSQÍng. Heimsmeistarar
kvenna í blaki, Kína, unnu góðan
sigur á Perú á alþjóðlegu blakmóti í
Englandi á Nýarsdag. Kína, sem
vann bronsverðlaun á ÓL í Seoul,
vann Perú 3-0, 15-6, 16-14 og 15-5.
Perú vann silfrið í Seoul, en þar
sigruðu sem kunnugt er sovésku
stúlkurnar. Pólland vann 3-0 sigur á
Englandi, en tapaði síðan fyrir
Tékkóslóvakíu 3-1.
BuenOS AÍreS. Carlos BUar-
do þjálfari argentínska landsliðsins í
knattspymu í gær að árið 1989 yrði
betra en árið í fyrra, en það var ár
vonbrigðanna fyrir argentínska
knattspymuáhugamenn. A næsta
ári, 1990, þá verður Heimsmeistara-
keppnin haldin á í talíu og þar vonast
Argentinumenn til þess að geta varið
heimsmeistaratitil sinn.
Brian Robson fyrirliði Manchester United leiddi sína menn til sigurs
helgina.
t»refaldur
naesta
laugardag
£$£[£<
Vinningstölumar 30. desember 1988
Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.016.941,-
Þar sem enginn var með 5 réttar tölur á laugardaginn var, færist
1. vinningur sem var kr. 5.740.695.- yfir á 1. vinning á
laugardaginn kemur.
BÓNUSTALA + fjórar tölur réttar kr. 595.194,- skiptast á 6
vinningshafa, kr. 99.199,- á mann.
Fjórar tölur réttar kr. 1.026.571,- skiptast á 203 vinningshafa,
kr. 5.057,- á mann.
Þrjár tölur réttar kr. 2.395.176,- skiptast á 6.456 vinningshafa,
kr. 371,-á mann.
Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi
til laugardags og loka ekki fyrr en 15
mínútum fyrir útdrátt.
Leikandi og létt!  Upplýsingasími: 685111
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20