Tíminn - 23.09.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.09.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Laugardagur 23. september 1995 178. tölublaö 1995 Aöalleikari myndar- innnar Indíáni í stór- borginni er staddur á íslandi í tilefni frumsýn- ingar í dag: „Þiö,mætið eba Island sekkur í sæ" Ludwig Briand, 14 ára Parísarstrákur, á hraöri leiö meö aö ná heimsfrœgö, er staddur í Reykjavík vegna frumsýningar á myndinni Indíáni í stor- borginni. Tímamynd CS. Þreifingar hafnar milli Félags Framhaldsskólanema og leigubíla- stööva um akstur námsmanna: Rætt um leigubíla í stab SVR í skóla Fyrrum landslibs- þjálfari kynnir „200 mílna" Ludwig Briand er fjórtán ára skólapiltur í París. Auk þess er hann á góhri leih meb a& ná heimsfrægh þar sem hann leikur aðalhlutverkiö í kvikmyndinni Indíáni í stórborginni sem frum- sýnd verírnr í Háskólabíói í dag. Ludwig er búinn að ferðast víða um heiminn, til Japan, Taiwan, Þýskalands og fleiri landa og nú síð- ast til íslands til að kynna kvik- myndina sem náði mikilli hylli meðal franskra áhorfenda. Hann segist lítinn mun finna á þeim krökkum af ólíkum þjóðernum sem hann hefur hitt undanfarið. Fram- kvæmdastjóri myndarinnar segir þó að framkoma barnanna hafi ver- ið afskaplega mismunandi eftir löndum. T.d. hafi Kínverjarnir verið afar elskulegir og sífellt verið aö klappa Ludwig og koma við hann en síöan hafi japönsku krakkarnir haldið sig innan ákveðinna kurteis- ismarka. Aðstandendur myndarinnar hafa einnig haldið sig innan skynsemis- marka í kynningu hennar og reyna að skipuleggja ferðalögin þannig aö hann missi sem minnst úr skólan- um. Því hefur hann ferðast um helgar að undanförnu en verið kominn til Parísar til að mæta í skólann á mánudagsmorgnum og að sögn framkvæmdarstjórans tek- ur hann námið alvarlega og stendur sig vel. Enda virtust stjörnustælar lítt hrjá drenginn og þegar hann var spurður um framtíöardrauma í kvikmyndabransanum svaraði hann því til að þaö yrði bara að koma í ljós. „Ef þetta gengur ekki í kvikmyndunum þá held ég bara áfram í skóla, það skiptir mig ekki öllu máli," sagði hann með þjóðleg- um kæruleysisblæstri og yppti öxl- um eins og Frökkum einum er lagið Aðspurður um hvort hann vildi eiga síðasta orðið sagði hann, með barbarískan glampa í augum, að við íslendingar yrðum að mæta á myndina ella sykki ísland í sæ. ■ í harðorðri ályktun stjórnar Sambands íslenskra banka- manna er mótmælt skattfrjáls- um greiðslum tii þingmanna. Hinsvegar fagnar stjórnin fram- komnum ummælum einstakra þingmanna í fjölmiðlum aö na- yðsynlegt sé að samræma kjör þingmanna við kjör þingmanna í nágrannalöndum. I því sam- bandi telur stjórn SÍB brýnt að öll almenn kjör í iandinu verði samræmd kjörum í nágranna- iöndum og minnir á aö mánað- Sæmundur Sigurlaugsson, fram- kvæmdastjóri Hreyfils, segir það geti alveg verið möguleika á því að leigubílar keyri framhalds- skólanema til og frá skóia í stað þess aö þeir feröist með vögnum SVR/AV. Hann segir að þetta mál þurfi frekari skoðunar viö en hag- kvæmnin sé þó háð vegalengd- arlaun íslenskra bankamanna séu að meðaltaii um 100 þús. kr. á sama tíma og danskir banka- menn fá 230 þúsund krónur. í ályktun stjórnar SÍB kemur m.a. fram aö skattfríöindi þing- manna séu ekki til þess fallin að auka virðingu fólks fýrir skattalög- um á sama tíma og viðurkennt er að undanskot frá skatti sé stórt þjóðfélagslegt vandamál sem verður að takast á við. Þess í stað mun ákvörðun Alþingis um skatt- fríðindi þingmanna grafa undan um, bílafjölda, samnýtingu far- þega í bíl og hversu lengi bíllinn þarf að bíða eftir farþega. Svo virðist sem Félag Framhalds- skólanema ætli að gera alvöru úr þeirri hugmynd sinni að semja við leigubílastöðvar um að keyra náms- menn til og frá skóla eftir að borgar- stjórn samþykkti hækkun fargjalda siðferði landsmanna í skattamál- um, auk þess sem ákvörðunin misbýður stórlega réttlætiskennd alls almennings. Stjórn SÍB telur vandséð hvers vegna þingmenn eigi að njóta annars konar skattalegrar meö- ferðar en allur almenningur í landinu. í ályktun sambandsins er m.a. minnt á að öðrum lands- mönnum en þingmönnum er gert skylt að leggja fram kvittanir til staðfestingar á útlögðum kostn- aði. ■ hjá SVR á fundi sínum í fyrrakvöld. Félagið hefur harðlega mótmælt fargjaldahækkuninni og telur að ef leigubílar geta veitt betri þjónustu fyrir lægra verð en stærstu sveitarfé- lög landsins bjóða uppá í almenn- ingssamgöngum, þá sé grundvöllur fyrir þeim brostinn. En í FF eru 12- 13 þúsund nemendur á höfuðborg- arsvæðinu og stærstur hluti þeirra nýtir sér þjónustu almennings- vagna reglulega. Framkvæmdastjóri Hreyfils segir að fulltrúi námsmanna hafi þegar rætt málið lauslega við sig og sjálfur hefur hann viðrað hugmynd náms- manna við forstjóra Bæjarleiða. Hann telur einsýnt að ef til frekari viðræðna muni koma, þá muni full- trúar stöðvanna ræða sameiginlega við námsmennina. Startgjaldið hjá leigubílum er 270 kr. og breytist ekki um kvöld eða helgar. Dagtaxtinn er hinsvegar 48.22 krónur á hvern kílómeter á venjulegum bíl, en hækkar í 72.33 krónur eftir kl. 17, þ.e. nætur- og helgidagagjaldið. Á fundi borgarstjórnar í fyrra- kvöld greiddu borgarfulltrúar R-list- ans atkvæði með hækkun fargjalda SVR en minnihluti sjálfstæðis- manna var á móti. í umræðum um málið kom m.a. fram að rekstrar- halli á SVR væri um 30 milljónir króna þrátt fyrir 240 milljón kr. framlag borgarsjóbs. ■ fiskretti Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vcstmannaeyjum: Framleiðsluverðmæti sérpökk- unar Vinnslustöövarinnar tvö- faldaðist á síöasta reikningsári, eða úr 135 miiljónum í 270 miiljónir króna. Útlit er fyrir 30% aukningu á nýbyrjuðu rekstrarári. í sérpökkun Vinnslustöðvar- innar vinna um 50 manns og ekki fallið dagur úr vinnu í ár. Helsta verkefnið þessa dagana er pökkun á saltfiski í lofttæmdar umbúðir sem fer beint á neyt- endamarkað. í kjölfar EES-samningsins hafa opnast nýir möguleikar á mark- aðnum fyrir framleiðslu sérpökk- unar en mest er eftirspurnin eftir útvötnuðum saltfiski og saltfisk- flökum í smáum pakkningum: Vinnslustöðin setti svo form- lega á markað í síðustu viku til- búna fiskrétti sem fyrirtækið framleiðir fyrir innlendan mark- að. Fyrsta skrefiö var að kynna rétti úr skötusel í verslunarmið- stöö KÁ á Selfossi og gekk það framar vonum. Nokkrir réttir eru í boði en þessi nýja framleiösla gengur undir nafninu 200 mílur. Verkefnisstjóri fyrir 200 mílur er Þorbergur Aðalsteinsson, fyn- verandi landsliðsþjálfari í hand- knattleik. ■ Bankamenn taka þingmenn á oröinu og vilja aö öll almenn laun veröi samrœmd kjörum í nágrannalöndum: Laun bankamanna 100 þús. en 230 þús. hjá dönskum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.