Mynd - 27.08.1962, Blaðsíða 1

Mynd - 27.08.1962, Blaðsíða 1
 7. tbl. - Verð: 3 kr. eintakið Leggur saman, dregur frá og margfaldar. G. HELGASOM & IUELSTED Hauðarárstíg 1. — Slmi 11644 J > '' "Í Reykjavík, 27. ág. — Stœrsti togari Islendinga og eínn af gömlu nýsköpunartog- uriuium liggja stórskemmdir í höfn hér. Sigurður, eign Ein- ars ríka, og Geir, eign Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar h.f., komu úr síldarflutningun- um með miklar skemmdir á lestunum. Geir hætti síldarflutningum 17. ág. og voru þá liðnir 14 dagar frá því að síldin var sett um borð og þar til hún var losðð í Reykjavík. Þá var síld- in auðvitað ekki annað en grútur og vatn. Mikil sýra myndaðist í lestinni og át slg í gegnum innsúð og einangrun. Verður sennilega að rifa bæði innsúð og einangrun úr lestun- um og fleygja. Sigurður hætti flutningum 18. ág. og hefur legið í hreins- un síðan. Synd væri að segja að lánið hafi Ieikið við fríðasta fískiskip Islendinga. Sigurður hefur farið 2—3 veiðiferðir og fiutt nokkra síldarfarma, skip, sem kostaði yfir 40—50 mlllj. kr. Frægt er þegar vélin var sett af stað og smurolían gleymdist. Nú er það lestin. öll er lestin kiædd með alú- mínium og ætti því að vera vel varin. En grúturinn er seigur. Við fórum niður í lest á Sig- urði í gær. Þar er búið að höggva upp í botninum (í steisnum), og rifa alla klæðn- ingu af afturþili lestarinnar. Er ekki enn séð fyrir endann á því, hve mikið þarf að rifa og endumýja i lestinni, en talið er að Sigurður komist ekki á veiðar fyrr en í fyrsta lagi um miðjan september. Geir er miklu verr farinn, bví að ulúmíníum-klæðning er eng- iu i lestum hans. Erfitt er að sogja, hvenær viðgerð verður lokið, líklega ekki fyrr en und- ir septemberiok. Losun á Geir tafðist vegna bilana á verksmiðjunni á Kletti og af þvi að síldarplan- ið þar var fullt. Sömuleiðis barst geysimikill karfi á land aðra vikuna í ágúst, um 2,200 lestir, og olli töfum. Hvað tjónið af þessu nem- ur, er erfitt að segja um, en það skiptir án efa hundruðum þúsunda; beint tjón á skipun- um og aflatjón þegar svo lengi dregst að koma skipunum út. Kartöflur Iækka í v verði um 60 aura kg. Reykjavík, 27. ágúst. : Kartöflur lækka í verði'-l dag. 5 kg poki kostar nú 40 kr. í stað 43 eða 8 kr. kg.: 5. sept. lækkar verðið aftur Í 37 11 klukkutíma leit að tveggja ára barni Hellissandi, 27. ág. — Fjölmenni leitaði í nótt að tveggja ára dreng, sem týndist í gær frá Lóranstöðinni. Fannst hann rétt fyrir kl. 3 í nótt, sof- andi í djúpri holu í hrauni og virtist hress. Hafði þá verið leitað í 11 klst. og m. a. komið tvær leitarflugvélar að sunnan, önnur með hund frá Carlsen. Síðustu fréttir: Geigar skotið? Undir hádegið var tilkynnt á Canaveralhöfða, að Atlas- flaugin, sem flutti Mariner II. á braut til Venusar, hafi farið of marga snúninga í byrjun flugsins. Er óttazt að þetta geti valdið því, að geimskipið Mariner II. komist ekki á rétta braut eða að mælitæki gervi- hnattarins hafi skemmzt. kr. 5 kg. poki og gildir það, unz haustverðið kemur. Aður en sumarverðið komst á, vár verð á ísl. kartöflum 2,7ð kr. Reykjavik, 27. ágúst. Banaslys varð á Grensásvegi við Breiðagerði i fyrrinótt. líalldór Gunnar Sigurðsson, tæpra 26 ára, varð fyrir bíl og lézt í Landsspítaianum í gær af völdum slyssins. Ökumaður ber það, að hann hafl beygt sig fram tii að slökkva á útvarpi bílsins, og þegar hann rétti sig upp, sá hann mann á akbrautinni fram undan. Um sama Ieyti varð harður árekstur. Halldór Gunnar varð fyrir bilnum framan verðum, kastaðist upp yfir liann og I götuna. 'Ölhí- inaður ók áfram og niður á Réttarholtsveg, en nam • þar staðar, gerði vart um slysið og tók sér bíl til balca. ökumað- ur kveðst liafa smakkað á- fengi fyrr um kvöldið, en ekki hafa fundið á sér neina breyt- ingu svo ástæða væri til þess að aka ekki bíinum. * Sigurður og Geir við Ægisgarð. Sigruðu á Cessna Reykjavík, 27. ágúst. Flugkeppni fór fram á ReykjavOmr- flugvelli og nágrenni bæjarins í gær. Sigurvegarar voru Gunnar Arthúrsson og Karl Guðjónsson á Cessna 140. í öðru sæti voru Sveinn Eiríksson ogr Vignir Norðdahl á Cessna 180. 10 vélar tóku þátt í keppninni og flugu alla leið, nema tvær, sem vilitust. Þá fór fram flugmódelsýning. Þetta er í annað sinn, er keppt er um Shell-bikarinn. Fyrsta keppnin var árið 1957, en þá sigruðu Rúnar Guð- mtmdsson og Frans Hákonsson. Flug- málafélag Islands, sem sér um keppn- ina, hefur í hyggju, að framvegis verði keppt árlega um bikarinn. Skipulagsleysið á þessari flugkeppnl vakti mikla athygli og óánægju. Flug- véiar voru ræstar innanum mannfjöld- ann og þyrluðu upp ryki yfir fólklð. Mæður þutu í ofboði með barnavagna sína undan flugvéium á fullri ferð. .■ * - - / ✓•>> J W Seyðisfirði, 27. ágúst. Nýja flutningaskipið Rangá lestaði hér í fyrradag saltsild til útflutnings og er þetta fyrsti farmurinn, sem skipið tekur hér á landi. pb 1mm -ix Úr lest Sigurðar: Svörtu grútarblettirn ir í einangrun sjást vel á afturþilinu. • Piltarnir ræsa módelflugu. Canaveralhöfða, 27. ág. — A sjöunda tímanum i morg- un skutu bandarískir vísinda- menn gervihnettinum Mariner II. á loft frá Canaveralhöfða. Er gervihnettinum ætlað að fara alls um 300 milljón km vegalengd. Aðalverkefni Mar- inér II. er að rannsaka stjörn- una Venus, sem er í um 58 milij. kin. fjarlægð frá jörðu. Er áætlað að hnötturinn verði í nánd við Venus um miðjan desember n.k. Mariner II. er búinn margs konar mælitækjum til mælinga á Venusi, og öflugum sendi- hinn 14. desember, en nær á hann ekki að fara. Þaðan verða mælingar gerðar og upplýsing- ar ýmist sendar strax til jarðar eða teknar upp á segulband og sendar seinna. tækjum til að senda upplýsing- ar til jarðar. Ganga sendi- og mælitæki fyrir rafmagni, sem unnið er úr sólargeislunum. Það var Atlas Agena eld- fiaug, sem flutti Mariner II. út í geiminn, en gervihnöttur- inn vegur 202 kg. Skotið tókst vel og hélt eldflaugin réttri stefnu, fór í háan boga út i geiminn og yfir Afriku. Um 20 mínútum eftir að flaugiimi var skotið á loft var Mariner II. skotið frá henni á braut til Venusar. Samkvæmt áætlun á gervihnötturinn að vera í 16 þús. km. fjarlægð frá Venusi : ' ■ ' '■' Þegar síðast fréttist í morg- un benti allt til þess að Marin- er H. væri á réttri braut, en vísindamenn segja, að ekki verði sagt með fullri vissu, hvort áætlanir standist, fyrr en eftir nokkurn tíma. Takist skotið ekki að þessu sinni, verð ur að bíða með næstu tilraun þar til vorið 1964. Vilhjálmur Stefánsson, landkönnuður. ★ Atlas-Agena eldflaug Undir bíl og rumskaði skki að ráði mmmmmmmmm Gæzlufangi sleppur og stelur bíl i sumar um -á Albert afhendir Huseby bikarinn á Hótel Borg á laugardaginn. Reykjavík, 27. ág. 1 fyrrinótt var lög reglunni á Selfossi tilkynnt, að Ford Consui, X-243, hefði verið stolið á Eyrar bakka. Venjulegar ráðstafanir voru gerðar, og um kl. 5 um nóttina mætti vegaeftirlitið bílnum undir Ingólfsfjalli. Þegar það hafði snú ið við, var Consúll- inn horfinn. Nokkru síðar fannst hann manniaus á móts við Sandvik, og ökumað ur hans, Jóhann Víg iundsson, gæzlu- fangi frá Litla- Hrauni, fannst- um 7 leytið í mýrunum skammt frá. Reykjavík, 27. ág. Þegar leigubíl- stjóri á BSR var að fara í ferð í fyrri- nótt, varð hann var við að billinn fór yf- ir eitthvað. öku- maðurinn nam stað- ar, fór út og leit undir bílinn. Þar sá hann mann, sem hafði lagzt til svefns framan við bilinn. Hann var undir miðjum bíl og svo fast skorðaður, að lyfta varð bíln- um af honum. Hann rumskaði varla við umstangið og meiddist sama og ekkert, skrámaðist aðeins á ökia. Reykjavík, 27. ág. Heildarsíldarafl- inn í sumar mun vera um 1,8 millj. mál og tunnur. SR hafa tekið á móti 830 þús. mál- um í bræðslu með úrgangi. Bræðslan skiptist þannig: Siglufjörður 420 þ. mál, Raufarhöfn 260 þús., Seyðisfjörður 70 þús., Skagastr. 30 þús., Húsavik 10 þús. og úrgangur 40 þús. mál. Þetta er þriðja bezta sumar SR. Ár ið 1944 tóku þær á móti 920 þús. mál- um og 1940 911 þús. málum. nylonsokkar HeildBölnbirgðir: Reylcjavík, 27. ágúst. Gunnar Huseby var heiðr- aður á laugardaginn. Albert Guðmundsson, formaður IR, og Jakob Hafstein, fyrrv. form., afhentu lionum bik- ar einn mikinn fyrir keppni, afrek og þátttöku i íþrótt- mn í aldarfjórðung. Hug- myndina fengu þeir á síð- asta EÓP-móti, þar sem Huseby keppti fyrir félag sitt, KR, enn einu sinni. Gunnar Huseby hefur tekið þátt £ mörgum íþróttagrein- um, þó að frægastur sé hann fyrir afrek sín í köst- um, einkum kúluvarpi, þar sem hann varð Evrópu- meistari tvisvar. Albert kvað Gunnar hafa gefið öðrum gott fordæmi með í- þróttaiðkun sinni undanfar- in 25 ár. Tjamargötu 18 Simar 20400 — 15383 livetti ókapar ónyrtimenniÓ

x

Mynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.