Stéttabaráttan


Stéttabaráttan - 05.04.1977, Blaðsíða 1

Stéttabaráttan - 05.04.1977, Blaðsíða 1
Málgagn Athugið að viðbot er komin við gíro' númerið 27 810-6. Arsáskrift. ..........3000 kr. Hálfsársáskrift.......1800 kr. Arsfjórðungsáskrift.. lOOOkr. Baráttuáskrift (gildir fyrir heilt ár).......5000 kr 12. tölublað Þriðjudagur 5. apríl. 6.argangur Verðkr. 60. Fullar vísitölu bætur á öll laun Um hvaða launaupphæð, sem samið verður í næstu samning- um, er alveg ljóst að launa- hækkunin verður næsta gagns- laus ef ekki verður samið um fullár vísitölubætur á launin. í sfðustu samningum var sam- ið um "rauðu strikin" svo- nefndu sem virka þannig að ef verðbólgan fer yfir visst mark eru greiddar bætur sem svara því sem yfir markið er farið. Þess er gætt að hafa strikin svo ofarlega að mögu- leiki sé á að halda verðbólg- unni innan rammans en stund- um tekst það þó ekki. Vísitalan er yfirleitt reiknuð út á þriggja mánaða fresti. Þegar vísitöluhækkun á laun tekur gildi, t.d. fyrstamars, byrjar ný verðhækkanaalda sem smáfjarar út undir lok tfmabilsins hverju sinni. Ekki þarf raunar að lýsa þessu, allir þekkja þetta. En þannig eru verðhækkanir, sem koma 2. mars, óbættar til 1„ júní ef vísitalan virkar á þriggja mánaða fresti. Það er því ljóst að vísitala, reikn- uð út mánaðarlega er miklu meiri vörn gegn verðhækkunum Verðhaskkunin 2. mars yrði nú bætt 1. apríl f stað 1. júní Um hva ða krónutöluupphæð sem samið verður hljóta kjör- orðin að vera1 þessi: BTfftT MEÐ "RAUÐU STRIKIN" , "FULLAR VÍSITÖLUBÆTUR MANAÐARLEGA ". 1 ■ —•I" ■ — ■f ■ — ■■■■ m m r Fundur í Háskólabíói og AB-Forystan 30. mars s.l. var haldinn bar- áttufundur á vegum Samtaka Herstöðvaandstæðinga í Háskóla. bíói. Rúmlega 2000 manns sóttu fundinn og sýnir það vel hversu víðtæk áhrif andstæðing- ar NATO og hersins hafa nú. Fyrir fáum árum gengust íhaldsmenn fyrir söfnun undir- skrifta til að styðja NATO og veru hersins og varð allvel ágengt. Nú hefur ástandið hins vegar breyst fullkomlega. Frá því Keflavíkurgangan var hald- in í fyrra, hafa herstöðvaand- stæðingar sífellt unnið á og samtök þeirra eru nú stærsta og virkasta fj öldahreyfing á íslandi. Nokkur deyfð var á fundinum. Þrátt fyrir fjölmennið, var fundurinn nokkuð daufur, Þar var fyrst og fremst um að kenna vali á ræðumönnum, sem helst lögðu áherslu á að sann- færa fundarmenn um að þeir ættu að vera hernámsandstæð- ingar. Fjöldinn hefur fyrir löngu gert sér grein fyrir að hann á í baráttu við bandarísku heimsvaldastefnuna og hann hefur sýnt rækilega, að hann er fullkomlega reiðubúinn til að herða baráttuna gegn NATO og veru hersins hér á allan hátt. Miðnefnd herstöðvaand- stæðinga er hins vegar ekki eins baráttufús og skyldi. Hún dregur úr baráttunni og vill t.d. ekki standa að KeHavíl?ur- Sovésk innrás í Zaire göngu í ár. A fundinn skorti líka baráttuanda og andstöðu ræðumanna við heimsvalda- stefnu Sovétríkjanna, auk þess sem ekki var hafður neinn fjöldasöngur, eins og oft áður. A stórum fundum sem þessum, er skilyrðislaust nauðsynlegt, að herða baráttuhug fólks og leggja fram áætlanir um fram- hald baráttunnar. Herstöðva- andstæðingar vilja baráttu en ekki meinlausar prédikanir. Ætla AB-foringjarnir að not- færa ser barattuna i kosninga- skyni ? Margt bendir til þess, að Mið- nefnd, sem að meirihluta er samsett úr AB-mönnum, hafi í hyggju að láta ljöldabaráttuna danlcast, samtímis þvf sem styrkur og vinsældir samtak- anna verði notaðar í kosninga- áróðri Alþýðubandalagsins. En Sovésk innrás f Zaire. Sovésku sósíalheimsvalda- sinnarnir hafa nú enn aukið fhlutun sína og útþenslu í Afr- íku. Það sýnir vopnuð innrás nokkur þúsund málaliða inn í Katangahérað lýðveldisins Zaire, sem greinilega er stýrt og skipulögð af sovéskum hernaðarsérfræðingum f Ang- óla. Ihlutunarpólitík sósíal- heimsvaldasinna hófst eins og kunnugt er með þátttöku kúb- anskra málaliða, sem búnir voru þungum sovéskum vopnum. í borgarastyrjöldina í Angóla. Enn eru um 20 þúsund mála- liðar í Angóla og að auki eru þar 1200 sovéskir "tækniráð- gjafar". 1 rauninni ræður sovéski "Yfirhernaðarráðgjaf- inn" fullkomlega yfir vörnum landsins. Og síðan MPLA tók völdin f Luanda með sovéskri og kúbanskri aðstoð, hafa rúss- ar unnið leynt og ljóst að því að koma landinu algerlega undir sovésk yfirráð. Angólsk- ur efnahagur er nú í molum og aðalútflutningsvörur landsins, kaffi og demantar, eru seldir til Sovétríkjanna langt undir heimsmarkaðsverði. Angóla er nú bakland sovéskrar fhlut- unar í S-Afríku. Arásin á Zaire. Afrisk blöð hafa hvað feftir annað bent á, að vopnuð íhlut- un rússa í Angóla "hafi það að markmiði að gera landið að stökkpalU til að koma mið-, austur- og suður-Afríku undir drottnun síha". Þegar í janú- ar 197 6 gerðu málaliðar sovét- manna sprengjuárásir á landa- mæri Zaire. Núverandi innrás er af mikið stærri toga. Þeir sem taka þátt.f innrásinni eru fyrrverandi herlögreglumenn, sem flúðu frá Katanga til Ang- óla. Þeir komu áður við sögu þegar sovétmenn beit tu þeim fyrir sig í árásum á Angólska alþýðu. Þeir eru búnir sov- éskum eldflaugabyssum og flug- skeytum og undir yfirstjórn sov- éskra hernaðarsérfræðinga. Arás leiguliðanna er gerð á sama tíma og efnahagslegir erfiðleikar steðja að Zaire. Dagblöðin í Zaire hafa bent á að "sovésl'u sósíalheimsvalda- sinnarnir völdu þennan tíma til að koma okkur í opna skjöldu". Þetta sýnir ljósdega að innrás- \ & \\ •—rr FÍðel Kastró , ósvífinn tals- og baráttumaður fyrir glæpaverkum sósíalheimsvaldastefnunnar. ef tilraunir verða gerðar til slíks, mun það aðeins leiða af sér klofningshættu og starfs- lömun. Nú verður þegar að hefjast handa við undirbúning Keflavíkurgöngu, efla þátttöku fjöldans í starfinu og herða róðurinn gegn NATO og veru hersins hérlendis. Fjöldabaráttan er eina leiðin til þess að skapa forsendurnar fyrir brottrekstri hersins og úrsögn íslands úr NATO. Að vísu er herstöðvaandstæðingum stuðningur í baráttu á þingi, en hún getur aldrei orðið annað en stuðningur við baráttu fjöld- ans. Sagan hefur kennt okkur að íhaldið og þjónar bandarísku heimsvaldastefnunnar hér á landi, munu ekki skirrast við að brjóta lög til þess að halda verndurum sinum hér á landi. Þess vegna verður að leggja aðaláhersiuna á baráttu og starf fjöldans. Stjórn Zaire hefur nú slitið öllu stjórnmálasambandi við , Kíbu vegna þáttöku kúbanskra og kúbansk þjáifaðra hermanna f árásinni frá Angóla inn í land ið. Herlið Kastrós hefur því bætt enn einu iandinu á listan yfir hernumdar lendur sósfal- heimsvaldastefnunnar; Getur það nú duiist fyrir einhverjum hver raumveruleg ætlan herr- ana í Kreml var með "aðstoð - inni" í Angóla. ?Eða er enn ætlunin að loka augunum fyrir staðreyndum ? in er vel undirbúin. Aróður Kremi -herranna . Tass-fréttastofan hefur und- anfarið rekið mikinn áróður fyrir svonefndu vináttusam- bandi Sovét og Angóla, sem virðist benda til þess að þeir hyggist sýna Angóla vinarþel sitt, með aðstoð við innrásina f Zaire. Sérstaklega er áróð- ursbragð sósíalheimsvalda- sinnanna, sem er löngu orðið útjaskað af heimsvaldasinnum, ógeðfellt, en Tass-fréttastofan lýsti því yfir, þegar innrásin Hjúkrunar fræðingar fresta aðgerðum í síðasta tölublaði Stéttabar- áttunnar var birt viðtal við 2 hjúkrunarfræðinga, sem skýrðu deilur þeirra við ríkis- valdið vel út fyrir lesendum blaðsins. Nú hafa hins vegar skipast veður í lofti og á al- mennum fundi hjúkrunarfræð- inga, sem haldinn var eftir að Borgarstjórn Reykjavíkur og Fjármálaráðuneytið hafði sent Bænarbréf til hvers einstaks hjúkrunarfræðings á spítölun -i um sem átti að loka, var á- kveðið að fresta aðgerðunum fram á haust. Orsakirnar eru þær að þá mun væntanlega fást stuðningur frá hjúkrunar- fræðingum á Landsspítalanum, sem er langstærsti spítalinn í Reykjavík og auk þess hafa hinir háu herrar í Borgar- stjórn og Fjármálaráðuneytinu lofað hjúkrunarfræðingum hag- stæðum samningum og kjara- bótum, ef þær bíða til hausts- ins. Nú er bara eftir að sjá hverjar efndirnar verða . Stéttabaráttan álftur, að vart sé að treysta á orð stjórnar- herranna í þessum efnum sem öðrum. Islensk verkalýðs- hreyfing hefur alltof oft treyst loforðum rikisstjórnar innar um stöðugt verðlag, kjarabætur, lækkun skatta o. s. frv., og fengið skell á eftir þegar loforðin voru svik- in. Hjúkrunarfræðingar verða að vera fyllilega á varðbergi gagnvart svikum ríkisstjórnarinnar þegar samningar hefjast. f Zaire var gerð, að um upp- reisn f suðurhluta Zaire væri að ræða og talaði sfðar um að innrásin væri innanríkismál Zaire, sem engum kæmi við. Sovésku heimsvuldasinnarnir þykjast vera að styðja "þjóð - frelsisstrfð" f Zaire, en í rauninni eru þeir aðeins að efla ítök sín í S-Afrfku með innrás og vopnaðri flilutun í landið. Al'rísk alþýða mun án alls efa endurgjalda nýlendu- herrunum í Kreml fyrir ódæði þeirra, (Byggt á llinshua) Til áskrifenda Undanfarið hefur brotthlaups- liðið, sem sveik flokkinn verið önnum kafið við neðanjarðar- starf sitt. Þessir einstaklingar hafa, í samráði við EIKm-l hafið áróðursherferð gegn flokknum, af lúalegasta tagi. Þeir hafa haft samband við áskrifendur STETTABARATT UNNAR bæði bréflega og munn- lega og beðið þá um að segja upp blaðinu, en ^erast áskrif- endur að Verkalyðsblaði EIK f staðinn. Þessar trotskísku starfsaðferðir og baktjalda- makk, sína enn einu sinni hið rétta klofnings og skemmd- arverkaeðli þessa hóps. STÉTTABARATTAN hvetur áskrifendur sína til að sýna þessum sundrungarmönnum fyrirlitningu sína og láta jafn- •'ramt ritnefnd blaðsins vita, e þeir gera vart við sig. Burt með klofningsliðið, fyrir einingu verkalýðsins undir for- ystu Kommúnislanokks Islands

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.