Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 13.12.1935, Blaðsíða 1

Verklýðsblaðið - 13.12.1935, Blaðsíða 1
ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALÞJÓÐASAMBANDI KOMMÚNISTA lieykjavík, föstud. 13. des. 1935. I ÖREIGAR ALLRA LANDA S54MEINIST- I VI. árg., 100. tbL ¥innuveitendafélag Islands býst til árásar á verkalýðinn Baráttusamtðk verkalýðsins, verkalýdsfélögin, á að gera að svipu á verkalýðinn sjálfan Alla starfsemi þeirra hyggjast atvinnurekendur að hneppa í lagafjötra, sem mundu gera samtök verkalýðsins að sterkasta vopni í höndum atvinnurekendanna og ríkisvaldsins, sem þeir ráða yfir. Það á að svifta verkalýðinn verkfallsréttinum og þvinga hann til að leggja öll ágreiningsatriði milli hans og atvinnurekenda undir úrskurð dómstóls, sem yfirstéttin skipar að fjórurn fimmtu hlutum. Sáttasemjari ríkisins á að fá svo að segja ótakmarkað vald til að segja fyrir um kjör og kaup v erkalýðsins. Er Alþýðublaðinu ókunnugt um þessar fyrirætlanir, eða hversvegna þegir það? Síðast í nóvember kom út bók, prentuð í Isafoldarprentsmiðju, 118 síður að stærð, og nefnist „Tillögur viðvíkjandi vinnumála- löggjöf íslands frá Vinnuveit- endafélagi Islands“. Var hún send meðlimum Vinnuveitendafélags- ins, ásamt bréfi dagsettu 26. nóv. 1935, þar sem þeir eru beðnir að kynna sér tillögur þessar „sem rækilegast“. Efni bókarinnar er: „Frumyarp til samnings milli Vinnuveitenda- félags Islands og A^þýðusam- bands íslands ásamt atnugasemd- um“. Er þetta frumvarp svo að segja orðrétt þýðing á dönsku september-sættinni svonefndu (Septemberforliget) frá 5. sept. 1899. En september-sættin er í Danmörku grundvöllurinn að allri seinni vinnulöggjöf og var verk- fallsréttur verkalýðsins með henni skertur á hinn átakanleg- asta hátt, sem sé þannig, að verkamönnum var gert að skyldu að tilkynna fyrirhugað verkfall með að minnsta kosti 14 daga fyrirvara og síðan aftur með minnst 7 daga fyrirvara. Enn- fremur var verklýðssambandið með þessu skuldbundið til að brjóta á bak aftur öll verkföll, er öðruvísi voru tilkomin. — Enn- iremur var samböndunum með þessu gefið alræðisvald yfir félög- unum, þannig að skuldbinda mætti þau án þess að spyrja um álit þeirra. Vinnuveitendafélagið leggur nú til að koma öllu þessu á hér á landi með öllum þeim afleiðing- um, sem það myndi hafa. Verður í næstu blöðum efnið nánar rak- ið, en hér aðeins minnst á tvö dæmi um tillögurnar: 8. gr. frv. orðast svo: „Al- þýðusambandið viðurkennir rétt vinnuveitenda, til þess að stjórna vinnunni og skifta henni milli verkamanna, svo og til þess að ráða því, hverja*) og hversu marga menn þeir hafi í vinnu við hvert verk á hverjum tíma sem er, og lofar Alþýðusambandið að styðja vinnuveitendur í þessum efnum, ef á þarf að halda“.*) 12. gr. frv. hljóðar svo: „Eigi *) Leturbreyting vor. Worðfiröi 12./12. Samkvæmt símtali. Tveir almennir landsmálafundir voru haldnir hér í vikunni, annar í fyrradag, hinn í gær. — Á fundinum i fyrradag voru eftirfarandi tillögur samþykktar: Áskorun til rikisstjórnarinnar um: 1. Að útrýma völdum Kveldúlfs. 2. Að láta tara fram opinbera rann- sókn á viðskiptum Kveldúlfs og Landbankans. 3. A3 afnema hækkun beinatollsins frá síðasta þingi. 4. Að gjaldeyris- og innflutnings- leyfin verði dregin úr höndum heild- salanna og færð yfir á neytendasam- tök alþýðunnar. 5. Að smáútveginum sé séð fyrir nægilegu rekstursfé, og viðunandi kaupgjald sjómanna jafnframt tryggt. 6. Að tollar og skattar á alþýðu séu ckki hækkaðir, heldur lækkaðir. Loks var skorað á vinstri flokkana í landinu að taka höndum saman til að knýja þessar kröfur í framkvæmd. Á fundinum í gærkveldi voru eftir- farandi tillögur Kommúnistaflokksins um tekjuöflun fyrir ríkissjóð til þeirra ráðstafana, sem brýnastar eru og taldar eru upp í ávarpi 3. þings K. F. í. — samþykktar næstum i einu hljóði. skal á nokkum hátt tálma því að verkamenn leysi af hendi svo mikið og gott verk, sem þeir, hver fyrir sig, eru færir um, samkvæmt hæfileikum sínum, og notuð séu hin beztu tæki til allr- ar vinnu“. Kórónan á öllu þessu svívirði- Framh. á 2. síðu. (hækkun 800 þús.). 3. Um stóribúðaskatt (1 milj.). 4. Um lúxusbifreiðaskatt. G. Um lækkun á launum hálauu- aðra embættismanna niður í kr. 8000,00. 6. Um lækkun á kostnaði við sendi- herraembættið í Kaupmannahöfn. Ennfremair var borin fram óljós til- laga á þá leið, að ríkisstjórnin héldi áfram Umbótum sínum, og þar sem Sáttatillögur þeirra Lavals og Hoares í Abessinumálunum eru svo frámunalega ósvífnar og svik- samlegar gagnvart samþykktum Þjóðabandalagsins, að menn rekur í rogastans. „Friðartilboðin“ fela í sér stórkostlegar gjafir á landi Abessiníumanna til ræningjans Mussolini, miklu stærra landflæmi Kröfuganga afvinnu leysingja í Höfn EINKASKEYTI TIL VERItLÝÐSBLAÐSINS. Kaupmannahöfn 12. des. í Kaupmannahöfn verður atvinnu- leysingjafundur á föstudag til að Axel Larsen þiugmaður dönsku kommúnistanna. krefjast vetrarhjálpar og verður farið í kröfugöngu til ríkisþingsins. mennir. Mcð fundum þessum hefir alþýða Norðfjarðar lýst yfir svo eindregnu fylgi við samfylkinguna og samfylk- ingargrundvöll þann, sem Kommún- istaflokkurinn hefir lagt fram, sem á veröur kosið. en hann hefir ennþá náð á sitt vald og sem hann eftir fróðra manna sögn yrði 10 ár að vinna(!). Hvernig er hægt að skýra út slíka ósvífni? Laval og Samuel Hoare, eru fulltrúar örgustu afturhaldsafl- anna hvor í sínu landinu, þeirra NORDPRESS. Tveir stórir landsmálafundir á Norðfirði lýsa eindregnu fylgi við samfylkinguna Allar tiliögur Kommúnistaliokksins samþykktar 1. Hækkun tekjuskatts á hátekju- mönnum um IV2 milj. 2. Um stighækkandi fasteignaskatt enginn mælti á móti lienni var hún samþykkt, við litla þátttöku og all- mörgum mótatkvæðum. Á fundunum var staddur fél. Jón Rafnsson. Voru þeir báðir mjög fjöl- Tillögur Lavals og Hoare verðlauna Ital- íu, auka öfriðarhættuna og eru svik við Þjóðabandaiagið og Abessiníu

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.