Framtíðin - 08.05.1926, Blaðsíða 3

Framtíðin - 08.05.1926, Blaðsíða 3
F R A M T I Ð I N 7 er samkvæmt ályktun bæjarstjórnar frá 3. þ. m. skoraö á al)a sem nota vatn ur vatnsveitu Siglufjarðar að spara framvegis vatnið svo sem frekast er unt. Sjerstaklega er brýnt fyrir öllum bryggjunotendum að lata als ekki vatn framvegis renna að óþörfu, ella mega þeir, sem lata vatn renna að óþörfu, buast við því, að bæjarstjorn akveði, að þeim skuii að eins selt vatn um vatnsmæli Skrifstoíu Siglufjarónrkaupstaður 4. maí 1926. G. Hannesson. Samkvæmt ályktun bæjarstjornar 3. þ. m. er hjermeð mælst til þess við atvinnu- veitendur ,að þeir láti bæjarmenn sitja fyrir vinnu að öðru jöfnu. Skrifstofu Siglufjarðar 4. rnaí 1926. G. Hannesson. Innlendar frjettir: Hæstarjettardomur er fallinn i mali Tryggva Porhallssonar og Sig- urðar fra Kaflafelli. Sektardomur undirrjettar staðfestur. en skaðabæt- ur til Sigurðar feldar niður. Somuleiðis er fallinn hæstarjett- ar domur gegn 2 monnum eru unnu við afengisverslunina i Reykjavik. Annar var dæmdur i 3 manaða fangelsi og að endurgreiða verslun- inni 20 þus. kr„ hinn i eins man. fangelsi. Fjarlpgin eru komin aftur til Neðrideildár, skilaði Efrideilb þeim með 275,512,80 kr. takjuhalla. Ér buist við að Neðrideild samþykju þau obreytt. Tillaga Jonasar fra Hriflu ura að skbra a Alþingi, að hofða sakamal gegn Sig. Porðarsyni var ráedd i Efrideild a þriðjudaginn. Samþykt vár rokstudd dagskra fra Guðm. Olafssyni, er for i þa att, að þar sem Jonas hefði ekkert gert til að hreinsa sig af þeim ummælum Sig- urðar, er stimpluðu Jonas sem æru- lausan lygara, tæki deildin fyrir næstamal a dagskra. Till. samþykt með 8 atkv. gegn 4. Frumvarp um seðlautgaturjett handa Landsbankanum samþykt i Neðrideild með nokkrum breyting- um. Framsoknarflokkurini) .greiddi atkvæði með frumvarpinu. Ihalds- flokkurinn og Sjalfstæðismenn klofn- ir. Buist er við að Efrideild sam- þykki frumvarpið. Simfrjettir frá Aliureyri. Utgerðarmannafjelag Akureyrar hjelt fund fyrir skömmu og var þar samþykt að senda Alþingi eftirfar- ándi: „ Utgerðíirmannafje 1 ag Akur- eyrar er- þakkla.tt sjavarutvegsnefnd Nauðúngaruppoð. Að undangengnu fjarnámi 2. febr. s. I. hja H.f. Hrogn og lýsi til trygg ingar a greiðslu skulaar fjarnamsþola við Johönnu Hansdottur, að upphæð kr. 799,27, verður nauðungaruppoð haldið i Bakka Siglufirði og þar selt til greiðslu ofangreindrar skuldar m.a.: smiðja, steðji, blikkfptur, sildarhafar, gafflar, kúbein, kerruhjol, tunnu- „trillur", tom oliufpt, spg, kryddtrog, smurningsolia, rær(m0tteringar, kaðal sildarkassar, grútarfot, brotinn batur, snurpubatur ofl. Uppoðið hefst laugardaginn 15. þ. m. kl. 1 siðdegis. Aðeins áreiðanlegum kaupendum, sem uppboðshaldari þekkir verður veittur gjaldfrestur til 15. ágústn.k. Skrifstofu Siá'uflaröarkuupstaðar 5. maí '26. G. Hannesson. 450 watta Straujárn íást i Biobuðinni. og kosta aðeins kr. 14,50 Neðrideildar, fyrir tilraunir hennar til umbota a sildarsölu, en þo litur fjelagið sv,o a, að tillögur nefndar- innar, samkvæmt frumvarpinu, stefni sildarsölumalum vorum i frekari tvisýnu. Aftur a moti telur Utgerðarmanna fjelagið, að ef hindruð væri söjtun a sild til 25 júli ar hvert, utilokuð sala Norðmanna a sild til söltunar og kryddunar i landi og skerpt eft- irlit með olöglega veiði i landhelgi, yrði það til storra bota, og skorar a Alþingi að vinna að þvi.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.