Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ęskan

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ęskan

						Æ S K A N
41
hvað að móka og fór sér hægt. »Nóg-
ur er tíminn«, sagði hann. En þegar
hann loks komst niður á bryggjuna,
var skipið farið. —
•uManda pótli pella slœmí.
Þögull burtn lagði' hann.
,Nógnr tímiiih enn pá er',
aldrei framar sagði' hanna.
Einhver G. H. Hjaltalín hefir þýtt
þetta kvæði.
Nýlega sendi ég »Sólskins-börnun-
um« í Ameriku nokkrar línur. Ég
sagði þeim frá vorinu hér og sumar-
dýrðinni, sem íslenzku börnin ættu
nú fyrir höndum. Einnig sagði ég
þeim frá æskulýðsblöðunum íslenzku,
Æskunni og Unga íslandi. Og ég leyfði
mér svo mikið, að ég sagðist vera
fullviss um, að öll »Æsku-börnin« á
íslandi bæðu að heilsa »Sólskins-
börnunum« í Ameríku, og ég veit að
Æskan sjálf ítrekar það.
Að endingu kem ég með þá til-
lögu, að Æskan sendi Sólskini kveðju
sína og óski veslur-íslenzku börnun-
um farsællar framtíöar.
Utanáskrift til ritstjóra Sólskins er:
Editor Lógberg, Box 3172.
Winnipeg, Man. Can.
America.
Samvinna  og  þýðleiki  milli  syst-
kinanna  austan  og vestan hafs  ætti
að þrífast með þeim smærri  eins og
hefir  sýnt  sig  að  þrífst  með  þeim
stærri.
Með vinsemd.
H. Guðjónsson
fvá Laxnesi.
¦¦?¦
*                   »
Aths. Til skýringar skal þess getiö,
að ritsijóri Sólskins, Sig. Júl. Jóhannes-
son, var fyrsti ritstjóri Æskunnar (1897—
1899). Hann er pvi góðkunnur þeim, sem
þá voru kaupendur hennar.
Æskan samþykkir tillögu höfundarins.
ðtgef.
Kærleikur í verki.
^
H YRIR nokkru sagði lítill drengur,
3) að hann elskaði móður sina af
öllu hjarta. Hann var þá spurður,
hvort hann hefði sýnt það í nokkru verki,
en hann svaraði: »Þið vitið, að við bú-
um uppi á efsta lofti, en geymum kolin
niðri í kjallara. Mamma er veikbygð og
heíir líka nóg að gera. Pess vegna ann-
ast ég um að alt af séu nóg kol í kola-
kasfsanum. Ég ber þau sjálfur upp úr
kjallaranum, og þau eru svo þung, að ég
verð að neyta ailra krafta til þess að
geta það«. — Svar drengsins er bæði ljóst
og greinilegt.
BBsgai*] @HK«ESHBrailBra@B@KHraM@H
101
IGI
ooooooooooooooooo
FRÁ BARNASTÚKUNUM.
ooooooooooooooooo
IO|
loi
Æskan nr 1 heimsótli verndarstúkur
sínar, Verðandi og Eininguna, um það
leyli sem hún varð þrítug. Pá fyrnefndu
heimsótti hún 9. maí, á sjálfan afmælis-
daginn, en hina 17. maí. Voru það gæzlu-
menn, embættismenn og nokkrir aðrir
félagar, sem þátt tóku i heimsókninni.
í fyrra skiftið voru þeir 30, en í seinna
skiftið tæpir 20. Tóku gestirnir að sér
að skemta á fundunum. Gæzlumennirnir
(Þorst. Sigurðsson og Borgþór Jósefsson)
töluðu um þessi merkilegu tímamót Æsk-
unnar, mintust á ýms æfíalriði hennar
og fleira. Æðsti templar hvorrar verndar-
stúkunnar um sig bauð gestina velkomna
með hlýjum orðum og óskaði þeim til
iieilla og hamingju með afmælið. Tvær
litlar stúlkur, Anna Borgþórsdóttir og Sig-
ríður Pétursdóttir, lásu upp kvæði og sögu,
og Kristjana Porsteinsdóttir lék á forte-
píanó. A undan og eftir skemtuninni voru
sungin kvæði. Fóru heimsóknir þessar
vel úr hendi og urðu þeim til ánægju,
er viðstaddir voru.
Báðar stúkurnar, Verðandi og Einingin,
hafa nú mælt með sömu gæzlumönnum
næsta ár og áður voru.
^
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 41
Blašsķša 41
Blašsķša 42
Blašsķša 42
Blašsķša 43
Blašsķša 43
Blašsķša 44
Blašsķša 44
Blašsķša 45
Blašsķša 45
Blašsķša 46
Blašsķša 46
Blašsķša 47
Blašsķša 47
Blašsķša 48
Blašsķša 48