Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 16.01.1931, Blaðsíða 4

Íslendingur - 16.01.1931, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR U. M. F. A. U. M. F. A. Aðalfundur U. M. F. Akureyrar verður haldinn í samkomuhúsi félagsins, »Skjaldborg«, þriðju- daginn 27. þ. m. kl. 8,30 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Akureyri, 15. jan. 1931. Sijórnin. Slökkvilið Akireyrar. Slökkviliðsstjóri: Eggert St. Melstað, Oddagötu 3, simi 115. Varaslökkviliðkstjóri: Gunnar Guðlaugsson, Lundargötu 10, simi 257. Yfírflokksstjóri: Flokksstjóri í innbænum: GísII Magnússon, Jón Norðfjörð, Strandgötu 15, stmi 25. Lœkjargötu 3, simi 67. • Aðrir flokksstjórar: Haildór Ásgeirsson, Brekkugötu 2, Aðalsteinn Jónatansson. Hafnarstr. 107 B, Friðrik Hjaltalín, Orundargötu 6, Tryggvi Jónafansson, Strand- götu 39 og Svanberg Sigurgeirsson, Pórunnarstræti. Brunaboðar: í innbænum: Sigurður Jónsson, Aðalstræti 20. Eðvarð Sigurgeirsson, Spítalaveg 15. í útbænum: Rudoif Brun, Hríseyjargötu 5. Karl Magnússon, Gilsbakkaveg 1. Menn eru ámintir um, að tilkynna símastöðinni og slökkviliðinu, ef eldsvoða ber að höndum og festa upp þessa auglýsingu sér til minnis. Slökkviliðsstjórinn á Akureyri 12. jan. 1931. Eggert St Melstað. JUNE-MUNKTELL er þekktasti og bezti bátamótor á Norðurlöndum. JUNE-MUNKTELL er: Kraftmikill Endingargóður Sterkbygður Olíuspar Gangviss Leitið upplýsinga og tilboða. — Umboðsmaður er: ÞÓ RÐUR EIN ARSSON, Simnefni: Thoreco. Norðfirði. Talsimi nr. 30. j p. w. Jacobsen & San [ ^ Timburverzlun ® i Stofnseít 1824. Carl Lundsgade Kobenhavn S. í. ( Símnefni Qranfuru New Zebra Code. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kauj> mannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila sk is farma frá Svíþjóð. Biðjið um tilboð. — Aðeins heildsala. Hefir verzlað við Island {85 ár l Best að aufllýsa í ÍSLENDINGI. TilbúiBn áburður. Til þess, að hægt verði að haga flutningi tilbúins áburðar til landsins næsta vor á sem liagkvæmastan og ódýrastan hátt, verð- um vér ákveðið að mælast til þess, að allar áburðarpantanir séu komnar í vorar hendur fyrir febrúarlok 1931. Eins og undanfarið tökum vér á móti pöntunnm frá ltaupfé- lögum, kaupinönnum, búnaðarfélöguin og lireppsfélögum, en alls ekki frá einstökum mönnum. pr. Áburðarsala ríkisins Samband ísl, Samvinnufélaga. Prentsmiðja Björns Jónssonar. THE UNIVERSAl. £AR Reynzla Ford vörubifreiðanna síðasta árs og áður, hef- ir sýnt að styrkleiki þeirra og gæði er svo langt framar því, sem áður er þekt, að um samanburð er ekki að ræða. Þeir, sem eru að hugsa um bílakaup á næstunni, þurfa því ekki að vera í neinum vafa um, hvaða bifreið þeir eiga að kaupa. Ford vörubifreiðin er um leið og hún er þýðust, og fer því bezt með hlass og ökumann, er og lang burðarmesta bifreiðin í sama verðflokki. Ög fyrir ut- an alla kosti, sem hún hefir fram yfir aðrar bifreiðar, þarf eigandinn aldrei að óttast hindrun á rekstri sínum, því varahlutir eru ávalt fyrirliggjandi og sendir hvert sem er fyrirvaralaust. Ford vörubifreiðin kostar, á hvaða höfn sem menn óska og hægt er að koma við framhaldsflutningi, krónur 3450,00 án yfirbyggingar og fæst með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Öllum fyrirspurnum svarað um hæl. KRISTJÁN KRISTJÁNSS0N. Umboðsm. fyrir Ford Motor Co Sími 9 Akureyri Sími 9 FOOTWEAR COMPANY. Nýtlsu utanyfir- ctfífviol Aðalumboðsm. á íslandi: Th. Benjamínsson, Lækjartorgi 1, Reykjavík Birgðir í Kaupm.höfn hjá Bernhard Kjær Gothersgade 49. Möntergaarden, Kbh. Símnefni: Holmstrom,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.