Íslendingur

Útgáva

Íslendingur - 24.01.1942, Síða 1

Íslendingur - 24.01.1942, Síða 1
XXVIII. árgang. Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Stmi 375. Pósthólf 118. Akureyrí, 24. janúar 1942. I 5. tölubl. Hvar er þakklætið ? í hinu fróðlega erindi um raf- veitumálið, er Indriði Helgason flutti á fundi Sjálfstæðisfélaganna 21. þ. m. er það ljóslega dregið fram, hversu litlu munaði, að raf- veitari kæmist upp, áður en stríðið brauzt út. Að lánið fékkst og virkjunin komst upp í tæka tfð, er eingöngu að þakka dugnaði og þrautseigju bæjarstjórans Steins Steinsen. Pess hefir hvergi orðið vart, að bæjarstjóranum hafi verið þakkað- ur þáttur hans í þessu máli, nema í bókum rafveitunefndar. Hins- vegar hefir ekki skort illkvitnis- legt nart frá blaði Erlings Friðjóns- sonar til þessa manns, og allir vita að Skjaldoorgarmenn hafa full- an vilja á að fá hingað annan bæjarstjóra og fara hvergi dult með. Á bæjarstjóraárum Steins Stein- sen hefir verið ráðist í stærstu framkvæmdir, sem nokkurntíma hafa gerðar verið á Akureyri, — Laxárvirkjunina, sem er tiltölulega mun stærri framkvæmd en Sogs- virkjunin, miðað við stærð þeirra bæja, er að þeim framkvæmdum standa. Pá hefir verið unnið að rannsóknum og undirbúningi undir aðra framkvæmd, sem verða mun annað stórvirkið til, ef I verður ráðist, — hitaveifu fyrir bæinn. Við bæði þessi stórvirki er það mikilsvert fyrir bæinn að njóla og hafa notið starfskrafta og hæfileika Steins Steinsen. Þegar fulltrúar og útsendarar þeirra flokka f bænum, sem vilja flæma Steinsen brott, koma í at- kvæðasníkjum til bæjarbúa, ættu þeir l(bæjarbúar) að hugsa sér, hvernig ástatt hefði verið hér á Akureyri nú, ef Steinn Steinsen hefði ekki farið utan og sótt raf- veitulánið árið 1Q38 Ef þeir gerðu sér þetta fyllilega ljóst, mundu þessir atkvæðabetlarar fara fýluför í hvert einasta hús í bænum. Pví verður ekki trúað fyrri en í síðustu lög, að Akureyringar kjósi heldur einhvern kommúnistapilt til\ að koma upp hitaveitu Akureyrar og stækka orkuverið við Laxá heldur en núverandi bæjarstjóra Ef Akureyringar meta hinsveg- ar einhvers þau þægindi, er hin nýja rafve.ita hefir veitt þeim, þá munu þeir bezt sýna það með því að stuðla að kosningu þeirra full- trúa í bæjarstjóm, er kunna að meta hæfni og skyldurækni núver- andi bæjarstjóra og þau nytjastörf, er hann hefir unnið bænum, án annars þakklætis en aurkasts frá hend: lítilla manna Kosningaspjall. Fortíð Svavars kaílar. Eru útgerðarmenn á Akureyri búnir að gleynia ráðstöfunum skila- nefndar þrotabús Síldareinkasölunnar sálugu yfir andvirði smásfldarinnar. frá Eyjafirði. Svavari Guðmundssyni er treyst- andi til að ský/a þá framkomu foi- manns skilanefndarinnar. Ekki voru Svavari illa borguð þau störf, En hverjir lögöu til þá peninga?. Fað muna vafalaust verkamenn og sjó- menn á Akureyri, þann '25. þ. m. Svavari Guðmundssyni var hossað í þann sess að vera formaður iriri-' flutnings og gjaldeyrisnefndar. Hvernig gáfust störf hans þar? Verzlunarstéttin er - vel- minnug á hlutdrægni hans frá þeiro tímum. Halda menn að hlutdrægni hans hafi minnkað, eða skapast réttsýni í.sálu hans við að hafa fataskipti? Ætli innræti hans hafi breytzt til batnaö- ar?. Verkin sýna merkim............- Kjðsendnr C-Iistans sem óska eftir bílkeyrslu að og frd kjör- stað á morgun eru beðnir að tilkynna það skrifstofu C-listans Hafnarstrœti 69, sími 242 eða í síma 475. Allir starfsmenn skrifstofunnar eru beðnir að mœta kl. 9,30. Fyrir nokkrum árutn gaf þessi Svavar þær upplýsingar, að hann hefði haft í laun á ári yfir 30 þús- undir króna, meðan hann, var t. d, formaður skilanefndar Síldareinka- sölunnar o, fi. sællar minningar, en aö hknn hafi ekki fengið nema sein svataði fulltrúalau.num hjá S. I. S. í kaup. Ilitt hafi gengið til Framsóknarllokksins. Pað er því ekki furða, þótt Hrifiu Jónas hafi getaö notað mann þennan til ýmissa þægilegra verka, eins lítit- þægur, og hann var. Jónas kunni líka að nota Svavar, enda var hann sjaldan látinn liggja á liði sínu, með an Jónas xéði: Skyldi honum ekki vera vel trúandi til að varðveita hagsmuni bæjarfélagsins, eftir svona glæsilega fortíð. »Greyið hann Erling«. »Og þú líka, barnið mitt, Brútus*, má Jón Sveinsson segja, er hann les Alþm. og sér Erling þar afneila • honum og öllu hans athæfi. Sennilega hefir Jón þó einhverja von um, að aíneitunin verði efeki fullt eins ákveðin efíir kosrtingar, . þvf að þegar verkamaður neitar honum um-.að kjósa E-listann, biður hann að síðustu: »l?ú getur þó að minnsta kosti alltaf kosið greyið hann Erling!« Brynleifur og Sj.álístæð- istlokkurinn. Spyrjið þá sem vita,' hver sé, stefna Sjálfstæðisflokksins, og þér munuð kjósa S-listann, — segir Brynleifur í »Skjöldu< 21. þ'. m. — Fað er vfst þokkaleg stefnu- skrá eða hitt þó heldurr, sem Sjálí-.. stæðisflokkurinn hefir, sagði maður einn, er las þessi orð, — fyrst að þeir þurfa ekki annað en heyra hana til þess að þeir flýi til Bryn- leifs I Stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins tnun vera fiestam kjósendum kunn og því óþarft að margprenta hana 1 blöðunum við hverjar kosningar. Pá stefnuskrá þarf enginn að frá- fælast, nema unnendur einræöis og harðstjórnar. Feir flýja sjálfsagt ílestir yfir í 5. flokkinn, sem 'Brýn- leifur er að stríða við að halda uppi. • G/eðilegt, et sátt erf Dagur hefir það úr ræðu Forst. M. Jónssonar skólsljóra á Blista fundi, aö »Grundvallarhugsjón Fram- sóknarflokksins væri að gefa ein: staklingunum tækifæri til þess að ná þeim þroska, sem þeim er á: skapaður*. — Ef Framsóknarfiokk- urinn væri kominn inn á þessa braut, og vildi haldá hana framvegis, bæri áð . fagna því. . Hann hættir þá vonandi, a,ð. . breg.ða fæti. íyrir ein- v-v Æramh, á stðu, JJ Landráða- hræðsla B. T. í 3ja tbl. E-listans segir »B; T.* að sér hafi verið sagt. að eg haff borið fram landráðaákaéru á hendur honum og félögum hans. í þessu eriridi mínu útaf fram-‘ komu -»B. T.* gagnvart Sjálfstæðis- mönnttm, eftir kosningarnar 1938, sagði ég- ; »B. T; hefir sennilega verið þess albúinn fyrirfram (fr. kosningarnar) að leggja kosningarýtiriginn f bak SjálfstæðisWianna, þegar tæírifæri, gæfist.< . Par eð »B. T,< átti a. m. k. einn mann á þessum fundi, hefði honum verið sæmra að afflytja ekki fréttir þaðan. Eða vildi B, T. heldur að orð mín hefðu fallið eins og honum voru flutt þau ? Axel Kristjánsson Vottorð. Ég undirritaöur Karl Friðriksson útgerðarm. Akureyri, lýsi hé/ með yfirþvf, að þann 12. desember 194.1, , báð-égf Axel Kristjánsson, Akur- x úreyri að taka aftur bréf mitt frá 22/u 1941, til Bæjarstjörnar Akur- eyrar, urnsókn mfna um leigu á- Höepfnesstöðinni á Tanganum. Akuieyri J2/,'1942 ' Karí Friðriksson -Strandgötu. 4;5 ,,, .....(sign.) . ,(* Lbr.''blaðsin's) .......... ,...... Fylkið ykkur fást arih C-lÍBtann! Mætið allir á kjörstað! komið snemma dagsl *** ^-liétinn er ykkár listil

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.