Íslendingur


Íslendingur - 05.03.1952, Blaðsíða 5

Íslendingur - 05.03.1952, Blaðsíða 5
ÍSLENDINGUR 5 Miðvikudagur 5. inaii: 1952 Lux handscpa 3.25 Lifebnoy handsápa 3.45 Lux spænir 5.25 Sólsápa Sunlighf 17.50 Vim ræsfiduff 2.90 Rinso 4.65 Aido handsápa 3.20 Pefmolive handsápa 2.90 ísl. handsápur 1.10, 1.25 Nýi Söluturninn, Norðurgötu turninn LÁG LEÐURSTÍGVÉL og GÚMMÍSTÍGVÉL með trébotnum og leður- sólum. Áður kr. 68.50 nú 54.80. Norðurgötu turninn PRÍMUSAR og OLÍUVÉLAR Norðurgötu turninn Útsala ó flvöxtum: Perur I, I dós átSur 20.00, nú 14.50 Jarðarber heil áður 17.50,'Tiú 15.50 Aprikósur 1/1 dós áður 21.00, mi 17.50 Þurrkuð epli áður 22.50, nú 19.50 kg. Rúsínur áður 17.50, ni'i 15.00 kg. Gráfíkjur ád'ur 10.50, nú 9.00 kg. E n n j r c m u r Plómur i 1/1 dósum 12.00 Sveskjur II. 35 kg. Nýi Söluturninn Norðurgötu turninn lindorpennflr Parker 51 Lustra 352.00 Parker 51 Special 261.00 Parker 21 130.00 Parker Parkefte 79.00 Pelikan 179.50 Bóhuverzluq Gunnl. Ir. Jónssonor HlntaYelta Sjálístæðisfélögin á Akureyri halda hlutaveltu áð Hótel Norðurlandi sunnudaginn 9. marz, til ágóða fyrir Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri, og hefsl hún kl. 4 síðdegis. Fjöldi vcrðmætra vinninga, svo sem: Ferð til Kaupmannahafnar með Gullfossi á 1. farrými, 2 ferðir fram og til haka milli Akureyrar og Reykjavíkur með Norðurleiðum. olíuföt, saltfiskspakkar, tertur, gosdrykkja- kassar, klippingar, rakstrar, hárliðun og snyrting, híómiðar, kaffi. hlómaborð og ótal margt fleira. DANSLEIKUR Á EFTIR. Nánar á götuauglýsingum. U ndirbúningsiiejiulin. líý verzlun Opna á morgun (fimmtudag) verzlun í húsinu nr. 3 við Sólvelli undir naíninu „SÓLVALLABÚÐIN“. lJar mun ég hafa til sölu niat- og hreinlætisvörur, tóbak, sælgæti, gosdrykki og fleira. Ennfremur brauðsölu frá Brauðg. Kr. Jónssonar & Co. h.f. Gjörið svo vel og reynui viðs/ciptin. Virðingarfyllst. Guðmundur Tryggvason. Húseignin Laxagaía 7, neðri hæð, er til sölu. Tilhoð óskast fyrir 15. þ.m. til Firmboga Bjarnasonar. Brekkugötu 29, sími 1297. llúseignin Hafnarstræti 92 á Akureyri (stór eignarlóð, hentugt verzlunarpláss og 3 íhúðir), er til sölu, eí viðunandi tilboð fæst. Tilhnðum skal skilað til Jónasar G. Rajnar hdl., fíafnar- stræti 101, sem veitir allar nánari upplýsingar, fyrir 1. apríl 1952. Heimilisiönnóflffélflii Norðurlnnds Akureyri. tilkynnir: Mánaðar kvöldnámskeið í saumum og hókhandi verður lialdið í húsakynnum félagsins, Brckkugötu 3, og hefst miðvikudaginn 12. marz n.k. Sími 1488. Skófatnaður Skóútsalan heldur ófram til fimmtudags. Sbóverzlun Péturs H. lórussonar Allar tegundir ltynditækja fyrirliggjandi eða væntanlegar bráðlega. Leitið upplýsinga. ' 1 c ■ , Jón Guðmundsson Ráðhústorgi 7, sírni 1336. Húsið l>nídvang:iir Akureyri ásamt gripahúsum og túni 116 dagsl.). er til sölu, ef viðun- andi hoð fæst. — Tilboðum sé skilað fyrir 15. rnarz n.k. Ragnar Stefánsson Þrúðvangi. Ainerískar tengiklær Höjuin jengið ainerisku TF.NG IKLÆRNA R, birgðir takmarkaðar. AFL h.f. Gaberdine kápur (með hettu) fjölhreytt úrval. Vergl. B. Lnxdnl Vöndubu kven iiiniskórnir fást enn hjá okkur. Einnig flókaskór á hörn og karlmenn. Skóverzlun M. H. Lvngdal & Co. Sírni 1580 Skipagötu 1 Rarlmauuaföt Og HÁLSBINDI (style) ný sending. Vergl. B. Lnxdnl S k f ð a f ó 1 k Splitkeinskíði Gönguskíði Gormabönd fyrir börn og fullorðna Barnaskíði Skiðaáburður. * Brungleraugun margeftú'spnrðu. Sendum gegn póstkröfu. Bryuj. Sveinsson h.f. Slrni 1580. fura, hirki, mahogni BIRKISPÓNN TRÉTEX. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. K,aU)B0^cnR B E L I N D A (Johnny Belinda) Hrífandi ný amerísk stórmynd. Einhver hugnæmasta kvik- mynd. sem hér hefir verið sýnd. , Aðalhlutverk: Jane Wyinan og Leew Ayres. Bönnuð yngri en 12 ára. Skemmtiklií bburinn 11 ALLIR EITT u LAMBAKJÖT Saltkjöt Hangikjöt Svið Lifur. MEÐ STEIKINNI: Pikkles í glösum Asíur í glösum Kapers í glösum Rauðrófur í glösurn Aspargus í glösum Baunir í glösum. # Þurrkað rauðkól og laukur * Sítrónur Væntaniegt með Heklu: Appelsínur Grófíkjur Aprikósur Plómur Þurrkað hvítkól. kjötbúðiii AFMÆLISDANSLEIKUR verður að Hótel Norðurlauc laugardaginn 8. rnarz kl. 9 e. h. — Síðir kjólar og dökk föt. Aðgöngumiðar föstu- daginu 7. ntarz. sama stað, frá kl. 6—8 e. m., engir mið- ar á laugardag. Stjórnin. KNUT HAMSUN, eiuu merkasti rithöfuudur Norð- manna. lézt 19. febrúar, 92 ára að aldri. Margar af sögum hans hafa verið þýddar á íslenzku, svo sem Pan, Viktoría, Sultur og Að haustnóttum. Sugan Gróður jarð- ar, sem skáldið hlaut Nóbelsverð- laun fyrir árið 1920.' hcfir verið lesin í útvarp hér. Hamsun varð eldheitur nazisti á gamalsaldri og var því sakaður um landráð eftir heimsstyrjöldina. Hlaut hann þá 350 þúsund króna sekt.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.