Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 21.01.1953, Blaðsíða 2

Íslendingur - 21.01.1953, Blaðsíða 2
t 1 SLENDINGUR Miðvikudagur 21. janúar 1953 komulagi og framast eru tök á. Auk þess eiga þeir að sjá um út- köll liðsins að einhverju leyti og bregða við með aðalbifreið slökkviliðsins á brunastað, þegar kallað er út. Þeir halda dagbók yfir störf sín. — Hve langan tima mu-n það taka vörðinn að komast á bruna- stað t. d. inn í Aðalstrœti? — Það ætti ekki að taka hann nema 4—5 mínútur frá því að kallað er, ef ekki eru neinar tafir á þeirri leið. — Hvernig hagið þið vöktum á stöðinni? — Vaktatilhögun er ekki að fullu ákveðin, en fyrst um sinn verða þær frá kl. 0—9, 9—17 og 17—2, þannig, að tveir verða á vakt á tímabilinu frá 12—2 að nóttunni, og auk þess verður varaslökkviliðsstjóri þar á mánu- dögum frá kl. 9—17. Þá mun liann og hlaupa í skarðið i veik- indaforföllum varðanna. — Hver eru helztu áhöld og tœki slökkviliðsins? — Fyrst er það ein 5 tonna bifreið með 2400 mínútnalítra dælu, stiga, slöngum, reykhjálmi og reykgrímum, kemiskum slökkvitækjum, luktum, lyklum, stútum, hökum, björgunartækj- um, köðlum o. fl. Svo á það gamla slökkvibifreið (Ford) 1.5 tonna. Á henni er 600 mínútulítra dæla, froðutæki, slöngur, hakar, grímur, lyklar o. fl. Auk þess höf- um við eina 1000 mínútulítra dælu, tvo hj ólastiga, varnarsegl og eitthvað fleira, sem of langt er að telja. — Hversufjölmennt er slökkvi liðið, og hvernig er það flokkað? — í liðinu eru auk slökkviliðs- stjóranna 42 menn og skiptast í 5 flokka. Fyrir hverjum flokki er svo sérstakur flokkstjóri, er segir sínum flokki fyrir verkum. — í slönguflokki eru 10 menn, í stiga- flokki 7, í dæluflokki 7, í björg- unarflokki 9, og í lögreglu og á- haldavörzlu eru 7. Þá eru þar tveir vörubílstjórar, sem mæta eiga með bíla s'na, ef eitthvað þarf að sækja eða flytja í sam- bandi við brunann. — Hvert er svo verkefni hinna einstöku flokka? — Nöfnin á flokkunum skýra það að miklu leyti. Slöngumenn- irnir annast aðalslökkvistarfið, það er: beina vatninu á eldinn. Dæluflokkurinn sér um að setja slöngurnar í samband við bruna- hana eða í sjó og annast vatns- dælinguna. Stigaflokkurinn reisir stigana, flytur þá til eftir fyrir- ntælum þeirra, sem fylgjast með eldinum, og gæta þeirra, meðan slöngumenn eru í þeim. Björgun- arflokkurinn bjargar út úr hús- unum mönnum og málleysingj- um, ef þess er þörf, svo og öðrum þeim yerðmætum, er bjargað verður. Þeir vinna því mest inn- anhúss, ef þar er vært. Lögreglu- flokkurinn aðstoðar bæjarlög- regluna við að halda fólki í hæfi- legri fjarlægð frá eldinum óg frá því að torvelda slökkvistarfið með því að troðast innan um lið- ið, meðan það er að vinna o.s.frv. Ef liðið mætir ekki allt, verður stundum að færa menn milli Um laidbúnaðini IWI tlr skýrslu Landsbankans 1951 Landbúnaður. T.ðarfarið 1951 reyndist bænd- um þungt í skauti. Veturinn 1950 —1951 hafði lagzt snemma að með miklum hörkum, hélzt svo fram til vors, og urðu harðindin mest norðan lands og austan. Vor var kalt og þurrt, og fór gróðri seint fram, enda var jörð víða mjög kalin, og á sumum stöðum fór ekki klaki úr jörðu allt sum- arið. Spretta varð af þessum á- stæðum lítil, en það bætti úr, að heyskapart.'ð var víða góð allt sumarið. Á Norðausturlandi spilltist þó tíð, er á leið, svo að heyfengur nýttist illa. Afleiðing- ar vetrar- og vorharðindanna :omu fram í litlum frálagsþunga sláturfjár um haustið. Einnig var seint sett í garða um vorið og uppskera víða lítil, enda komu næturfrost í mörgum héruðum i fyrra hluta ágústmánaðar. Sums staðar er þó talið, að fengizt hafi góð uppskera úr görðum. Haust- ið mátti heita gott, og var tíð yf- irleitl sæmileg framan af vetri. — Vetrarharðindin urðu, sem fyrr er sagt, hörðust á norður- og austurhluta landsins, en þar voru menn mjög illa búnir undir vetur vegna hinna miklu óþurrka sum- arið áður. Var þegar um haustið 1950 gripið til ýmissa ráðstaf- ana til að ráða bót á yfirvofandi hallæri, og er þess að nokkru get- ið í síðustu árbók, en mjög þurfti að herða á þessum ráðstöfunum, er á leið vetur og harðindin fóru að sverfa að. Stéttarsamband bænda og Búnaðarfélag íslands beittu sér fyrir heyöflun og fóð- urbætiskaupum til hinna nauð- stöddu héraða. Heysendingar flokka, og eins getur verkaskipt- ing orðið öðruvísi, t.d. ef um heybruna eða eitthvað annað en húsbruna er að ræða. — Hvernig er brunakalli hag- að nú? — Fyrst um sinn verður það með svipuðum hætti og verið hef- ir, þar til við fáum nýja bruna- simann, en reynt verður að bæta um það eftir föngum þangað til með verkaskiptingu símstöðvar, lögreglu og slökkvistöðvar. Ber mönnum því eins og áður að til- kynna símastöðinni, ef kviknar í, með því að hringja í síma 02, og ingum samkvæmt fyrri reglum. sér stöðin þá um útkall slökkvi- Hagstofan reiknar út vísitölu með Stéttarsambandsins urðu alls um veturinn 14.500 hestburðir, og voru þær mestar 4.740 hestar í aprílmánuði. Var nokkuð sent til Strandasýslu, en meginhlutinn fór í Múla- og Þingeyjarsýslur, þar af 7.000 hestar í Norður-Múlasýslu. Heyið var allt fengið af Suðvest- urlandi og mest úr Borgarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu, en þar hafði heyskapur verið góður, rg fjárlaust var í Borgarfirði regna niðurskurðar þar 1950. Með þessum aðgerðum og kraft- fóðurkaupum tókst að bjarga bú- stofni bænda án stórkostlegra af- íalla, en þó með miklum tilkostn- ði. í fjárlögum fyrir 1952 var íkisstjórninni heimilað að lána rllt að 5 milljónum kr. til bænda. rr harðast voru leiknir eftir harð- ndin, en 1950 höfðu verið veitt- ar 4% milljón kr. í sama til- jangi, svo sem getið er í síðustu árbók. Framboð innlends vinnuafls fiS Sandbúnaðarst'arfa var heldur meira en árið áður. Kaup fólks, sem ráðið var fyrir milligöngu ráðningarskrifstofu Búnaðarfélagsins, var nokkru hærra en árið áður, líklega um 225—250 kr. á viku um sláttinn fyrir kaupakonur, en 400—440 kr. fyrir kaupamenn. Kaup mun vera heldur lægra á Vestfjörðum og Austurlandi, en úr þeim lands- hlutum er lítið leitað til ráðning- arskrifstofunnar. Ráðningarskrif- stofan hóf störf sín 16. apríl og starfaði fiam í lok júlímánaðar. Til hennar leituðu 383 (334) bændur, sem báðu um 439 (400) manns alls. Af þeiin fengu 225 (188) úrlausn á skrifstofunni, en 65 (70) utan hennar. Skráð verkafólk var 590 (545), og af því réðust í sveit fyrir milli- göngu skrifstofunnar 268 (230) og utan hennar 72 (68), svo að kunnugt væri. Verðiagning landbúnaðarafurða var með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár. Verðlagsgrund- vellinum var ekki sagt upp á ár- inu, og voru því þær einar breyt- ingar gerðar, sem stöfuðu af verðbreytingum og magnbreyt- sem voru óbreyttir á árinu. Þeg- ar verðlagsgrundvöllurinn heflr verið ákveðinn, setur Fram- leiðsluráð það verð á einstakar afurðir, sem bændum er ætlað að fá ásamt heildsölu- og útsölu- verði. Niðurstöðutala verðlags- grundvallarins hækkaði um 14.6% frá 1950 til 1951. Hið á- 1 ætlaða kjötverð til bænda hækk- aði um 12.8%, en mjólkurverð 1 um 14.6%. Síðar í kaflanum verður skýrt nánar frá verðlagi einstakra landbúnaðarafurða. I _ Úfgjöld ríkissjóðs t’il niðurgreiðslu á ve.ði sölumjólkur 1951 námu 8.537 (6.850) þús. kr. Til niður greiðslu á smjöri, sem selt var gegn sköinmtunarseðlum, var var ið 2.506 (2.851) þús. kr. Útgjöld in til beinnar niðurgreiðslu á kjöti urðu 3.280 (7.003) þús. kr. á árinu, en eftirstöðvar kjötstyrks voru greiddar að upphæð 269 (4.392) þús. kr. Til verðlækkun- ar á kartöflum voru greiddar 662 (426) jiús. kr. Allar þessar tölur eru teknar úr ríkisreikningum, og ber þeim ekki alveg saman við tölur í síðustu á.bók, sem voru að nokkru frá viðkomandi ráðuneyt- um. Að öðru leyti vísast til kafl- ans um verðlag og atvinnukjör, þar sem greint er frá niður- greiðsluin á smjörlíkis- og fisk- verði. (Tölumar milli sv'ga tákna sam- bærilcgar lölur frá árinu á unrian, 1950.) liðsins. Um nýliðin áramót lét Eggert Melstað slökkviliðsstjóri af starfi eftir 35 ára þjónustu, en við því ^ öðru leyti um útreikning á verð- tilliti til þeirra verðbréytinga, sem orðið hafa á einstökum lið- um grundvallarins og eftir því samkomulagi, sem orðið hefir að tók að fullu Ásgeir Valdimarsson verkfræðingur, er ráðinn var slökkviliðsstjóri á sl. sumri. — Brunaverðir eru: Guðmundur Jörundsson, Gunnar Steindórss., Halldór Arason og Tómas Jóns- lagsgrundvellinum. Heildarút- gjöld bús þess, sem við er miðað, hækkuðu úr 51.323 kr. í 58.806 kr., og urðu hækkanir á nær öll- um liðum vegna hinna almennu verðhækkana, sem orðið höfðu á son, en þeir voru allir áður starf- árinu. Tölur þessar eru báðar að andi í Slökkviliði Akureyrar. Ifrádregnum frádráttarliðunum, Fingraför flesfra þorps- búa fekin vegna þjófn- aðarmóls Fyrir nokkru síðan var brotizt inn í sölubúð kampfélagsins á Fá- skrúðsfirði eystra og stolið þar s'garettum, sælgæti, skotfærum o. áður verið fa.ið inn í búðina að fl. fyrir uin 3 þús. krónur. Hafði næturlagi og einhverju hnuplað. Dagana eftir síðari þjófnaðinn voru um 40 mannst yfirheyrðir, án þess að það leiddi til nokkurr- ar niðurstöðu, og va r þá Axel Helgason fingrafarasé.rfiæðingur lögreglunnar í Reykjavi’k feng’rm austur. Tók hann fingraiör flestra karlmanna úr þorpinu og ná- grenni á aldrinum 12—.60 ára, eða rúmlega 200 manna. Höfðu fingraför fundizt á íúðu þeirri, er brotin var, og er þess vænzt, að þau geti leitt til þess a:ð upp- lýsa þjófnaðarmálið. i Minnkandi risnulcosfnaS- ur ríkissfjórnarinn<ar. Alþýðuflokksblöðin hafa verið með vandlætingu út af risnu- j kostnaði ríkisstjórnarinnar að ( undanförnu í tilefni af fyrirspurn, er Gylfi Þ. Gíslason bar fram á I Alþingi. Upplýstist þar, að í stjórnart’ð Slefáns Jóhanns (árið 1948), eyddi ríkisstjórnin 20 þús. kr. meira í risnu en árið ^ 1951, þrátt fyrir hækkað verðlag á flestum veitingum síðan. Er gott til þess að vita, að risnu- kostnaður fer lækkandi, og mætti , svo áfram halda. t fA • ><• r' k íð* »• >C rriojon Axijorð byggingameistari 'ézt í Landspítalanum í Reykja- vík 14. þ. m. eftir stutta en þunga legu. Hann var fæddur að Krónu- s'.öðum í Eyjafiiði 20. september 1903, og voru foreldrar hans Crist n Jakobsdóttir prests Björns sonar að Saurbæ, Jakobssonar ’norrasonar frá Húsafelli og Sig- fús Einarsson Axf’örð, ættaður á Ærlækjarseli í Axarfirði. Var 7riðjón yngstur af átta börnum eirra lijóna. Hann ólst upp með foreldrum sínum í Eyjafirði og Ivaldist þar í firðinum bernsku- ár sín. Skömmu eftir tvítugsaldur hóf hann nám í múraraiðn hjá frænda sínum, Tryggva Jónatans- syni byggingameistai a, og hóf að náminu loknu sjálfstæða bygg- ingastarfsemi. Gekk hann í félags- skap við^ Gaston Ásmundsson byggingame’stara, og stóðu þeir félagar fyrir fjölda bygginga hér í bæ og víðar. Fyrsta stórbygg- ingin, er þe!r tóku að sér, var Húsmæðraskólinn á Laugalandi, en stærsta byggingin, er þeir önn- uðust, var nýbygging Sambands ísl. samvinnufélaga við Ullarverk- sm ðjuna Gefjuni. Friðjón mun fyistur manna hér um slóðir hafa lært hleðslu verksm ðj ukatla, og hlóð hann kallana í Síldarverk- smiðjur r kisins á Siglufirði, Raufarhöfn og Skagaströnd. Friðjón var iöskleikamaður til allra verka, ágætlega fær í sinni iðn og vandur að verkum sínum og þe.’rra, er hjá honum unnu. Mönnum þótti gott að v’nna hjá honum vegna glaðlyndis hans og sanngirni, enda naut hann vin- 6ælda þeirra verkamanna, er unnu undir stjórn hans. Hann var ska pgreindur mað- ur, prýðilega hagorður og hafði yndi af Ijóðum, einkum vel kveðnum stökum. Kýmnigáfu hafð. hann í blóð borna og var hnytt’nn í tilsvörum. Friðjón var kvæntur frænku sinni, Rannveigu Jónatansdóttur, Jósefssonar múrara, og eignuðust þau tvö börn, sem bæði eru upp komin. Ja ðarför hans fer fram á morgun. Úlfljóf'ur, 4. tbl. 5. árg. hefir blaðinu bor izt. Rif þetta er gefið út af „Ora tor“, félagi laganema, en ritstj þess og ábyrgðarmaður er Magn ús Óskarsson stud. jur. Aðalefni þessa heftis er: Frávikning emb ætt.’smanna og réttaráhrif henn ar, eftir Jón P. Emils, Erindi flutt á aðalfundi Orotors e. Ólaf Lár usson próf., Ógleymanleg sælu vika í boði norskra laganema. j Þorv. Ara Arason stud jur. og auk þess ýmislegt, er varðar fé I lagsmál Orators.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.