Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 02.09.1953, Blaðsíða 6

Íslendingur - 02.09.1953, Blaðsíða 6
ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 2. september 1953 NÝKOMIÐ: Kvenskór með háum hœlum fleiri gerðir Barnabomsur Barnastígvél Vppháir strigaskór. Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co. Framhald af 4. síðu. frá því 26. ágúst, að bændur liafi unn- viirpum tekið sér sumarfrí og lagt ]and undir fót (eða hjól?). Segir hann m.a.: „Bændur í Bárðardal tóku sig til dæm- is upp í bændaför vestur í Skagafjörð og fóru sarnan í hóp. — Sunnanlands hefir margt sveitafólk tekið sér nokkra (sic) daga frí á síðastliðnum hálfum mánuði, en ekki haft ástæðu til að safnast saman í hópferðir .... Sunn- lendingarnir liafa flestir farið norður og allt austur á firði“ (þ. e. í kjördæmi húnaðarmálastjóra). Jæja, svona eru þeir þá farnir að haga sér „milli slátta'”, þrátt fyrir hinar föðurlegu umvandanir búnaðarmálastjóra. VASA-GOLF-UNNANDI hefir heð- ið mig að koma á íramfæri cftirfar- andi: „Mig minnir að ég læsi það í blöð- unt í íyrra, að templarar væru að koma ð á stofn vasagolfi á einni af lóðum sin- um við Gránufélagsgötu. Síðan hef ég ekkert um þetta heyrt og ekki séð ncin merki þess að lóðin væri húin undir þá menningarlegu starfsemi. Hvað dvelur Orminn langa?“ Eg veit það ekki góði, — kannsko híða þeir eftir að héraðabannið kom- ist á, því að golfvöllurinn er i nánd við „Ríkið“, og menn geta orðið þyrstir af að leika golf af kappi. Annars geta þeir sjálfir svarað fyrir 6Íg, eftir því sem mér hefir fundizt. ÞETTA ER NÚ orðið óþarflega langt rabh, en ég get ekki stillt mig um að segja frá því, þegar þeir hittust á horninu á einstefnugötunni unt dag- inn félagarnir J. og Ó., og J. sagði um þekktan rithöfund: „Ég get ekki annað en lesið allt cftir hann. Hann hefir svo góðan penna.“ — „Ætli hann fáist ekki til að selja liann, minn er nefnilega farinn að leka!“ ____ Lætur af embætti Séra Robert Jack prestur i Grímsey hefir rtýlega samkvæmt eigin ósk fengið Iausn frá prests- skap frá 1. september þessa árs að telja. ! Hann mun að öllum líkindum flytjast vestur um haf og taka að sér prestsþjónustu í Kanada. STEINULL í motlum og laus í pokum, fyrirliggjandi í Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 1489 Afgreiðsla íslendings er opin kvern virkan di| kL 10—12 tk. og 4—6 a.h. LmMdifi U- 10 —U. Fyrirliggjandi: ÞILPLÖTUR 8, 8%, 9 feta. MIKIL VERÐLÆKKUN Byggingavöruverzlun fómasar Björnssonar h.f \kureyri Sími 1489 Gúmmíslöngur Ys tommu og % tommu V atnskranar krómaðir og kopar Blöndu narkranar fyrir eldhúsvaska, ódýrir. lyggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Múrh úðunarnet Mótavír. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Herbergi óskast handa góðri stúlku. A. v. á. Get tekið 4—5 menn i þjónustu. A. v. á. LITIL IBUÐ í Helgamagrastræti 42 til sölu. Til sýnis eftir kl. 4 næstu daga 5NORRI GUÐMUNDSSON. Nylonsokkar á kr. 23.50 og 25.00 parið. VerzL Esja Strandgötu 23 og Byggðaveg 114. Vatnsglös á kr. 2.50 stk. Verzl. Esja Strandgötu 23 og Byggðaveg 114. Herbergi til leigu á Oddeyri. — A. v. á. NY SENDING Sendurn í þóstkröfu um land allt. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 1580. Pósthólf 225. Málning og veggfóður við allra hæfi. Leitið fyrst þar sem úrvalið er mest. Verzlun Axels Kristjónssonar h.f. Brekkugötu 1, sími 1356. NYKOMIÐ: Fljótandi varalitur. FlXO-fatalímið. Verzlunin BRYNJA Sími 1478. ttnala / dag byrjar slór úlsala á jlestöllum vörum: Sumarkjólaefnum Tafíi Kvennærfötum Karlmannasokkum Undirfötum Kóoum Léreftum o. m. fl. AFSLÁTTU R 10—50%. Stendur aðeins í nokkra daga. Verzl. London Eyþór H. Tómasson. Sænskar hrærivélar með berjapressu, hakkavél o. fl. 2.965.00 Amerískar hrærivélar................... 1.289.00 I’ýzkar þvo'tavélar, „Miele“ ......... 2.900.00 Þýzkar þvottavélar, sem einnig geta soðið þvottinn 5.300.00 Amerískar þvo'lavélar með rafm.vindu og -dælu 3.750.00 I'.nskir hraðsuðukallar ................. 234.00 Amerískar slrauvélar, Thor ........... 3.185.00 Þýzkar ryksugur, Siemens............... 1.320.00 Sænskar ryksugur, Elektrolux .......... 1.640.00 Amerískar ryksugur, Thor ................ 895.00 Enskar bónvélar........................ 1.065.00 Uollenskar brauðristai .................. 207.00 Þýzk vöfflujárn ....................... 210.00 Þýzkir rafmagnsofnar .................... 175.00 Þýzk strokjárn ......................... 112.00 Þýzkar suðuhellur ........................ 83.00 Sjálfvirkar kaffikönnur.................. 340.00 Iíitapúðar með hitastilli .............. 90.00 Vatnshitarar ............................. 83.00 Enskir hraðsuðupottar ................... 263.00 UTSALA Útsala hefst í dag á drengjafötum. Stendur aðeins 4 daga. Mikill afsláttur. Saumastofa Sig. Guðmundssonar. Þýzk HAGLASKOT no. 12 og 16 fást nú hjá Verzlunin Eyjaf jörður h.f. Skozk kjólefni hentug í skólakjóla, nýkomin. Verzlunin Eyjaf jörður h.f. VerzlnDÍn Vísir Sími 1451. SOLARGEISLINN ÞEGAR SYRTIR AÐ. Llftrygglng er oú trygglng sem oftast getur hjafpað. pcgar annoð brestur. Auk poss som tryggingln er ú slnum tfmo greldd að fullu. pö fðOSt einnig oft lán út á tryggingarskirtelnl UfTRYCGIÐ YÐUR OG BÖftNIN HJÁ „SJÓVÁ" Sjdváiryqqiffiípélag islandsí Umboð á Ákureyri: Joii Gnðmiindsson Ráðhústorg 7 — Sími 1046.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.