Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 22.08.1956, Blaðsíða 3

Íslendingur - 22.08.1956, Blaðsíða 3
MiSvikudagur 22. ágúst 1956 í SLENDINGUR 3 Bedola BEDOLA er ósk mín, segir hin reynda húsmóðir. BEDOLA er veggdúkur fyrir eldhús og baðherbergi. BEDOLA eru beztu gangadreglarnir. BEDOLA er líka sem teppi í stofur, „hall“ og eldhús. BEDOLA er í öllum breiddum: 67 sm...............kr. 10,50 mtr. 90 sm...............kr. 12,50 mtr. 100 sm.............. kr. 14,50 mtr. Teppi, 2x3 mtr......kr. 105,00 stk. ATLASLÍM vatnsþétt. ífjreiísluitúlku vantar okkur frá 1. september. Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. Gólíteppi í iuiklu úrvali. munstiir. J\jir litlr. Eitthvað fyrir alla. Stærð: 170x240 sm. 200x300 — 250x350 — 300x400 — Frd Bmkólu ikoreyrw Skólarnir taka til starfa mánudaginn 3. september næst- komandi kl. 9 árdegis. Börn í 1. bekk mæti kl. 1 síðdegis. Oll börn fædd 1947, 1948 og 1949 eiga að mæta. Tilkynna þarf forföll. Kennarafundur er laugardaginn 1. september kl. 1 síðd. Sundnámskeið fyrir þau börn, sem voru í 4., 5. og 6. bekk í vetur hefst við sundlaug bæjarins mánudaginn 3. septem- ber. Ekki er gert ráð fyrir, að þau börn, sem þegar hafa lok- ið 3. stigi í sundi, sæki námskeiðið. Stundaskrá sundnámskeiðsins er birt á öðrum stað í blað- inu, og eru nemendur beðnir að klippa hana út og geyma. Skólastjórarnir. Vagnar og kerrur Auglýsið í íslendingi — Kápur ný sending. Innilega þakka ég öllum frœndum mínum og vinum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og sím- skeytum og glöddu mig á annan hátt á 80 ára afmœli mínu þann 15. ágúst síðastliðinn. Lögmannshlíð, 27, Akureyri. Þorlákur Thorarensen. Hjartanlegustu þakkir til allra einstaklinga og félaga á Ak- ureyri og víðs vegar um land, sem sýndu mér ógleymanlega velvild og vinarhug á 60 ára afmœli mínu. HELGI PÁLSSON. Öllum þeim, nær og fjær, er auðsýndu vinsemd og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengda- móður, Riffclar Riffilskot Long rifie Long Short. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 1580. Pósthólf 225. Ilúsið Munkaþverárstræti 13 er til sölu. Laust til íbúðar í haust. Upplýsingar gefur Jónas G. Rafnar hdl. Hafnarstræti 101, Símar 1578 og 1618. VANTAR UNGLING Jónataníu Sólveigar Kristinsdóttur þökkum við af heilhug. Friðþjófur Gunnlaugsson, Steinunn Konráðsdóttir. eða eldri mann til að bera íslending til kaupenda á föstudögum um norður- hluta Oddeyrar. Afgreiðsla íslendings. Markaðurinn Sími 1261. Kdpuefni mikið úrval. Ullurefni í hjóla í mörgum litum. Markaðurinn Sími 1261. I----------------------#

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.