Íslendingur


Íslendingur - 23.09.1960, Blaðsíða 3

Íslendingur - 23.09.1960, Blaðsíða 3
t Föstudagur 23. september 1960 ÍSLENDINGUR 3 Ljóiniyndavöriir í FJÖLBREYTTU ÚRVALI: Myndavélar, margar tegundir. — Filmur: Mímosa og Perutz. Litfilmur: Perutz og Ansco. — Stativ. — Flashperur og margt fleira. Gullsmíðavinnustofa Sigtryggs og Eyjólfs Hafnarstræti 97 B. Frá Húsmæðraskóla Aknreyrar Námskeið í fatasaum og vefnaði hefjast í skólanum um miSjan október og matreiSsla úr mánaSamótum október—nóvember. Upplýsingar gefnar í síma 1199 milli kl. 6 og 7 næstu daga. Frii Oddeyrinhólflnn Skólasetning fer fram í Oddeyrarskólanum laugardaginn 1. október nk. kl. 2 síSdegis. Þá mæti í skólanum böm, sem verSa í 4., 5. og 6. bekk í vetur. Foreldrar barnanna eru vel- komnir. Skólastjóri. BiJrdSfldjendsr NotiS tækifæriS. Höfum menn eingöngu viS ljósastillingar og hreinsun á kælikerfum næstu daga. ÞÓRSHAMAR hf. símí 1353. TILKYNNING Tökum ekki kjöt í reyk í haust. Seljum kjöt af fullorSnum hrossum í pörtum eftir miSjan október. — GjöriS pantanir. REYKHÚSIÐ, Norðurgötu 2. Sími1297. TILKYNNING fró Bílstjórafélagi Akureyrar. ÁkveSiS hefir veriS aS kosning fulltrúa Bílstjórafélags Ak- / ureyrar á 27. þing AlþýSusambands íslands fari fram aS viS- hafSri allsherjaratkvæSagreiSslu. Kjörlistum meS nafni 1 aSalmanns og 1 varamanns skal skilaS til formanns kjörstjóm- ar Arnfinns Arnfinnssonar Gleráreyrum 1 fyrir kl. 6 e. Ii. mánudaginn 26. sept. Hverjum lista skulu fylgja meSmæli eigi færri en 14 fullgildra félagsmanna. KJÖRSTJÓRNIN. laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituSum fyrir 30. þessa mánaSar. Bœjarfógetinn á Akureyri. Húsnæði Gott herbergi óskast nú þegar eSa 1. október. MeS eSa án húsgagna. — Upplýsingar hjá Ólafi Benediktssyni, sími 1649. HLJÓÐFÆRAMIÐLUN Tek aS mér kaup og sölu á hljóSfærum. — Hef til sölu: Flygla frá 35 þús., píanó frá 9 þús., orgel, trommusett, gítar og mandólín. — Lítil píanó óskast keypt. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalaveg 15. Sími1915. Til sldtirgerðar Rúgmjöl Hafragrjón í lausri vigt og pökkum Matarsalt gróft og fínt PÍANÓKENNSLA Bl. rúllupylsukrydd St. negull Akureyringar! Eyfirðingar! Sala liappdrættismiða Styrktarfélags vangefinna stendur yfir. Bifreiða- eigendur! Enn getið þið fengið mið'a með númeri bifreiðar yð'ar, ann- ars frjáls sala á miðum. Dregið 1. nóv. nk. um 10 vinninga. Þar á meðal 1 á 250 þúsund (Opel Capitan L). Pantið miða í símum 1656 og 1570. Styrkið gott málejni. Styrktarfélag vangefinna. Umboðið, Akureyri, Bjarkarstíg 1. Byrja aS kenna 1. okt. •— Væntanlegir nemendur tali viS mig sem fyrst. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalaveg 15. Sími 1915. TIL SÖLU AGA ELDAVÉL. GUNNAR NÍELSSON Hauganesi St. allrahanda St. pipar ljós og dökkur Saltpétur Laukur Slóturgarn Nýlenduvörudeild og útibú.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.