Íslendingur


Íslendingur - 08.11.1984, Blaðsíða 1

Íslendingur - 08.11.1984, Blaðsíða 1
42. TBL. 69. ÁRG. FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 AKUREYRI Hitaveitan: ...... .................................................. Horfið frá nú- verandi sölukerfi Bjart yfir RUVAK Stjórn Hitaveitu Akureyrar hefur gert tillögu um að horfiö veröi frá núverandi sölu- fyrirkomulagi á heitu vatni. Hefur stjórnin faliö hitaveitu- stjóra aö hefja undirbúning aö breytingunni. og er miðað viö. aö nýtt sölufyrirkomulag komi til framkvtemda á miöju ári 1985. Hitaveitustjóri gerir ráö fyrir. aö sölufyrirkomulagið veröi tví- þtett. Annars vegar veröi vatniö verölagt eftir rúmmetramæli, og er gert ráö fyrir aö um 90% verölagningarinnar fari fram meö þessum hætti. Hins vegar veröa hemlar notaöir eftir sem áöur og gjaldtaka miðuö aö 10 hundraðshlutum við hámarks- rennsli inn á hitakerfi. Reiknaö er meö jiví. aö meö slíku fyrir- komulagi muni vatnsnotkun bæjarbúa minnka'um 5-20%. Sá vatnssparnaöur sem næst hlýrri mánuöi ársins nýtist aö hluta sem aukinn vatnsforði til vetrarnotkunar. Eins og kunnugt er á Hitaveita Akureyrar ekki aöeins viö verulegan fjárhags- vanda aö etja heldur er vatns- foröinn einnig mjög naumur. Hiö nýja sölufyrirkomulag er enn á umræöustigi. og erfitt aö afla upplýsinga um |iaö. hvernig máliö lítur út gagnvart neytend- um. F.kki er ósennilegt. aö líters- verö hækki. en þar á móti kemur betri nýting orkunnar. Ekki er því hægt aö fullyröa á þessu stigi Kristneshæli, reist 1927 sem berklahæli, er nú sem milli tveggja vita. Þessi reisulega bygging, sem Sveinbjörn heitinn Jónsson, kenndur við Ofna- smiöjuna, reisti úr r-steinum á sínum tíma, þessi herragarður í undurfögru umhverfi á sögu- frægum stað, hefur einhvern veginn gleymst í þeim mikla uppgangi heilbrigðisstofnana, sem orðið hefur nú á síðari árum. Berklarnir eru að mestu sigraöir, guði sé lof og læknis- fræðinni. Yfir berklahælunum málsins, aö til útgjaldaaukningar komi hjá neytendum af þessari breytingu einni saman. Það er hins vegar Ijóst. aö neytendur veröa aö greiöa fyrir neysluvatn. eftir aö breytingin kemur til framkvæmda. Ætla mætti aö aflestur af mælum leiöi til aukins kostnaö- ar. Þó er svo aö Hitaveita Reykjavíkur. sem notar mæla. kemst af meö aö láta lesa af jieim einu sinni á ári. Má búast viö aö Hitaveita Akureyrar geti náö svipuöum árangri þótt ein- hver kostnaður verði í upphafi. hefur þó lengi hvílt einhver skuggi. sem erfitt er að skýra. rétt eins og þær þjáningar, sem sjúkdómurinn og eldri lækn- ingaaöfercSum fylgdu. leynist enn innan veggja stofnananna, gangi þar aftur. Þó langt sé síöan fariö var aö framleiða lyf til að lækna sjúkdóminn, er eins og enn eimi eftir af þeim dauðans boöskap, sem berklarnir voru. ekki síst ungu fólki. Óhugnaður- inn, sem berklarnir blésu mönnum í brjóst, lifir enn og loðir við stofnanirnar. Formlega var hlutverki Kristneshælis sem Þann 14. ágúst 1982 hóf Ríkisút- varpiö útsendingar frá Akureyri. Nú. rúmum tveimur árum sícSar. er stofnunin íiö koma sér fyrir í nýju húsnæöi. þar sent allt ber keim af atvinnumennsku. Nýja húsiö á fátt sameiginlegt meö gamla Reykhúsinu viö Noröur- götu. utan reykingabanniö. Því er nú lokiö tímabilinu. þegar Jónas Jónasson. deildarstjóri Ríkisútvarpsins á Akureyri. og dagskrárgeröarmenn lians deildu meö sér skrifboröi og ritvél á neöri hæö Reykhússins. Blaöamaöur íslendings skoö- aöi nýja húsiö i fylgd Jónasar. og berklaverndunarstöðvar lokið á árinu 1976. þegar stofnunin var gerð aö hjúkrunar- og endur- hæfingarspítala. Með nýju hlut- verki kom nýtt nafn. Kristnes- spítali, sem almenningur hefur þó ekki sætt sig viö og kallar stofnunina enn Kristneshæli, eða bara Hælið, rétt eins og áöur. enda nafniö þjált. Tilgangurinn með þessari breytingu var sá, að staðfesta á einhvern formlegan hátt það hlutverk. sem stofnunin haföi tekiö sér, þegar berklasjúkling- um fór aö fækka. Þá voru send- baö hann aö gera grein fvrir umskiptunum. ..Ef viö lítum lýrst á tæknihliöina. þá er hún svo full- komin. aö ég er ekki maöur til aö segja frá henni. Tækni- búnaöurinn er nýr. þar á meöal tækniborö í upptökuherbergi. Eins og ntálin standa nú. er þetta fullkomnasta tækniborö. sem til er á landinu. Ég geri ráö fyrir. aö þetta sé þaö. sem koma skal í nýja útvarpshúsinu. Við erum einskonar tilraunadýr hér. Þaö er veriö aö athuga. hvort sú aöstaöa fyrir dagskrárgeröar- menn. sem ég hef veriö aö bitVja ir á hæliö sjúklingar. sem ekki þörfnuðust lengur umönnúnar á sérdeildum sjúkrahúsanna. en áttu framundan sjúkrahúsvist án vonar um mikinn bata. Endur- hæfingarhlutverkiö hefur þó veriö meira í orði en á borði. þvi nánast skortir þar allan útbún- aö til slíks starfs. Um tíma var um það rætt að bæta við hælið áfengisdeild og nýta aukahúsnæöi. sent til staðar var. Sú hugmynd hlaut þau ör- lög aö hrökkva upp fyrir, þegar S.A.Á. hóf framkvæmdir við sjúkrastöðina Vog. Eftir stendur hjúkrunar- og endurhæfingarspítalinn. án endurhæfingaraðstöðu, raunar án margra þeirra hluta, sem þykja sjálfsagöir á sjúkrastofn- unum nútímans. Um þetta vitna til dæmis sjúkrarúmin. Þau rúm. sem Fjórðungssjúkrahúsið bíöur eftir aö geta losað sig við. eru tækniuiidur í samanburði viö skritlin. sem enn eru notuö í Kristnesi. Stofnunin ber þess merki, aö hún hefur verið svelt áratugum saman. Þó öríar nú á endurbótum. Fyrir dyrum stendur aö breyta hátíöarsal sjúkrahússins í endur- hæfingarsal. Áætlanir eru til um um. henti þannig. aö hún veröi smíöuö í fjöldaframleiöslu fvrir nvja húsiö fvrir sunnan. Ég hef veriö svo heppinn. aö arkiteklinn. Vilhjálmur Hjálmarsson. hefur veriö frá- bærlega lipttr og fariö eftir duttlungum manns. sem hefur alltaf saknaö þess sem hér er aö hafa: nteöi til aö sitja. hugsa og ræöa tnálin. Ég hef verið að reyna að skapa hér þá aðstöðu, að þú njótir þess að vera að skapa.“ Jónas sýnir mér stoltur það, sem komið er, tækniborðið. hlustunarherbergi, skrifstofur. allt búið smekklegum en lát- lausum innréttingum. Þar eru bjartir litir, bjart yfir Jónasi og Rúvak. Hann sýnir mér líka það, sem ókomið er, dregur upp með nokkrum handahreyfing- um útlínur sérhannaðra inn- réttinga fyrir dagskrárgerðar- fólk. „Við munum reka hér al- vöruútvarp. Það er draumur minn, að í framtíðinni komi aðstaða svipuð þessari í hinum fjórðungunum. Þegar rás 3 kemur. erum við tilbúnir." Vel rekið en illa statt Útgerðarfélag Akureyringa hefur fariö þess á leit viö bæjar- ráö Akureyrar. aö þaö veiti fyrir- tækinu lán sem nemur 60% af skuldum þess viö bæjarstofnan- ir. Skuldirnar námu 31. október um níu milljónum króna. L.ánveiting Akureyrarbæjar er skilvröi fvrir þvi. aö vióskipta- banki Utgeröarfélagsins teljist skuldbundinn til aö veita fvrir- ttekinu svonefnt skuldbrevt- ingarlán. Ríkisstjórnin hefur hlutast til um. aö vandi út- geröarfyrirtækja veröi léystur í bráö meö slíkum skuldbrevting- arlánum. Ef Akurevrarbær lánar þessi 60% skuldar Útgeröar- félagsins til þriggja ára. lánar bankinn 40% skuldarinnar og rennur þaö fé til Akureyrarbæj- ar. Á fundi bæjarstjórnar á þricöjudag vttr samþvkkt aö veita LI.A. umbeöiö lán úr Fram- kvæmdasjcSöi. sem nemur 60% af heildarskuldum fyrirtækisins viö bæinn ásamt dráttarvöxtum. BtejarstjcSri. Helgi Bergs. gat þess í viötali viö blaöiö. aö í hans augum væri Utgeröarfélag Akurevringa eitt best rekna út- geröarlélag á landinu. Hér væri um utanaökomandi vandræöi aö ræöa. Sölutregöa á erlendum mörkuöum. minnkandi afli og óhagstæö aflasamsetning auk mikillar birgöasöfnunar. værtt höfucSvandamálin. sem fyrirtæk- iö ætti viö aö glíma. Úr hljóðupptökuherbergi RÚVAK Er Kristneshæli hornreka? Gömul mynd frá Kristneshæli Framhald á hls. 2

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.