Alþýðublaðið - 01.07.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.07.1930, Blaðsíða 1
JHþýðuIilatlið Qéfið m ffif Al|>ý&i!!okiauii» 1930. Þriðjudaginn 1. júlí Í50. íölublað. §§§ OAML& BIO Sýnir i kvöid kl. 915 Wallstreet Heimsfræg kvikmynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: George Bancioft Olga Baclanova Nancy Caroll Panl Lúkas. Ennfremur leikur í kvöld á undan leiksýningunn hinir göðkunnu og vinsælu harmonikusnillingar Gellln & Borsgsírðm. nokkur úrvals lög fyrir bíógesti okkar. Aðgöngumiðar kosta þó að eins 2,50 yfir alt húsið og fœst í Gamla Bíó frá kl. 4. M« Markan (Sopran). Nýja Bíó miðvikudaginn 2. júlíkl. 4 síðdegis. Við hljöðfærið dr. Franz Mixa Aðgöngumiðar seldir í bökaverzl- un Sigf, Eymundssonar, hljóðfæra- verzlun K. Viðar og Helga Hall- grímssonar og við innganginn. S8S3$8$SSSS3$SS8SS8S3$S3$SS8SS8S38S xxxxxxx>ooo<x 20\ afslðttnr verður“gefinn af öllu, sem eftir er af snmarkápum i Soffíubúð. S.Jóhannesdóttir, X/QOQQOQQOOCA Kvæðakvöld. Jón Lárusson og tvö börn hans kveða fjölmargar stemmur í K,- R.-húsinu miðvikudaginn 2. júlí kl. 8V2 síðd. Aðgöngumiðar fást í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og við inn- ganginn og kosta 1 krónu. Maðurinn minn, Sigurður Jónsson bifreiðarstjóri, andaðist að heimili okkar, Mjölnisvegi 46, 25. f. m. kl. 6 að morgni. ; Halldóia Bjarnadóttir. Hátíðasýnmg 1930. FJalla-Eyvindur Leikið verður í kvöld kl. 8 og á morgun (miðvikudag) klukkan 8. Höfuðhiutverkin leika: Anna Borg og Agúst Kvaran. Sala aðgöngumiða er í Iðnó í allan dag fram að leiksýningu og allann daginn á morgun. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 2 daginn sem leikið er. Nýja Má Saga Bofgarættariuar Kvikmyndasjónleikur frá íslandi í 12 páttum gerður eftir samnefndri skáldsögu finnnars Gtmnarssonar verður sökum áskorana ýmsra aðkomumanna sýnd í kvöld og næstu kvöld Sýning byrjar kl. 9. Síffli 191 Síffli 191 Ssilinil íslenzkra karlakóra. Söngmót Sambands íslenzkra karlakóra hefst með samsöng í Gamla Bíó miðvikudaginn 2. júlí n. k. kl. 6V2 síðdegis og endar með samsöng 3. júlí á sama stað og tíma. Þátttakendur söngmótsins eru: Karlakórinn Geysir, Akureyri, söngstjóri: Ingimundur Árnason; Kárlakór ísafjarðar, söngstjóri: Jónas Tómasson; Karlakór K. F. U. M., söngstjóri: Jón Halldórs- son; Karlakór Reykjavíkur, söngstjóri: Sigurður Þórðarson; Karlakórinn Vísir, Siglufirði, söngstjóri: Þormóður Eyjólfsson, og Söngfélag stúdenta, söngstjóri: P.áll ísólfsson. Einsöngvarar: Chr. Möller, Daníel Þorkelsson, Erling Ólafsson, Hreinn Pálsson, Jón Guðmundsson, Sigurður Birkis, Sigurður Oddsson og Sveinn Þorkelsson. Hvert einstakt sambandsfélag syngur fyrst nokkur lög sjálf- stætt og síðan öll félögin saman undir stjórn Jóns Halldórssonar ríkisféhirðis. Aðgöngumiðar að báðum söngkvöldunum verða seldir hjá Katrínu Viðar og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í dag og á morgun og við innganginn, ef pá verður nokkuð óselt. Nokkra vana háseta vantar til síldveiða á mótorbát frá Akureyri nú pegar. Upplýsingar gefur S.F. Akurgerði Hafnarfirði. b. a s. E.s. Lyra fer héðan næstkomandi íimtudag kl. 6 síðdegis til Bergen, um Vestmanna- eyjar og Færeyjar. Allur flutningur afhendist fyrir kl. 4 á miðvikudag. Farséðlar, sem haía verið pantaðir, verða að sækjast fyrir kl. 12 á miðvikudag; annars verða peir seldir öðrum, Nic. Bjarnason. Bileigendnr Bremsuborða, allar stærðir, Mótor-Gear-feiti „Texaco“, Mótor-feiti vanal., Mótorolíu, Mótorkerti, Tvist, Bílalökk, Vaseline, fáið pér hvergi eins ódýrt og hjá O. Ellingsen. Skaftfellingur hleður til Vestmannaeyja og Vík- úr á fimtudag. — Vgrur afhendist á morgun. Skipaútgerð ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.