Magni - 26.11.1963, Blaðsíða 1

Magni - 26.11.1963, Blaðsíða 1
/----------------------------------s Auglýsingar í MAGNA marg borga sig. Næsta blað kemur út fljót- lega. - - > 5. tölublað Akranesi, þriðjudaginn 26. nóvember 196ó 3. árgangur Hafnarmdlin Kostnaður í Lambhúsasundi orðinn__________ kr. 2,6 milljónir. Það hafa áreiðanlega orðið sjómönnum og öðr- um þeim, sem meta hina miklu þýðingu Akranes- hafnar fyrir atvinnulífið í bænum, mikil vonbrigði að ekkert var gert í höfninni á s.l. sumri til að bæta viðlegurúm bátanna. Má á það minna, að sjó- nianna- og vélamannadeild Verkalýðsfél. Akraness skrif- aði bæjarstjórn skorinort bréf Um þetta mál 11. febrúar s.l og að formaður deildarinnar Jóhann S. Jóhannsson, hefur áréttað þetta bréf með skeleggri og vel rökstuddri blaðagrein. I Uefndu bréfi segir m. a.: „... því viS teljum, aS höfnin sé mál málanna, eigi Akranes aS geta fylgzt meS þeirri þróun, sem nú er framundan í stœrS skipa og sjósókn yfirleitt, og verSi heldur aS fresta framkvœmdum á oSrum sviSum á vegum bæjarins á nœstu árum, til aS unnt verSi aS vinna aS bættri aSstöSu viS höfnina, því aS hún mun verSa undirstaSa aS blómlegu atvinnulífi á Akranesi um mjög mörg ókomin ár.“ ilvæg verkefni hafi legið fyrir nefndinni. Innri höfnin Hafnarnefndin taldi i áliti, sem hún gerði 23. ágúst s.l., að þessar leiðir kæmu til greina: 1. Lenging hafnargarðsins. 2. Brimvörn utan á hafnar- garðinn. 3. Dýpkun í innri höfninni. 4. Brimvörn utan hafnar- garðsins með skipum. 5. Garður þvert á Sements- verksmiðj ubrygg j una fremst. Hér í blaðinu hefur fyrst og fremst verið bent á leið nr. 3 —og það sama kom fram i bréfi Framhald á 5. siðu. Sóllari Ak 170 Nýr og glœsilegur bátur bœttist í vélbáta- flotann á Akranesi 10. október s.l. er Sólfari — eign Þórðar Óskarssonar o.fl. — kom hér í höfnina frá Rosendal í Noregi, en þar var hann smíðaSur. Sólfari er 190 brúttó lestir. Vélin er af Stork- gerS, 455 hestöfl. Hann er buinn öllum nýjustu tækjum. Tvœr fisksjár eru í honum og er önn- ur þeirra sjálfleitandi. MiSunarstöSin er frá Japan. Innréttingar allar eru úr harSplasti og íbúSir skipverja teppalagSar út í öll horn. Bát- urinn er hinn glœsilegasti, hvar sem á hann er litiS. Hann reyndist vel á heimleiSinni og flutti méS sér girSingastaura, sem skógrœktinni voru sendir frá Noregi. Hann fór strax á veiSar og hefur aflaS 5000 tn. síldar. ÞórSur Óskarsson hefur sýnt mikinn dugn- aS viS aS koma meS jafn glœsilegt atvinnutœki hingáS í bæinn, því þar er vissulega viS marga erfiSleika aS glíma. Á bátnum er 11 manna áhöfn. ÞórSur er skipstjóri. StýrimaSur er Jón Egill Kristjánsson og 1. vélstjóri Ólafur Torfa- son. Myndin er tekin er Sólfari siglir fánum skrýddur utan viS Bergen. Undir þetta mun allur þorri bæjarbúa taka, enda augljóst tnál, að vegna hafnarinnar er bærinn orðinn það, sem hann er. Höfnin hefur því jafnan verið talin brýnasta framfara- tnálið á Akranesi. Núverandi bæjarstjórnarmeirihluti lítur að vísu öðrum augum á þetta í bili. Þrátt fyrir ítrekaðar tillög- ur Framsóknarmanna í bæjar- stjórn fékkst ekki einu sinni haldinn fundur í hafnarnefnd um málefni hafnarinnar, fyrr en í ágúst og hafði þá enginn fundur verið haldinn frá því i nóvember 1962, enda þótt mik- ALÞINGISKOSNINGARNAR S. L. SUMAR: Framsóhnarfl. vonn 2 ný þingsœti 09 82Í oMi Hann er langstœrsti flokkurinn í Vesturlandskjördcemi Framsóknarflokkurinn varð sigurvegarinn í kosningunum 9. júní s.I. Atkvæðamagn flokksins hækkaði um 15,7% og hann á nú 19 þingmenn í stað 17 áður. Framsóknarflokkurinn var eini flokkurinn, sem jók atkvæðatölu sína og bætti við sig þingsætum. Byggingu íþróttahúss frestað? Bygging íþróttahúss á Akra- uesi er nauðsynleg og mjög að- hallandi framkvæmd vegna skólanna og hinnar frjálsu íþróttastarfsemi. Frá síðustu bæjarstjórnarkosningum hefur Uan. Ág. nokkrum flutt tillögu í bæjarráði smnum um raunhæfan undirbúning máls- ins, en bæjarstjórnarmeirihlut- inn hefur ýmist fellt tillögurn- ar eða visað þeim frá. Síðast flutti hann svofellda tillögu á fundi bæjarráðst þann 20. september s.l.: „Með því bæjarstjórnin hefur falið bæjar- ráði að undirbúa byggingu íþróttahúss á Akra- nesi, samþykkir bæjarráð að fela bæjarstjóra að láta teikna húsið og gera annan nauðsyn- legan undirbúning svo að unnt verði að fá bygginguna samþykkta af fræðslumálastjórn- inni það snemma að hægt verði að leggja málið fyrir Alþingi í haust og tryggja fjárveitingu til íþróttahússins á móti væntanlegu framlagi bæjarsjóðs 1964“. Á bæjarstjórnarfundi 24. sept. s.l. vísaði bæjarstjórnar- meirihlutinn tillögunni frá og taldi hana óþarfa. Sennilega vegna þess að hann hefur ákveð an ið að gera ekkert í málinu. Þetta varð þó til þess, að nokkru síðar var haldinn fund- ur með bæjarráði, skólanefnd og stjórn íþróttabandalagsins og mætti Þorsteinn Einarsson iþróttafulltrúi á honum. Var þar rætt um stærð og fyrir- komulag hússins. Var helzt hall azt að þeirri hugmynd að byggja sal, sem yrði 20X24 m að grunnfleti og síðar mætti lengja t. d. upp í 32 m. Jafn framt yrði verulegt rúm ætlað Framhald á 5. síðu. 1 Vesturlandskjördæmi töp- uðu stjórnarflokkarnir fylgi en stjórnarandstaðan vann á. Framsóknarflokkurinn hafði þar áður 37,4% en fékk nú 39,2% og jók hlutfallstölu sina um 1,8%. Sjálfstæðisflokkur- inn tapar fylgi sínu jafnt og þétt við hverjar kosningar. Hlaut nú 33,5% en hafði síð- ast 35,6%, er þetta 2,1% lækk- un í hlutfallstölu flokksins. Hins vegar lækkaði atkvæða- magn hans um 5,4%. Sé gerður samanburður á fylgi þessara tveggja flokka sið- 1953 í þeim kjördæmum, sem nú mynda Vesturlandskjör við kosningamar 1956, er fylgi hans var mest. Með sömu þró- un, sem allt bendir til að verði komandi ár verður 2. maður á iista Sjálfstæðisflokksins í yfir- vofandi hættu við næstu al- þingiskosningar. Haustið 1959 var Framsóknarflokkurinn 113 atkv. fyrir ofan Sjálfstæðis- flokkinn, en við kosningarnar í vor 344 atkv. Þetta ætti að sanna öllum frjálslyndum kjós- endum, hvert ber að beina fylgi sínu til að stöðva íhaldsöflin. Hefðu þeir fylkt liði sínu að- eins meir í vor með Framsókn- arflokknum hefði hann komið 3 að í Vesturlandskjördæmi, og mi, kemur þetta í ljós: þar með hefði stjórnin miss Ár Gild atkv. Frams.fl. % Sjálfl. % 1953 5439 1549 28,5 2425 44,6 1956 5764 806 14,0 2574 44,7 1959 (vorkosn.) 5933 2283 38,5 2335 40,0 1959 (haustkosn.) 5971 2236 37,4 2123 35,6 1963 6033 2363 39,2 2019 33,5 Framsóknarflokkurinn hefur aukið fylgi sitt í Vesturlands- kjördæmi um 814 atkv. síðan 1953 eða 53%, en Sjálfstæðis- flokkurinn tapað á sama tíma 406 atkv. og 555 atkv. hefur hann tapað, eða 22%, sé miðað meirihluta sinn í efri deild Al- þingis. Þá hefði Framsóknar- flokkurinn hlotið 20 þingmenn en Sjálfstæðisflokkurinn 23. Hvert þingsæti sem Framsókn- arflokkurinn vann var beinn Framhald á 5. síðu.

x

Magni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Magni
https://timarit.is/publication/789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.