Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 25.04.1951, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 25.04.1951, Blaðsíða 4
4 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Þýzk-íslenzkt miljónafyrirtæki ¥erkfallið Þýzka blaðið „Der Kurier", sem gefið mun út í Vestur-Ber- lín, flutti í s. I. mónuði heilsíðu grein um ísland og íslenzk mól- efni, með mörgum myndum. Auk almennra upplýsinga um land og þjóð og atvinnuhætti, er þar greint fró því, að stofnað sé í Reykjavík þýzk-íslenzkt fyrir- tæki með hvorki meira né minna en 10 miljón króna hlutafé, og heiti fyrirtækið Vulcan h.f. og sé ætlun þess að vinna alúminíum, jórn og verðmæt efni í sambandi við sementsvinnslu hér ó landi. Þýzkir bankar hliðhollir. í greininni er fró því skýrt, að iðnaður Vestur.Berlínar mundi afgreiða vélar til fyrirtækisins, ennfremur að Zentral-bankinn í Berlín sé hliðhollur fyrirtækinu, svo og utanríkisviðskiptadeild borgarstjórnarinnar og viðkom- andi róðuneyti í þýzku sam- bandsstjórninni. Hér heima munu þessar fregn ir vekja nokkra furðu. Ekki er neitt vitað um slíkt þýzk-íslenzkt fyrirtæki og hvergi hefur komið fram opinberlega að það sé stofn að. Hver kannast vio miljónafé- lagið Vulcan h. f.P Getur þingmaður Vestmanna- eyja gefið nokkrar upplýsingar? Bœjarfréttir Ármann losaði vörur fró Reykjavík 2.3 þ. m. —0— Hinn 20. þ. m. hófst hér í bænum almennt verkfall hjó Verkalýðsfélagi Vestmannaeyja. Verkfall þetta hlaut ekki samúð almennings, ekki einu sinni með- lima félagsins, og molnaði niður ó öðrum degi. Ástæðan fyrir því, að svona óhönduglega tókst til með verkfallíð, var ón efa sú, að fólk gat ekki skilið nauð- Skipakaup Eimskipafélag íslahds h. f. hefur í hyggju að kaupa nýtt skip og selja tvö af elztu skip- um sínum, „Fjallfoss" og „Sel- foss". Hið nýja skip mun, ef af kaupunum verður, fengið fró Þýzkalandi. Það er nýlegt, byggt 1950, með olfukyndingu í stað kola, um 2000—2300 lestir að stærð. Félaginu hafa þegar bor- izt tilboð í „Fjallfoss". Hinir væntanlegu kaupendur munu vera ítalskir, og munu umboðs- menn þeirra skoða hann, er hann kemur til Kaupmannahafn ar í þessari ferð. Mó því búast við, að „Fjallfoss", hið ógæta og farsæla skip, beri ekki fyrir augu ökkar Islendinga framar, a. m. k. ekki með blóhvíta reyk- hófsmerkið. „Fjallfoss" var upp haflega keyptur hingað til lands fró Hollandi. Gerði það Eim- skipafélagið „ísafold", og kall- aði það skip sitt „Eddu". Á stríðsórunum eignaðist „Eim- skip" skipið og breytti þó nafn- inu og kallaði „Fjallfoss". „Selfoss" er elztur „Foss- anna" og þeirra minnstur. Hann hét óður „Willemoes" og sigldi ó vegum Landssjóðs, unz „Eim- skip" keypti hann og kallaði „Selfoss". Enn hafa ekki borizt tilboð í „Selfoss", og getur því veríð, að við fóum að sjó hann enn um sinn. „Selfoss" er ein af farsælustu fleytum íslendinga, sem plægt hafa úthöfin um óra- tugi. Hefur hann alltaf skilað öllu heilu í höfn nú um marga óratugi, þótt lítill sé. Eimskip hefur fengið heim- ild ríkisstjórnarinnar til að selja „Fjallfoss" og „Selfoss" úr landi, en síðast, þegar til frétt- ist, var beðið eftir svari Fjór- hagsróðs og heimild þess til að festa kaup ó hinu nýja skipi. Kúkur (k) aðsto'ðarritstióri Fylkis upplýsir í síðasta blaði sínu að skattstjórinn muni reikna ríkissjóði hótelherbergja leigu fyrir skrifstofupláss skatt- stofunnar og telur það mikinn velgerning við ríkið að reikna ekki hærra gjald. synina ó því að hefja verkfall hér í Eyjum um hóvertíðina, að- albjargræðistímann hér, þegar önnur félög, t. d. í Reykjavík, höfðu ókveðið verkfall 18. moí n. k. og félög ó öðrum stöðum, eins og t. d. ísafirði og Hcifnar- firði, höfðu ókveðið að fresta óð. ur auglýstum verkföllum, ýmist til sama tíma og Reykjavíkurfé- lögin, eða um óókveðinn tíma. Forseti Alþýðusambands íslands, Helgi Hannesson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, hafði líka neitað að undirskrifa samninga við Verka- mnnafélagið Hlíf um fulla vísi- töluuppbót mónaðarlega, enda þótt bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefði gert samþykkt þar að lút- andi. Var ekki hægt að skilja þó synjun ó annan veg en þann, að annaðhvort teldi forsetinn fulla vísitölugreiðslu ekki æskilega/ eða hann vildi fresta mólinu, t. d. til 18. maí. Þrótt fyrir allt þetta var með- limum Verkalýðsfélags Vest- mannaeyja att út í illa undirbúið verkfall, en hversvegna og í hvaða tilgangi? Því er fljótsvarað: Hinir raun- verulegu stjórnendur verkfalls- ins voru ekki forvígismenn V. V. heldur Póll verðgæzlumaður og Guðlaugur Sæfellsforstjóri, og verkfallið var ekki fyrst og fremst gert til þess að fó vísitöl- una greidda, heldur til þess að klekkja á pólitískum andstæð- ingi. Þessir góðu herrar hugsuðu ó þó leið, ef þeir gætu stöðvað hina lélegu vertíð um 20. april, yrði afkoma almennings svo bóg borin, að það hlyti að valda for- róðamönnum bæjarins veruleg- um vanda. Og til þess voru ref- irnir skornir. Þó svo að þessar drengilegu róðstafanir hefðu haft hinar hörmulegustu afleið- ingar í för með sér fyrir allan al. menning, skipti það þessa góðu herra engu, enda mun þeim flest betur lagið en að hugsa um hag almennings. Það skal sérstaklega tekið fram, að með línum þessum er ekki lagður neinn dómur ó rétt- mæti þess að greiða fulla vísitölu ó laun, heldur aðeins fordæmd sú refskók, sem Póll og Guðlaug- ur hafa verið að leika með fjör- egg byggðarlagsins. Þó menn, sem opinberlega stóðu fyrir verkfalli þessu, dæmir almenningur óbyggilega ekki mjög hart, því að það er al- mennt vitað, að þeir eru aðeins verkfæri í höndum sér verri manna. Þessvegna er þeim frek- ar vorkunn, en unt sé að dæma þó. A. Skipabraut Aðkallandi er, að komið verði upp skipabraut í Vestmannaeyja höfn. Dróttarbraut Vestmanna- eyja getur ekki með góðu móti tekið stærri bóta en 40 lesta og dróttarbraut Ársæls Sveinssonar getur ekki heldur tekið upp nema minni tegundir af bótum Eyjaflotans og staðsetning þess- ara dróttarbrauta er ekki þann- ig að hagkvæm aðstðaa sé fil stækkunar. Framtíðarstaður fyr- ir dróttarbrautir hlýtur að verða annar. Hafnarnefnd hefur falið vitamólaskrifstofunni að gera tillögur um staðsetningu drótt- arbrautar eða dróttarbrauta í Eyjum fyrir bóta og skip og er ekki ósennilegt að þessi mann- virki verði staðsett norðvestur úr Friðarhöfninni. Með því að Hafnarsjóður Vest mannaeyja hafi forgöngu um byggingu skipabrautar í Eyjum er tryggður stuðningur og f.ram- lag af hólfu ríkisins, eðlilegt væri að í slíkum félagsskap yrðu útgerðarmenn og félaga- samtök þeirra virkir þótttakend- ur. Framkvæmdir þær er hér um ræðir þarf að forma lrieð þeim stórhug að rúmir stækkunar og aukningar möguleikar verði fyr- ir hendi um langa framtíð, og vitanlega tekur nokkur ór að koma slíku mannvirki upp. Heppilegast væri að byrja ó að koma upp einni braut sem hægt væri að taka upp í skip eins og Eyjatogarana, síðar mætti bæta við hliðargörðum og fleiri braut- um, eftir því sem fjórróð og þörf krefur. Og ef vel tekst til ætti að verða hægt að hefja framkvæmdir ó þessu óri, og að því ber að stefna. H. B. Vélskipið Oddur kom við í Eyjum 23. þ. m. ó leið til Aust- fjarða með heyfarm og fóðurvör- ur. Er þetta þriðja ferð' skipsins með hey austur og hefur skipið nú flutt nær 2000 hestburði auk annarra fóðurvara. —0— Bjarnarey kom af saltfiskveið- um 14. þ. m. til þess að bæta við salti. Afli skipsins var þá um 160 tonn. Skattstjórinn mun nú vera bú- inn að gefa bróðabirgða upplýs- ingar um skrifstofukostnað sinn. Mun hann telja sig spara ríkinu fé með því að lóta ekki meta skrifstofuleigurnar. Þó mun hrein lætis. og hitakostnaður ekki skorinn við neglur, en fullnaðar reikninga yfir embættiskostnað- inn hefur hann ekki gefið ennþó. Menn spyrja, hvað hefir skatt- stofan með heila hæð að gera? —0— Þegar Jóhann Þ. Jósefsson var fjórmólaróðherra, þó gaf hann loforð um verðjöfnun ó byggingarverði tveggja togara sem byggðir voru samkvæmt öðr- um samningum heldur en ný- sköpunartogararnir upphaflegu, sem ríkisstjórnin samdi um smíði ó. Verðjöfnunarkröfur þessara aðila munu hafa numið um hólfri miljón, sem hefði hækkað verð fyrri skipanna til- svarandi. Ríkissjóður viðureknndi hinsvegar ekki að þetta loforð Jóhanns bindi sig eða kaupend- ur fyrri togaranna og lenti þetta í mól. Gerðardómur dæmdi í móli þessu með þeim úrslitum að loforð Jóhanns voru metin ó- gyld lögleysa. Eigendum umræddra skipa munu þykja loforð Jóhanns létt í vasa.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.