Nýi tíminn


Nýi tíminn - 17.01.1957, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 17.01.1957, Blaðsíða 1
(jreiðio Nýja tímann acpendur! ijj Munið að greiða póst- kröíur írá hlaðinu. Flmmtudagojr 17. .janúar 1957 — 11. árgaugur — S. tölablað Krossriddarar Morgunbla&sins í heilögu striBi! Sælgætisframleiðendur í verkfalli drekkss laiinna l . ; Akuréyri. Áfengisútsala var opnuð hér eftir áramótin, m verzlunin mun Hafa sett sotuhann á •~gottið” tU að knijja fram hærri álagningti — hámarksgróða sér til handa I opZð gf.nga ar;f.r:t og telja ao Akur:yringar drekki áfengi síðan útsalan var Morgunblaðið heíur nú eignazt sína krossriddara í baráttunni íyrir aukinni dýrtíð. Sælgætisíramleið- endur haía nú hlýtt kalli Morgunblaðsins og sett sölubann á íramleiðslu sína í því augnamiði að knýja fram hækkaða álagningu. Morgunbiaðið hóf fyrir framleiðslu sína nema helming skömmu áróður íyrir því að hækkunarinnar vegna fram- leiðslusjóðsgjaldsins milliliðirnir tækju upp sölubann til þess að knýja fram hámarks- áiagningu. Sælgætisframleiðendur hafa nú ákveðið áð fórna sér i þessu ,;lieilaga“ stríði gegn því að milliliðagróðinn verði skértur og hafa þeir sett sö’ubann á fram- ieiðslu sína, neita að afgreiða hana tii smásala. Orsökin til þessarar verkfalls- ákvörðunar þeirra er sú að þeim var ekki heimilað að ieggja á Fómírek ,,þjónusta"? Keppast sælgætisframleiðend- urnir nú um, að reyna að færa rök fyrir því að þeir geti ekkert á sig tekið af þessari hækkun, því eiginlega hafi þeir lagt á sig miklar fómir undanfarið til þess að geta innt þessa „þjón- ustu“ af höndum. Það gæti jafn- vel litið svo út að þeir hefðu gert þetta af éinskærri mannúð og umhyggju fyrir blessuðum bömunum svo þau gætu fengið „gott í munninn" i sjoppunum! Losið þá við áhyggjurnar Fljótv á litið virðist það liggja .beinast við að taka mjúkum höndum á sælgærisframleiðend- Ungverskir flóttamenn í Austurríki una sér illa unum, þvi Hklega væri ómaklegt að ætla þeim að hafa gefizt upp við þessa ,,þjónustu“ sína fyrir þjóðfélagið fyrr en i fulla hnef- ana. í samræmi við það væri sanngjarnt að losa þá alveg við að leggja á sig siikar áhyggjur. „áhættu“ og fómir í framtíð- inni og ríkið taki sjálft við rekstri þessarar atvinnugreinar. Lítil hætta á atvinnulevsi Það er Iitil hætta á því að sælgætisframleiðendurnir yrðu atvinnulausir fyrir því þar sem enn mun vanta menn á bátana og togarana og hlyti það að vera sælgætisframleiðendum mikil hvíld frá áhyggjum tapreksturs- ins að eiga vísar kaupgreiðslur mánaðarlega. — Auk þess þyrfti þá kannski að flytja inn færri Færeyinga. Aðalsíeisa Teits- son fátinn Aöalsteinn Teitsscn skólastjóri i Sa.ndgerði lézt sl. ínánud. Féll ha.nn niður örcndur er hann vajf á leið til vinnu siunav uin inorg- uninn. Aðaisteinn var fæddur 1900 að Viðidalstungu i V-Húna- vatnssýslu. Hann lauK irennara- prófi 1934 og var kennari í far- skólum næstu árin en varí skólastjóri barnaskólans í Súða- vik 1939 og gegndi því starfi til 1946 að hann tók við stjórn barnaskólans í Sandgerði. en því starfi gegndi hann til riauðadags, og jafnframt var hann skóla- stjóri unglingaskólans í Sand- gcrði frá stofnun hans 1940. Hann lætur eftir sig konu Og b-jú böm. Samsíarfíð feelsr áfrai í Hafnarf. Vaxandi órói gerir vart við sig í flótta- mannabúðum, Austurríkisstjórn kvartar Ungverskir flóttamenn sem nú dveljast í Austurríki una mjög illa hag sínum og hefur verið vaxandi óró í flóttamannabúöum þar í landi. Á fundi bæjarráðs Hafnar- fjarðar í gær var lýst yfir að samstarf yrði nú hafið að nýju þar sem frá var horfið á s. I. hausti milli Sósíalistaflokksins ©g Alþýðuflokksins. Fjárhagsáætfun Hafnarfjarð- arbæjar verður lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjar- stjórnar þar í dag. Innanríkisráðherra Austurrík- is, Oskar Helrner, skýrði frá þessu í skeyti sem hann sendi stjóm samtaka evrópskra útlaga, sem setið hefur á fundi í Bem. Segir hann að búast megi við vandræðum ef ekkert verður gert til að létta þeirri byrði af Austurríkismölnnum sem hinn fjölmenni hópur ungverskra út- laga er þeim. Þegar hafa tvíveg- is orðið róstur í flóttamannabúð- unum. Annars staðar frá Evrópu berast einnig fregnir af þvi að ungr-erskir flóttamcnn uui hag sínum illa. í Danmorku eru t. d. um 700 flóttamenn sem enga atvinnu hafa getað fengið, enda er mikið atvinnuleysi þar nú. Maður, fjárhús, hlöður og bíll fuku þ ar Á raánudaginn var aftakaveöur í Önundarfiröi er feykti fjárhúsi og hlöðu, ennfremur bíl og manni svo hann féll í rot. Skemmdir urðu mestar á Víf- ilsmýri. Þar er fjárhús og hiaða og fauk fjárhús og hlaða annars bóndans en hlaða hins Kaupfé- lagið á Flateyri sendi þá menn með yfirbreiðslur yfir það sem mannanna, Guðnuind Arasont bónda á Kotum á ioft, hlaut hann svo mikið höíuðhögg í fall- inu að hann féll í óvit Var hann fyrst fluttur heim á bæinn en síðan til Flateyrar, og leið sæmi- Björn Ólofsson reynir að koma óseljanlegum kven- sokka-birgðum í verð Vísir birtir í gœr á prenti pá lygafrétt sem agentar íhaldsins hafa undanfarið dreift munn- lega, að kvensokkar eigi að hœkka í verði um 70%. Er liér um uppspuna að rœða eins og áður hefur verið rakið hér í blaðinu. En hvernig stendur á pvi að Vísir birtir pa?mig ósannindi, sem fljótlega verða hrakin í verki, pegar fyrsta nýja sendingin af kvensokkum kem- ur til landsins? Skýringin er augljós. Aðaleigandi Vísis er Björn Ólafsson heildsali. Björn er einnig aðaleigandi heildsölunnar Þórður Sveinsson & CO — og komst raunar yfir hana með sérkennilegu móti. Heildsala pessi flytur m.a. inn mikið magn af kvensokkum árlega og á stórar birgðir af sokkum sem reymt hafa óseljanLegir. En nú á að nota tœkifœrið og fá fólk til að kaupa birgð- irnar með söguburöinum um að kvensokkar eigi að hækka í verði um 70%! Það er engin nýung að auðmennirnir noti mál- gögn sín til pess að auka gróða sinn. Þó hefur pað sjaldan verið gert á jafn óskammfeilinn og augljósan hátt og í petta skipti. En Björn Ólafs- son hefur aldrei verið vandur að meðulum pegar fjármunir eru annars vegar. Aðeins 50 flóttamannanna hafa fengið atvrinnu og atvinnuleyfi. Sex þeix-ra flóttamanna sem til Danmerkur hafa komið hafa sótt um leyfi tjl að fara heim aftur og einn er þegar farinn. eftir var af heyi hjá bændum þessum. Skildu þeir bílinn eftir fyrir neðan túnið á Vífilsmýri og iögðu af stað til bæjar. Kom þá vindsveipur er feykti bílnum á hvolf, tók hann einn hjálpar- lega, en mun hafa fengið heila- hristing. Nokkrir símastaurar brotnuðir í ofviðri þessu og skú ar og þakplötur fuku á Flateyri. Þessi skemmtilega heybandsmynd er úr kvikmyndinni GUitrutt, sem Bœjarbíó í Hafn- . arfirði byrjar vœntanlega að sýna um næaiu. mánaðainót. — Sjá 2. síðu

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.