Bændablaðið - 01.01.1989, Blaðsíða 1

Bændablaðið - 01.01.1989, Blaðsíða 1
STAÐGREIÐSLA SAUÐFJÁRAFURÐA f AFNUMIN ■ Sjá bls 5 TREYSTIÐ EKKI MUNNLEGUM LOFORÐUM EMBÆTTIS- MANNA Það er sú ályktun sem Lárus Hjaltested, bóndi á Mið-Grund undir Eyjafjöllum dregur af samskiptum sínum við embættismannakerfið. Sjá bls 6 GRÓÐURVERNDARLYGI Landverndinni til stórrar bölvunar hafa sérfræðingar RALA logið upp á sauðfjárbændur að þeir séu landníðingar. Stofnun þessi hefur samt reiknað út að beita megi 9000 fjár á afrétt Biskupstungna, sem er fáránlega hátt. Nú ganga innan við 3000 ær á afréttinum en samt hropa "vísindamennirnir" að afrétturinn sé ofbeittur. Siá leiðara. BÆfHDABLADID BLAÐ UM LANDBÚNAÐAR- OG LANDSBYGGÐAMÁL 1.tbl.3.árg. 1939 HVAÐ ER í KJARN- FÓÐR- INU? ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÚT Á LAND? Ljóst að húsinu verður lokað um tíma meðan viðgerðir standa yfir. "Einbeitum okkur að landsbycjcjðinni á meðan", segir Þjóðleikhússtjori. Landsbyggðarfólk má trú- lega vænta tíðari heimsókna Þjóðleikhússins út á lands- byggðina, en verið hefur und- anfarin ár. Þótt engar opinber- ar ákvarðanir hafi enn verið teknar, virðist Ijóst að Þjóð- leikhúsinu verði lokað um tíma meðan fyrirhugaðar viðgerðir á húsinu fara fram og á meðan mun ætlunin að skipta starfs- fólkinu upp í hópa sem verði nánast á samfelldum leik- ferðalögum, einkum um lands- byggðina. Gísli Alfreðsson, l'jóðleikhús- stjóri, sagöi í samtali viö Bænda- blaöið, aö ljóst væri aö loka þyrfti húsinu um einhvern tfma, meöan viögerö stæöi yfir. Hann kvaö hins vegar enn óráöiö, hvort viögeröin gæti hafist þegar f vor. "Þaö liggja hérna fyrir áætlanir um starfsemi leikhópa, meðan á lokuninni stendur. Viö hyggjumst einbeita okkur aö landsbyggöinni á mcöan", sagði Þjóöleikhússtjóri. Hann sagöi þessar áætlanir ganga út á aö skipta starfsfólki Þjóöleikhússins í hópa sem síðan feröist um landiö meö leiksýningar. Þá stæöi einnig til aö heimsækja skóla, bæöi á landsbyggöinni og í Reykjavík Gfsli sagöi ennfremur aö þegar heföi veriö ákveöin ein leikfcrö í sumar. Verkefniö sem hér um ræö- ir er "Bílaverkstæöi Badda", eftir Olaf Hauk Sfmonarson og sagöist Gísli reikna meö farið yröi af stað f júnf. Landsbyggðarstarfsemi Þjóð- leikhússins er reyndar ekki alveg ný af nálinni: "Viö höfum reynt aö fara eitthvaö út á landsbyggðina á hverju ári", sagöi Gísli, þótt þaö hafi raunar ekki tekist í fyrra, en þá kom skyndilegt dauösfall f veg fyrir leik- feröina. Varöandi samskipti Þjóöleik- hússins við landsbyggöarfólk al- mennt, sagöi Gfsli Alfreösson aö leikhúsferðum fólks utan af landi til Reykjavíkur, færi sífjölgandi, cnda léti fólk sér ekki nægja þær lcik- sýningar sem sérsniönar væru fyrir litlu húsin. "Fólkiö kýs fremur aö koma til Reykjavíkur og sjá stóru sýningarnar okícar. Við getum held- ur ekki fariö meö slíkar sýningar út á land." Viöhald Þjóöleikhússins hefur lengi veriö vanrækt og mun nú svo komiö aö ekki veröur undan þvf vikist öllu lengur aö gera viö. Viö- geröirnar munu trúlega veröa æöi kostnaöarsamar og hcfur talan, 500 milljónir, heyrst ncfnd f þvf sam- bandi. Þjóöleikhússtjóri sagöi hins veg- ar aö sá hluti viögerðanna sem þcg- ar væri búiö aö áætla kostnaö við, myndi kosta ríflega 240 milljónir. Hann sagöi hins vegar aö hönnun verksins væri enn ekki lokið og þvf væru nú minnkandi líkur á því aö unnt yröi að hefjast handa fvor. "En það er ljóst aö húsinu þarf aö loka um einhvern tfma, mcöan viðgeröin stendur yfir, - hvort sem þaö nú kann aö verða í vor, urn áramót, eða kannski ekki fyrr cn næsta vor. Á meöan munum viö einbeita okkur aö landsbyggöinni", sagöi Gfsli Alfreðsson, Þjóölcikhús- stjóri. Bændablaðið birtir upp- lýsingar um næringar- gildi og verð ýmissa kjarnfóðurtegunda sem á markaðnum eru. Sjá bls 4 SKOGUR í STAÐ SAUÐ- FJÁR? Sú gæti orðið raunin á Fljótsdalshéraði. Sjá bls 3 FÆRRI SLAS- ASTÁ LANDS- BYGGÐ- INNI Hlutfallslega mun færri slösuðust í umferðinni norðan lands og austan en fyrir sunnan og vestan á síðasta ári. Sjá bls 2

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.