Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 1

Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 1
TBL. 6. ARG. MARS 1992 BÆATDA BLADID & Gabriel HÖGGDEYFAR STERKIR, ORUGGIR ÓDÝRIR! SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91-81 47 88 LEGGJAST MINKA- OG REFAVEIÐAR AF Á NÆSTU ÁRUM? nieðal EFN\S BREF FRA EYVINDI TIL JÓNS í FJALLI UNGLINGAVANDAMÁL Á BJARGI ÓVISSA HJÁ KÚABÆNDUM GULL í GREIPAR HEIÐARVATNA ÞORUM VILJUM - GETUM RÆTT VIÐ JARÐASALA í REYKJAVÍK Níi nýveriö lagöi umhverfisráöherra fram frumvarp á Alþingi um verntl, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum öðrum en hvölum. Ekki cru allir jafnhrifn- ir af frumvarpinu og tclja margir að mcð því lcggist minka- og rcfavciðar af í sumum svcitum þar sem frumvarpið gcrir ráð fyrir mun minni kostnaðar- hlutdcild ríkisins í minka- og rcfaveiðum cn vcrið hefur. Frumvarpi umhvcrfisrðfthcrra cr ætlaö aö vcra rammalöggjöf um vcrnd og cftirlit mcö villtum dýr- um og vciöum á þcim. Samkvæmt því mun kostnaöarhlutdcild ríkis- sjóös viö vciöar ð rcfum og mink- um lækka úr 75 "*> frú þvf scm nú cr í 25%, cöa cins og scgir í frum- varpinu varðandi rcfavciöar: "Stjórnir viökonmndi svcilarfélnga skulu árlega gcfa skýrslur til veiðistjóracmb.xllis um rcfavciðar og kostnnö viö þær, livcr .1 sínu svæöi, og endurgreiöir rtkissjóöur þá 1/4 hluta kostnaöarviö vcið- arnar eftir viömiöunartöxturii." Hiö sama á viö um veiöar d rnink. Einnig er gert ráö fyrir þvf í frumvarpinu, að allir þeir sem stunda veiöar á villtum dýrum, öörum en rottum, veröi aö fá sér veiöikort fyrir vcrö scm umhvcrfis- ráöherra ákveður. Þaö gjald á sfö- an aö rcnna til rannsókna og stýr- ingar á villtum stofnum. Töluvcrö gagnrýni kom fram á frumvarpið þegar þaö var lagt fram á Alþingi, einkum varöandi kostnaöarhlutdeild ríkisins viö minka- og refaveiðar. Gunnlaugur Stefánsson, formaöur umhvcrfis- nefndar Alþingis, benti t.d. á aö ákvæöiö gæti þýtt aö veiöar myndu leggjast af á sumum svæö- um. Veiðimenn og bændur, sem BÆNDABLAÐIÐ ræddi viö um frumvarpiö, létu einnig í ljós svipaöar áhyggjur og koma fram hjá Gunnlaugi. Mcnn tclja hættu á aö aögeröir sem þessar veröi til þess aö mörg svcitarfélög hætti aö kosta til minka- og refaveiöa. Þá gagnrýndu margir þaö, aö ríkiö tekur 24,5% viröisaukaskatt af þessum veiöum og þegar hlutur ríkisins f veiöunum er lækkaöur svo mikiö, scm aö cr stefnt, væri f raun lítiö sem ríkissjóöur legöi til veiöanna. "Mér lfst mjög illa á þaö, ef rfkiö ætlar aö lækka framlag sitt til minka- og rcfaveiöa niöur í 25%," sagöi Atli Vigfússon, bóndi á Laxamýri f S- Þingeyjarsýslu. "Greiöslubyröi sveitarfélaga hefur vföa aukist og þvf cr hætta á aö svona mál, sem sumir kalla auka- mál, detti út. Þaö tcljum viö í æöarræktarfélögunum stórmál, cn hér cr um mikiö hagsmunamál aö ræöa fyrir okkur og marga aöra." Einkum haföi Atli áhyggjur af uppgangi minks, því hann veldur víöa meira tjóni en rcfur, ekki síst æöarræktendum. Aörir viö- mælendur blaðsins tóku undir þetta og einn viömælandi sagöi minkinn vera, eftir 20-30 ára kynni KONUR í STAÐIN FYRIR ÞAULSÆTNA KARLA Atvinnuleg staða kvenna í sveitum og þátttaka þeirra í ábyrgðarstöðum innan féiagskerfís Iandbúnaðarins voru á meöal þeirra mála er rædd voru á Búnaðarþingi. í greinar- gerð kvenfulltrúa Búnaðarþings, þeirra Önnubellu Harðar- dóttur og Ágústu Þorkelsdóttur, um þetta mál segir meðal annars að á fundum bændakvenna á iiðnu ári hafí komið fram hörð gagnrýni á hversu fáar konur skipi ábyrgðarstöður innan landbúnaðarins. Framtíð landbúnaðar skipti þær ekki síður máli en karlmennina og því verði að breyta ríkjandi skipan mála og auka þátttöku þeirra í ákvarðanatöku. í ályktun sinni um þetta mál markvisst aö þvf aö efla áhuga minnir Búnaöarþing á fyrri samþykktir sfnar um aukna þátttöku kvenna f stjórnum og störfum búnaöarfélagsskapar- ins. Þingið beindi því til félags- samtaka kvenna, aö þær vinni þeirra á þátttöku í hinum ýmsu félögum á sviöi landbúnaöar. Þá beindi þingiö því til stjórnar Búnaðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda hvort heppilegt og viðurkvæmilegt sé aö setja tfmamörk á setu full- trúa f hinum ýmsu stjórnum og ráöum innan landbúnaðar- kerfisins, en þau mál voru nokkuö til umræöu á Búnaðar- þingi. Varöandi stööu kvenna tel- ur Búnaöarþing nauösynlcgt aö gcrö veröi athugun á atvinnu- og félagslegri stöðu í sveitum. Jafnhliöa þvf fari fram athugun á því hver þátttaka sveitakvenna sé f búnaöarfélagsskapnum og mcö hvaöa hætti þær eigi kost á að gerast aðilar aö honum. Búnaöarþing fól stjórn Búnaöarfélags íslands aö hlutast til um þaö viö búnaðar- samböndin að þau ásamt full- trúa þcirra í áhugahópi kvenna um atvinnu- og félagsmál hafi forgöngu um þessa athugun hvert á sínu félagssvæði. ÞI SJÁ ENNFREMUR FRÉTOR FRÁ BÚNAÐARÞINGI BLS. 6 - 7 af honum, "ofjarl íslenskrar náttúru". Atli benti á, aö ef veiöar leggjast af f tveimur eöa þrcmur sveitum, þá geti á slíkum svæöum myndast uppcldisstöövar scm geri nágrannasveitum erfiðara um vik aö halda dýrbít í skcfjum. "Það veröur aö standa vcl aö þessum málum og ríkiö veröur aö bera sína ábyrgð, cnda er þaö fyrir alla þjóöina aö hægt sé aö vcrja lífríkið fyrir þessum skepnum." Atli vildi láta þaö koma fram, aö hann væri ekki aö tala um aö útrýma ref eöa mink. "Viö viljum cingöngu halda þessum dýrum í skefjum," sagði Atli aö lokum. HS GAMUR ER GÓÐ GEYMSLA Leigjum og seljum gáma af ýmsum stæröum og geröum !tt HAFNARBAKKI Höföabakka 1,112 Reykjavik /Sírni 91 - 676855. Faxsími: 91 - 673240.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.