Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.04.2010, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 08.04.2010, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rdarpos tu r inn . i s 14. tbl. 28. árg. Miðvikudaginn 8. apríl 2010 Upplag 10.200 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi Firði • sími 555 6655 Sandblásturs lmur Bílamerkingar Sólar lmur Öryggis lmur Fyrirtækjamerkingar Prentum á segl, lmur,striga Stór og smá skilti Komdu í Kost og verslaðu þar sem þér líður vel áSvallalaug www.asmegin.net • 555 6644 Ungbarnasund Vatnsleikfimi - á meðgöngu - við stoðkerfisvanda Hópatímar - við stoðkerfisvanda - mömmuleikfimi Hlaupið í vatni Sa m st ar fs að ili : H R ES S Reykjavíkurvegi 66 Hafnarfirði Sinubruni er heitasta alvara Þeir sem kveikja sinuelda hugsa ekki um hættuna af þeim Stutt er síðan stórt svæði brann í Seldal og fór þar margra ára ræktunarstarf í súginn. Litlir eldar hafa logað í Stekkjarhrauni en sem betur fer tókst að ráða niðurlögum þeirra hratt. En að kvöldi annars í páskum var kveikt í sinu í Stekkjarhrauni. Vindur var mikill og magnaðist eld urinn og dreifðist hratt. Mikinn reyk lagði yfir íbúðar­ hús sem getur skapað mikla hættu. Slökkviliðið kom fljótt að með dælubíl og fjölda manns með „slökkvivendi“ og tókst eftir langan tíma að slökkva eldana sem fóru yfir stórt svæði á þessum fallega útivistarstað á milli Setbergs og Mosahlíðar. v/ Drangahraun • 555 3325 Matarbakki úr húsi skoðaðu matseðil vikunnar á www.millihrauna. blog.is Máltíð með súpu og kaffi í sal Einn af fjölmörgum slökkviliðs­ mönnum í Stekkjarhrauninu. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.