Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1922, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.04.1922, Blaðsíða 14
6o LÆKNABLAÐIÐ Smágreinar og athugasemdir. Meðalataxtinn hefir verið hækkaSur um 25% þ. e. a. s. sjálf efnin, en ekki taxti requisitorum eða laborum. Sem ástæða er þaö tilfært, a'S gengi íslensku krónunnar sé svo lágt. Réttmætt er það auðvita'S, að tillit sé tekið til gengisins, sem verið hefir að undanförnu, en ekki fáum vér betur séð, en að þessi hækkun sé of mikil. Meðulin hafa að undanförnu verið afar dýr, og má síst við því, að gera þau enn þá dýrari, nema brýna nauðsyn beri til. Mun tæplega mikiS af meðulum keypt meS svo miklum gengis- mun, síSan aS nýjasti lyfsölulistinn kom. Auk þess er þessi hækkun á útsöluverSi lyfja, og svarar þaS til miklu meiri hækkunar á inn- kaupsverði þeirra. En aS sjálfsögðu á að miða hækkunina eingöngu viS innkaupsverSiS. ÞaS ber og þess aS gæta, aS íslenska krónan mun nú byrjuS aS hækka í verSi. Fjárlögin fyrir 1923. Á þeim eru þessar fjárupphæSir veittar læknastétt- inni og til lækninga: Laun lækna 327240 kr., skrifstofufé landlæknis alt aS 2000, styrkur til læknisvitjana handa hreppum alt a'S 6000, er aS eins úthlutaS til sömu og 1922, aS viðbættri Eyrarsveit í Snæfellsnessýslu, er fær 200 kr., viðbótarstyrkur til Jökuld.-, HlíSar- Tungu og EiSahr., ef ])eir ráða sér sérstakan lækni 1500, núv. aSst.læknir á ísaf. 2500, A. Fjeldsted 2000, og 700 til lækningaferSa, V. Bernhöft og Ól. Þorsteinsson læknir 1500 hvor, geislalækningastofa ríkisins 12000, radíumsjóðurinn 2500, Holdsveikraspítalinn 91556, geðveikrahæliö á Kleppi 55340, heilsuhælið á VífilsstöSum 52120, báSir þessir síSustu liSir aS frádregnum meSgjöf- um sjúklinga, til sjúkrahúsa 20000, bólusetningarkostnaSur 1500, til innan- lands-sóttvarna 4000, til varnar mót útl. farsóttum 1000, samkvæmt berkla- varnalögum 70000, skólaeftirlit 1500, utanferSastyrkur héraSslækna 3000, styrkur til sjúkrasamlaga 6500, til berklahjúkrunarfélagsins Líknar 3000, utanfararstyrkur ungra yfirsetukvenna 800, ljósmóSirin í Grímsey viSbót- arlaun 300, laun yfirsetukvenna 25000, auk launa er læknadeildinni veitt til kensluáhalda 500, og fyrir starf viS gerlarannsókn og kenslu í efna- fræði 2000, yfirsetukvennaskólinn 15500, þar af 4000 til þess að gefa út kenslubók. Auk þess er Jóni Kristjánssyni nuddlækni veitt alt aS 20000 kr. lán til þess aS reisa hús meS nuddlækningastofu. Alt aS 8000 kr. lán handa Reykhóla-, Geirdals- og Gufudals-hreppum til aS kaupa jör'ð til læknisseturs, alt aS 11000 handa Árnessýslu til þess að kaupa Laugarás fyrir læknissetur. Menneskeorganismen, 3. del, eftir K. E. Séhreiner og A. Schreiner. Þess mun eitt sinn hafa verið getiS í Lbl. að prófessor Schreiner hefir verið undanfariS aS gefa út allstóra líffærafræSi á norsku. Er þetta síSasti hluti bókarinnar og er hún alls tæpar 500 bls., svo hér er í raun og veru um fullkomna kenslubók aS ræSa. Upprunalega var bók þessi ætluS hjúkrun- arstúlkum, kennurum o. s. frv. en ekki læknum, og voru því öll nöfn og heiti fyrst og fremst á norsku. Það var þó óðara augljóst að fyrir leikmenn var bókin of stór, og þessi siðasti hluti hennar er fullkomin kerfalýsing (systemat. anat.) fyrir lækna. Stendur til aS gefa fyrri hlut- ana aftur út í sama sniSi og endurbætta. GóSar en einfaldar myndir eru af öllu, svo lesa má bókina án atlas. Þá er ekki lítiS tekiS með um líf-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.