Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 01.07.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 01.07.1999, Blaðsíða 1
Þ Þ CQ ffl Þ Pí Þ ffl Þ CQ FRETTIR 26. TOLUBLAÐ 20. ARGANGUR FIMMTUDAGURINN. 1. JÚLÍ 1999 Rjómalöguð villisveppasúpa Bakaður lambah mgvöðvi illsósu með sumargrí • •• Ostakaka hússins Verð kr. 2.690,- Pöntunarsími 421 4601 Hafnargötu 32 - Keflavík Sími 421 7111 Tómas Knútsson kafaði eftir skrýtnum fiskum ■ sjá bls. 8 Sainkaup hf. keypti á dögtinnm Suðurver við Stigahlíð í Reykjavík. Guðjón Stefánsson, kaupfélags- stjóri, sagði (jctta fyrstu kaup félagsins á verslun- arrekstri í Reykjavík. „Við rekum f dag 10 verslanir, 5 í Reykjanes- bæ , eina í Hafnarfirði, eina á Isatirði, eina í Garði, eina í Sandgerði auk þess sem við eignuð- umst nýlega meirihluta í Staðarkaupum í Grinda- vík. Aðalmarkmið okkar hefur verið að þjóna landsbyggðinni en það er ljóst að ef að okkur er þrengt þá er auðveldast að bæta það upp með verslunarrekstri í Reykja- vík.“ Nú hafa verið miklar sviptingar á matvöru- markaðnum iindan- farna mámiði og ár. Kr Samkaup á leið að sam- einast einhverjum öðr- um? „Eg lield að það sé frekar spuming um hverjir ætli að sameinast okkur því við emm að færa út kví- amtir. Samkeppnisskila- boð Samkaupa hf. eru skýr. Við getum sótt inn á höfuðborgarsvæðið séum við kriúnir til jress." Nýja lóniö er tilbúið og opnar á næstu dögum I dag, fimmtudag, nær vatnsborð nýja Bláa iónsins í lllahrauni hámarki. Frá því að byrjað var að láta renna í lóniö hefur yflrborið hækkað um 6 sentimetra á dag. Verktakafyrirtækið Verkafl, dótturfélag íslenskra aðalverktaka, mun skila af sér verkinu á morgun og er búist við að í næstu viku verði lónið opnað fyrir baðgesti. Núverandi blaðlón er ennþá opið og þar geta Suðurnesjamenn notið sólarinnar um heigina samkvæmt veðurspá í gærmorgun. Peningamarkaósreikningur » n 1 ^ Hávaxtareiki lí 11 Ílíll' SPARISJÓÐURINN Ö M í KÉFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.