Fram


Fram - 11.02.1922, Blaðsíða 1

Fram - 11.02.1922, Blaðsíða 1
I Fjárbað 3.60 kg. fæst í verslim * Lr jfcfZPf Helga Hat'lið.asonar. VI. ár. Siglufirði 11. febr, 1922. 4. blað. Korneinkasaian. Frumvarp stjórnarinnar um einkasölu á korn- vörum, hefir fyir nokkru sfðan ver- ið til umræðu í bæjarstjórn Siglu- fjarðarkaupstaðar. Bæjarstjórnin mælti í einu hljóði á móti því að frurnvarp þetta yrði að lögum af rtftirgreindum ásíæðum: j. Að engin trygging sé fyrir því, ið betri vörur flytjist með einkasölu, en með því fyi'ir- komulagi sem nú er. 2. Að þeim manni, sem til þess yrði fenginn, að sjá um innkaup á kornvöru fyrir landið, væri fengið alt of mikið vald í hend- ur yt'ir landsmönnum, ineð því að eiga einn að annast um öll innkaup á helstu þurftarvörum þeirra, og þó að í eitt skifti eða svo kynni að veljast maður í þá stöðu, sem starlinu væri vaxinn, þá værusvo miklirmögu- leikar til hins gagnstæða, og þá of mikið í húfi ef illa kynni að fara. 3. Að ckki nái það nökkuni átt, í peningakreppu þeirri, sem nú er, að kasta frá sér öliu því rekstrarfé, sem kaupmenn og kaupfélög leggja til þessarar verziunar, auk þess sem hagur ríkissjóðs er nú þannig, að slíka verzlun gæti haun ekki rekið, nema með stórri lántöku, sem eíasamt væri að mundi fast, með viðunandi kjörum, 4. að engin frckari trygging sé fyrir því, nema síður sé, að bú- peningur yrði betur trygður, ef snögg harðindi kæmu og ísavetr- ar, því að ókleyft mundi það reynast, fyrir kostnaðarsakir, að hafa heiidsöiubirgðir á hverjum verz unarstað. Hætt er við að kaupinenn á hinum ýmsu höfn- um hér norðanlands inundu ekki að jafnaði liggja rneð mikl- ar birgðir, þegar von væri lyrir því, að geta fengið þær vörur, er þeir þörfnuðust, eftir hend- inni, írá heildsölu ríkisjóðs. Aft- ur á móti mun það alsiða, með því fyrirkomnlagi, sem nú er, að kaupmenn birgi sig á haust- nóttum að mestu fyrir allan vet- urinn. 5. Að feugin sé reynsla fyrir því, að vörur verði jafnan dýrari tueð einkasölu, en frjálsri verzl- un, og að enn sé ekki fundin betri leið í verzlunarmáltim, en hin frjálsa samkepni. Hafnargjörðin. f*að eru iíklega allir Siglfirðingar á eitt sáttir uin það, að bygging hafnai'viikja sem höfnin, eða kaupstaðuiinn sjálfur eigi, sé eitt af mestu nauðsynja og velterðarmálum þessa bæjarfélags. Hversn mjög bryggjuleysið liefur staðið fyrir þrifum og framförum þessa bæjar á margvíslegan hátt, er ekki auðsvarað í fáum orðum, og er í raun og sannleika óútreiknan- legt dæmi. Árs árlega fáuin við áþreifanlega á því að kenna að við eruin hafðir útundan með skipagöngui. Eru þess mörg dæmi að neitað heíur verið um viðkomur skipa fyrir þá sök eina að hér væri engin bryggja sem hægt væri að leggjast að en of mikil töf í hinu að afgreiðslan færi fram ineð hátum. Árs árlega heyruni við út- gérðarmenmna kvarta undau því, að liér væru hvorki kola ué stein- olíubirgðir. Mættu þeir sækja þetta langa leið og oft á dýrmætasta tínia þegar 1 dagur kostar offjár ef veiði teppist. Árs árlega megutn við taka pvi með jafnadargeði að tvísýnar hafnir séu valdarsem upplags- og vörugeymslustað- ir, þó Siglufjörður af náttúr- unnarhsndi sé tilþess ætlaður að vera miðstöð allra sigHnga norðaniands og þess vegna sú sjélfsagða upplagshöfn alls Norðurlauds. Mætti lengi halda átVam að telja upp erfiðleika þá, sem hafnarvirkja- leysi héi í Siglufirði hefur valdið. Petta hetir möniuim ve'ið Ijóst um langt skeið og sumarið 1018 léðist hafnarneínd kaupstaðarins f það að kaupa ærið sióra grunna af Söbstad norðaustur á eyrinni, og fá hingað Jón Þoriáksson verkíræðing til að mæla og gera uppdrætti og kostn. áætlun yfir hafnarvirki, á og út frá grunnum þessum, Veturinu ’ 1910 komu svo uppdrættir og itarlegar tillögur og kostnaðaráætlanir frá verkfræðingnum yfir þessi mann- virki, í lýsingu hr. |. P. á þessum hafn- arvirkjtim, segir hann meðal ann- ars um ætlunarverk virkjanna: a. Pau eiga að veita skipalegunni og bryggjum austur af eyrinni skjól gegn norðansjó. b. Par eiga að vera bryggjur eða^ skipabakkar fyrir alt að 3 ílutninga- skip, ekki minni en þau sem nú eru i siglingum milli íslands og útlanda. c. Þar eiga að vei a bryggjur fyrir nokkur síldveiðiskip. d. Piáss þarf að vera ;i iandi til hagnýfingar við síldarvinuu, til þess að leggja á tunmir, kol, salt ogaðrar natiðsynjar, og undir afgreiðsluhús. Um yfirlit yfir tilhögtin hafnarvirkj aima farast verkfr. svo orð: »Hugs að ei til að fylla upp tjörnina fyrir ofan malarkambinn á því svæði, sem ætlast er ti! að hafnarstjórnin tai íil umráða. Ennfremur er gert ráð fyrir uppfyllingu út frá ölluni jieim kalla straudlínunnar, sem uú er í umráð- um hafnarstjórnarinrtar, út á 1,4 metra dýpi mn lágfjöru, og séu brúnir uppfyilingarinnar varðar með grjótfláa gegn sjávarágangi Ut frá þessari uppfyllingu ganga stmnan- til þrjár bryggjur úr tré, 45 metra, 40 metra og 35 metra langar, ætl- aðar síldveiðiskipum aðailega. Frá tippfyllingunní norðanverðri gengur 38 metra breið tmiga út á 4,5 metra dýpi, og fra þeirri timgu gengur 64 metra löng og 10 metra breið liafskipabryggja til suð- austurs, en ti! austurs gengur 86 metra langur öldubrjótur með skipalægi fyrir 80 metra laugt skip við innri (syðii) hlið. Notður-. Iilið uppíyllingarinnar, tungimnar og öldnbrjótsins e.r gerð t'ir stóru grjóti, og ofan á norðurjaðrinum er 1,6 metra hár sjóvarnargarður úr grjóti og steypu, Þá lýsir verkfr. mannvirkjum þessum nánar hverju út aí fyrir sig og geta menn lesið þá lýsingu alla i 14. 15. og l6, tölu- bl. >Frain 1010. Er ætlast til að alt uppfyllingarefni og grjót til virkj- anna sé flutt frá fjallsrótunum, og að verkið verði íramkvæmt á 2 ár- um. Se fyrra árið gerð uppfyilingin á landi, uppfyllingin út á 1,4 melra dýpi og tmigau útá 4,5 met.adýpi. Ef til vill inegi gera trébryggjurnar 3 sarna árið, og æskilegt að bægt væri að steypa eiíthvað af staurum í hafskipabryggjuna. Aðalverkið fyrra árið sé flutningur a uppfyllingarefni oían ú'- fjallsrótnuuin. Síðara árið sé svo gerður öldubrjótininn og hin önnur mannvirki. Kostnað allan við byggingu svo fullkominna hafnarvirkja árið 1919, þegar alt útlent efni,svo sem sement, járn, og timbur, og öll vinna er á þeim hæsta púnkti sem það i manna minnum hefur þekst, áætlar verk- fræðingurinn að ekki muni fara fram úr Kr. 500,000,00 fimm hundr- uð þúsund krónum. — Hvað mundu þessi hafnarvirki kosta nú? Fram- kvæmdir strönduðu þá. Máli þessu var spilt af ástæðum, sem eigi skulu tiigreindar hér nú, það fékk lítinn byr og var eiginlega aldrei lagt fyr- ir alþingi. Fjárkrepputímar og síld- arleysisár komu, og málið var hér lagt d liilluna — um stundarsakir að menn héldu. Síðasiliðið stimar hætti kaupstað- urinn við sig allri eign H. Söbstads, sem seld var á nauðungaruppboði, og á þar með stóra og plássgóða grunna, óslitna strandlengju, rneir en lielmingi lengri en áður. En livað gjörir hafnarnefnd þá? Hún virðist algjörlsga kasta frá sér hugmyndinni um byggingu full- nægjandi hafnarvirkja á lóð hafnar- innar, um aldur og æfi. Hafnarnefndin hefur á síðastl. hausti heðið hr. Jón F’orláksson verk- fræðing nm kostnaðaráætlun' yl'ir byggingu" trébryggju á itmri tak- mörkiim lóðarínnar, 65 metra langri, með haus svo stórnm að millilanda- skip megi afgreiða hindrunarlaust við brvggjuna. Kostnaðaráætlun þessi er komiii, og er álit verkfræð- ingsins að bryggja þessi muni kosta alt að 125 þ ú s un d krónu m. Hafn- amefnd gerir það að iillögu sinni að ráðist sé í þessa bryggjubygg- ingu, með þeim fyrirvara að rfkið leggi t'ram >3 kostnaðarins, og á- byrgist lántöku bæjarins fyrir hinum 2)3. Hafnarnefnd skal ekki að svo stöddn liallníæit fyrir þessar aðgerð- ir. Hér er tim vandamál að ræða, því þöriin er brýn á hafnarbótum, það kannast allir við. Enhitterþað, að mörgum þótti vænt um hafnar- virkja luiginyiidina 1010, ogbáruþá von i brjósti að innan langs tima mundi liægt að gjðra hanaaðvirki- leika. En er nú ekki með byggingu þessarar bryggju, með styrk af rik- isfé, loku fyrir það skotið, að i okk- ar tíð, eða næsta mannsaidurinn fá- ist styrkur af almannafé til frekari hafnarbóta hér í Siglufirði? Vér viljum skjóta þessu frain til athug- unar, áður en afráðið verður að

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.