Fram


Fram - 11.11.1922, Blaðsíða 1

Fram - 11.11.1922, Blaðsíða 1
Drengjafatatau á aðeins 12 kr. meterinn (tvíbr.), Vetrarfrakka efni á 15 kr. pr. mtr. Ennfremur er Linoleum seldur með afslætti. St. B. Kristjánsson. VI. ár. Siglufirði 11. nóv. 1022. 44. blað. Til kaupenda. Sú breyting hefur orðið á útgáfu blaðsins, að herra JónJóhannesson hefur fyrst um sinn hætt ritstjórn blaðsins og hefur því Prent- smiðjufjelag Siglufjarðar kosið Guðm. T. Hallgríms- son hjeraðslækni ábyrgð- armann að blaðinu til næstu áramóta og í ritnefnd með honum þá hr. Ole O. Tynes og hr. Sófús A. Blöndal. Jeg undirritaður Guðm. T. Hallgrímsson hef tekið að mjer ofannefnt kjör. Siglufirði 11. nóv. 1922 Guðm. T. Hallgrímsson. Látið ekki börnin eyðileggja sæng- urnar ykkar með því að pissa í þær, kaupið heldur SJÚKRADÚK í „HAMBORG“. r Agæt blautasápa fæst í „Hamborg Prentsmiðjan hefur nú fengið nægan forða af ágætum pappír af ýmsum stærðum og gerð. — Vjer getum því nú leyst af hendi vel og vandlega prentuð reikningseyðublöð, umslög með áprentun o. s. frv. Prentsmiðjufélag Siglufjarðar. Hlutavelta til ágóða fyrir sjúkrahúsið á Akureyri, verður haldin í leikfimishúsi barna- skólans sunnudaginn 12. þ. mán. og byrjar kl. 7 síðd. Margir ágætir drættir, t. d. tilbúinn fatnaður, útsaumaðir púðar, 1 tonn af kolum, síidarmjöl og margt ileira. Drátturinr) kostar aðeins 25 aura. Stjórnarnefndin. 24 »Hvers vegna auðvitað í herbergjum sínum?« spurði eg háif ergileg, — eg veit ekki af hverju en líklega þó yfir fátinu ákarl- inum. »Dfektor Marino er þó ekki venjulegur þjónn, sem sjálf- sagt sé að borði í herbergi sínu.« »Ó biðjum fyrir okkur! nei, nei,« sagði karlinn í fáti. — »Doktorinn getur borðað í viðhafnarsalnum ef hann óskar þess, en hann óskaði að fá kvöldverðinn á herbergi sitt.« »Mú það er anna'ð mál fyrst hann óskaði þess,« svaraði eg með dálitlum vonbrigðum, — en hversvegna? Var það vegria þess að doktorinn sem leit út eins og dulbúinn kongur hafði horfið eins og svipur án þess að kveðja eða latast sjá mig og nú þará ofan heldur kosið að borða einn en mér til samlætis. — Vitleysa! Hvað kom doktor Marino mér eiginlega við? Og það var víst mjög nærgætið af honum, að sækjast ekki eftir um- gengni við mig hér í þessari höll, þar sem örlögin höfðu leitt saman leiðir okkar, af því hér var enginn dreki í líki gamallar frænku til þess aó vaka yfir orðum okkar og athöfnum. — Jú, víst var það nærgætij! — Blessuð greifafrúin hafði sjálfsagt ekki vitað um það að rit- ari sonnr hennar ætlaði að dvelja í höllinni, því annars heíði hún ekki sent mig þangað eina míns liðs. Eða var það svo að hún væri svo örugg um velsæmi mitt hjá þessum manni, að hún ó- hrædd léti mig búa undir sama þaki?« — Við þessar hugleiðingar snæddi eg með bestu list kveld- verðinn sem kom niður á borðið í lyftir, frá efri hæðuin hallar- innar. — Eg mundi nú eftir því, að eg hafði heyrt að eldhúslð í feneyiskum húsum væri á efsta loíti, og er það sjálfsagt hent- ugt og heilnæmt fyrirkomulag, þótt okkur, sem vön erum því, að maturinn sé búinn til á sama lofti og hans er neytt, eða þá í kjallaranum, ekki fellur okkur vel við það, — við erum orðin því svo vön að geta löngu fyrir matmdlstíma, þekt á lyktinni hvað við fáum að borða, og við uppþvotta-lyktina á eftir, eins 21 af myglulygt, — lagði á móti okkur. Marmaragólfið í gangin- um var klætt dýrum ábreiðum og á vegyjunum héngu myndir af ættfeðrunum, gamlar, máðar og næstuni óþekkjanlegar af elli. En þrátt fyrir skrautið virtist g^ngurinn eitthvað óviðkunnanlega anður og tómlegur, — þvert á móti ganginum í hinum hluta hallarinnar. Fomiosa litía virtist hafa stansað framan við ganginn því Daniili gamli benti henni brúnaþungur að koma. »Já, Já! Eg held eg komi,« tautaði hún gremjulega; — »hérna eða þarna, - það keinur víst í sama stað niður. »Hvað kemur í sama stað niður?« spurði eg brosandi, eu fékk ekki annað svar en dökkan roða á brúnum kinnuin Foimosu sem klæddi henni ljómandi vel. Hún hljóp fram fyrir okkur og opnaði næstu dyrnar til hægri handar í ganginum; — til vinstii var röð af mjóum bogagluggum sem virtust snúa út að hinum innri hallargarði. — »Skrautsalur!« sagði gamli hallarvörðurinn og gaf sonardótt- ur sinni alt annað en hýrt auga fyrir framhleypnina. Hurðin að herbergi þessu, var af forkunnar vel gjörðu inn- greyptu smíði og þegar eg var kominn inn, sá eg við birtuna af kertaljósunum, að eg var stödd í háu og skrautlegu herbergi, þiljuðu með inngreyptuin þiljum, sem hyldar voru gömlum og upplituðum veggtjöldum, en sem auðsjáanlega höfðu verið mjög aýrmæt. Fyrii annari hlið herbeigi.sins, var útskorin arinbrún, mjög gullsmelí, og undir henni aiinu úr marmara, hið mesta listaverk. L:ka voiu hin fá hiisgögn er þar voru inni, forkunnarlega út- skorinn og hin mestu listavek. »Pað er leitt að hér skuli engin sæng vera; — í þessu her- bergi líkaði mér að búa,« sagði eg og horfði hrifin á hið dýra og að miklu leiti logagylta tréskurðaverk á loftinu. Niður úr því hékk þríáhnuð ljósakróna úr drifnu látúni. »Pað er svefnherbergi hérna áfast við,« sagði Formosa litla og benti á liurð í þiljunuVn sem eg liafði ekki séð, enda bar ekkert á heuni nema hvað klinkan sem var úr látúni og mjög haglega siníðuð, sást og nú benti Formosa á hana. »En málæðið í þér stelpa!« sagði hallarvörðurinn reiðulega- en sneri sér svo strax að mér og sagði afsakandi:

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.