Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Helgarpósturinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Helgarpósturinn

						10
Föstudagur 18. apríl 1980   halrjFirpncHi irinn
GÖMLU" ÍSLENSKU BARNASTJÖRNURNAR
ff
Fyrirbæriðbarnastjörnurerekkialgengtfyrirbærihérá landi. Þó hafa á undanförnum áratugum komiðf ram ásjónarsviðið börn, sem kalla
mætti því naf ni. Þær „stjörnur", ef nota má það orð, haf a samt sem áður ekki fengið meðhöndlun i líkingu við það sem gerist víða úti í hinum
stóra heimi, þar sem fyrst og f remst er litið á slíkt fólk sem söluvöru.Oft reynast hæf ileikar þessara barna ekki gróðavænlegir eftir að þau komast
á fullorðinsár. Þá er þeim ýtt til hliðar, eftir að æsku þeirra hefur bókstaf lega veriðrænt, fómað á altari gróðahyggjunnar. Þáu umskipti hafa
reynst mörgum erfið og örlagarík.
A Islandi hafa nokkur börn „slegið í gegn" í söng og leiklist, en sökum þess hve auglýsingamennska og „skemmtanabransinn" svokallaði hafa
verið f rumstæð allt fram á síðustu ár, hef ur þeim lítið verið hampað.   Því hafa þau haft góða möguleika á að koma ósködduð á sál i gegnum
frægðina. Þetta hefur þó breyst á siðari árum, og hefur liklega munað mest um sjónvarpið. Auglýsingaiðnaðurinn hefur lika tekið örum breyt-
ingum íáttinatil þess sem gerist annarsstaðar á vesturlöndum, með þeim kostum og göllum sem honum fylgja.   Þetta hefur meðal annas's
komiðfram íauknu umstangi og auglýsingamennsku í kringum hæfileikarík börn.     Hvernig hefur svo þessum barnastjörnum okkar reitt af ?
Helgarpósturinn hafði upp á f jórum þeirra. Þrjú eru nú orðnar fullorðnar manneskjur. Það eru Andrés Indriðason, Stefán Thors og Sverrir
Guðjónsson. Yngsta barnastjarnan, sem við höfðumtal af, er Hanna Valdís Guðmundsdóttir, en segja má, að að Ijós hennar sé nýlega slokknað
á stjörnuhimninum. Þó ekki alveg, því lögin hennar heyrast enn við og við i útvarpi.
Andrés Indriðason I hlutverki Péturs I
Feröinni til tunglsins, áriö 1954.
„Hinn islenski Róbertlnó", Sverrir Gu5-
jónsson, syngur á útiskemmtun I Reykja-
vlk 17. júnl 1961.
Hanna Valdis I hlutverki Kamillu I Kardi-
mommubænum. Myndin er tekin 1972, eða
á sama tima og hún var „okkar" Llna
langsokkur. Nú hefur Hanna Vaidis fengið
sig fullsadda á frægðinni, og stundar
menntaskólanám og sækir pianótima af
kappi.
Stefán Thors I hlutverki sinu I leikritinu
„Hún frænka mln", ásamt Guðbjörgu
Þorbjarnardóttur og Indriða Waage.
Myndin var tekin árið 1962, eða fyrir 18
árum, en þá var Stefán 13 ára.
(Ljósm.óliPáll).
hvað varð af þeim?
Andrés Indriðason:
,,Ekki hampað,
sem betur fer"
Andrés Indriðason starfar nU
sem dagskrárgerðarmaður hjá
sjónvarpinu, og hefur auk þess
getiö sér orð sem barnabókahöf-
undur. Siðast vakti hann athygli
sem höfundur handrits íslensku
kvikmyndarinnar Veiöiferð. En
þaðeru26ársiðanhann stóðfyrst
i sviðsljósinu. í orðsins fyllstu
merkingu. Arið 1954 lék hann eitt
af aðal hlutverkunum i barna-
leikriti bjóðleikhússins, Ferðinni
til tunglsins, tölf ára gamall.
— Ég söng i drengjakór
Frikirkjunnar, sem starfaði á
þessum árum. bað hafði staðiö til
íengi að setja upp barnaóperuna
Litla sótarann i bjóöleikhusinu,
og leikhiisið leitaði til kórsins
eftir krökkum til að leika. Ég var
einn af þeim, sem völdust i óper-
una, en þegar hiin var fullæfB var
hætt viB allt saman, þaB var vist
vegna einhverra vandræða vegna
hljómsveitarinnar. Ari seinna var
ákveBiB aB sviBsetja ferBina til
tunglsins, og það var leitað til
okkar aftur. Ég var einn af þeim
sem voru prófaBir i hlutverk
Péturs, og ég var ákaflega hissa,
þegar ég var kallaBur á fund
sænska leikstjórans Simon Ed-
wardsen og GuBlaugs Rósinkrans
leikhússtjóra, á skrifstofu hins
siBarnefnda, og tilkynnt hátíB-
lega, aB ég hefBi fengiB hlutverk-
iB.
bannig segist Andrési IndriBa-
syni frá um upphaf leiklistarferils
sins, fyrir 26 árum. En hvernig
reynsla var þetta tólf ára dreng, i
endurminningunni?
—betta var mjög skemmtilegt,
leikhúsið var mér nýr heimur, og
eftir þetta var ég þar eins og
grár köttur og fékk aB fylgjast
meB bakatil. ÁBur hafði ég aðeins
einu sinni komið i leikhús, hvað
þá  að  ég  hafi  komið  nálægt
leiklistinni. En eftir þetta fékk ég
nokkrurn sinnum „uppfyllinga-
hlutverk" i óperum.
begar á allt er litið held ég, að
þetta tiltæki hafi kveikt i mér
leikhúsbakteriu, sem hefur setiö í
mérsiðan. A gagnfræðaskóla- og
menntaskólaarunum var þetta á-
hugamál numer eitt, og siðan hef
ég verið að fitla viö aB skrifa
fyrir leikhús og leikstýra. Ég fór
þöaldrei i leiklistarnám að neinu
marki, var einn vetur hjá Ævari
Kvaran. Landsprófsveturinn af
öllum vetrum!
— Hvernig var þaB gagnvart
félögunum aB verBa frægur leik-
ari svo að segja á einni svipan?
— Ég fann HtiB til þess gagn-
vart félögunum. Sem betur fer
var ekki verið að hampa okkur
krökkunum i blööunum. Slikt held
ég að sé ákaflega hættulegt, og
þegar eg lit til baka held ég, að
þetta hafi á engan hátt stigið mér
til höfuðs eða breytt lifi minu að
öBru leyti en aB þetta kveikti á-
huga minn á leikhusi.
bótt þeim krökkunum, sem
lékuPéturog Onnu Lisu hafi ekki
veriB hampað mikið fengu þau
góða dóma hjá leiklistargagn-
rýnendum. Asgeir Hjartarson
sagðitildæmisibjóðviljanum, að
þau væru „...mjög viðfelldin, hik-
laus og djörf en látlaus i fram-
göngu og tala skýrt eftir atvik-
um". En hafði Andrés aldrei hug
á að læra leiklist?
—Jú, það hvarflaBi stundum aB
mér á menntaskólaárunum aB
verBa leikari. En þegar ég var
búinn aB leika sama hlutverkiB á
Herranótt tiu sinnum fór sjarm-
inn af öllu saman, og ég varB
dauBleiður á að leika. ftg held að
ég hafi haft mesta ánægjuna af
þvi aB vinna við uppsetninguna,
og þeim félagsskap sem þarna
var. Sá kunningsskapur sem ég
stofnaði tilþarna I bjóðleikhúsinu
stendur enn i dag, sagði Andrés
Indriðason.
Stefán Thors:
,,Þetta var
ekkert mál"
Stefán Thors, sonur Helgu heit-
innar Valtýsdóttur leikkonu og
Björns Thors blaðamanns, er nú
britugur að aldri, arkitekt, og
veitir forstöBu Skipulagsstofnun
Austurlands á EgiÍsstöBum. En
fyrir 20 arum var hann þekktur
fyrir barnahlutverk i utvarpsleik-
ritum og á fjölum bjóBleikhúss-
ins.
— betta var allt saman ósköp
eBlilegt. Mamma var leikari, og
þegar kom upp sú staða I útvarps-
ieikritunum, að það vantaði börn I
hlutverk, var þvi oft bjargað með
þvi að fá börn leikara og láta þau
æfa og lesa hlutverkin, sagði
Stefán, þegar við náBum i hann á
skrifstofunni fyrir austan.
— Við gerðum það og fdrum svo
aftur i skólann, þetta var ekkert
mál. Hvað mig varðar byrjaði
þetta þannig, að það vantaði barn
i tiltölulega stórt hlutverk i leik-
ritið Glæstar vonir, sem Ævar
Kvaran leikstýrði. Mér var kom-
ið á framfæri og fór heim til
Ævars oglasþettayfir.bávar ég
tiu ára gamall. Seinna lék ég Oli-
ver i Oliver Twist eftir Dickens,
Hka i útvarpinu. En fyrsta leikrit-
ið i bjóöleikhUsinu, sem ég var
með f, var Hún frænka min. bar
lék ég á móti Guðbjörgu bor-
bjarnardóttur.
— Hvernig tóku félagarnir þvl
að fá leikara 1 sinn hóp?
— Ég fann aldrei neitt sérstak-
lega fyrir þvi, að ég væri neitt
öðruvisi en aðrir. Mér fannst
þetta svo sjálfsagður hlutur, en
auðvitað kom það fyrir, aB krakk-
arnir i skdlanum bentu á mig og
gerBu eitthvert mál ut úr þessu.
En ég skildi þaB ekki, fyrir mér
var þetta eins og hvert annaB
tómstundagaman — eins og aB
safna frimerkjum eBa annaB
slfkt. bað var ekki fyrr en seinna,
þegar ég fór að eldast, að ég fór
að átta mig á því, aB þaB gæti
veriB ástæBa til aB vera taugaó-
styrkur. Eftir þaB var mér ekki
eins auðvelt að skila hlutverkun-
um sómasamlega, enda hætti ég
Hka fljótlega eftir það. bá haföi
ég verið i þessu í f jögur eða fimm
ár. Reyndar var ég eitthvað við-
loðandi Herranótt á mennta-
skólaárunum, en sfðan hef ég ekki
komið nálægt leiklistinni.
— bér hefur þá aldrei dottið i
hug að verða leikari?
— Nei, það held ég ekki. Ég
man vel eftir þvi, að þegar var
verið að sýna „Hiin frænka mln",
hringdi Andrés Indriöason I mig,
annaðhvort fyrir Morgunblaðið
eða VIsi, og spurði þessarar sömu
spurningar. Eg sagði blátt nei við
þvi.
— Sérðu eftir þeim tima, sem
þú eyddir i leiklistina?
— Langt frá þvi. bað var ákaf-
lega gaman að fá innsýn i fagið og
lifiö I leikhUsinu. betta er að
mörgu leyu' spennandi Hf og
öfundsvert, en ákaflega erfitt
held ég.
—  Svo verður þU arkitekt.
Hvernig stóð á þvi?
—  Ahugi minn á arkitektúr
vaknaði mjög snemma. begar I
landsprófi ákvað ég að fara út á
þessa braut. Ég hafði mikinn
áhuga á byggingalist og myndlist,
enda var amma min listmálari,
og ég þekkti vel arkitekt. bað er
Gunnar Hansson, -sem er giftur
móðursystur minni. Ég lærði i
Kaupmannahöfn, en áhuginn
breyttist fljótlega Ur áhuga á
húsageröarlist yfir i skipulags-
mál, og ég valdi mér þá braut.
bessvegna mun ég llklega aldrei
teikna hús, nema kannski mitt
eigið, sagði Stefán Thors, fyrr-
verandi barnastjarna og nuver-
andi yfirmaöur skipulagsmála á
Austurlandi.
Sverrir Guðjónsson:
„Byrjaði sjöára"
Skömmu fyrir 1960 kom ungur
italskur drengur til Islands og
hélt nokkrar söngskemmtanir
þar sem hann söng með engils
rödd. Hann heitir Robertinó, og
landinn var ekki lengi að upp-
götva að það fannst hliðstæða
meðal íslenskra drengja. Hann
heitir Sverrir GuBjónsson, sonur
Guðjóns Matthíassonar harmó-
nikkuleikara, og fékk umsvifa-
laust viBurnefniB „hinn islenski
Robertinó". bá var hann ni'u eBa
tiu ara gamall. Nú er hann
þrltugur, kennari aB mennt,
kennir við Fossvogsskóla og á
sjálfur tvo unga syni.
—Ég var sjö ára þegar ég byrj-
aði. Pabbi var þá nýbyrjaður að
spila gömludansana á har-
mónikku, og við fórum vanalega
vestur á Hellissand smá tima á
hverju sumri þar sem hann spil-
aði a böllum. bað var vist sum-
arið 1957, þegar ég var eitt sinn
sem oftar að leika mér úti með
frænda minum, að pabbi kom til
min og spurði hvort ég vildi ekki
syngja nokkur lög á ballinu um
kvöldið. Ég var strax til og fannst
ekkert athugavert viö þaö, enda
hafði ég oft sungið með honum
heima. baB gekk svo ágætlega,
þvl fyrir mér var bara eBlilegur
hlutur aB syngja.
Seinna átti ég aB koma fram
sem skemmtikraftur á skemmtun
i Silfurtunglinu. En þegar við ætl-
uðum inn var barnaverndar-
nefndinkomin á staðinn og mein-
aði mér inngöngu. bað varð þvi
ekkert úr þvi, en eftir þetta söng
ég lengi með pabba og lærði dálit-
iB aB syngja hjá SigurBi Demetz.
Hann stofnaBi eldridansaklúbb og
spilaBi lengi i gamla skátaheim-
ilinu og i Brautarholti 4.
begar ég var 11 ára var ég beB-
inn aB syngja á útiskemmtun 17.
júni. bað má segja, að það hafi
veriB upphafið að öllu saman. Ég
fór að vekja verulega athygli, og
blöðin komu i spilið. Róbertinó
hafði þá verið hér nýJega, og það
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
12-13
12-13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24