Tíminn - 30.10.1951, Side 7
245. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 30. október 1951.
7.
Nú eru Ijónin - konungur dýranna-komin í CIRKUS ZOO
Sýningar klukkan 5 og 9 í dag
t r
Ahöfnin á Geysi á enn
rík ítök í hugum fólks
Iletjusaga áhafnarlnnar á Geysi, sem bjargaðist úr helj-
arklóm af Vatnajökli í september í fyrrahaust, er fólki ekki
úr minni liðin. Það kom greinilega fram í haust, er ár var
liðið frá því, er þessir atburðir gerðust.
Þennan dag í baust var aödáun fyrir hetjulega
símað úr öllum áttum til fólks [ frammistöðu, þegar mest
ins, sem var á Geysi í þess-
ari síðustu för • flugvélarinn-
ar, og rifjað upp gleöj þeirra
dægra, er flugvélin fannst og
Akureyringar brutust á jök-
ulinn og komu því heilu og
höldnu í tjaldstað við jökul-
ræturnar, þangað sem flug-
vél sótti það að morgni.
| Óskar Jónsson, bókari, Vík.
Siggeir Lárusson, bóndi,
I Kirkjubæjarklaustri. Sigfús
H. Vigfússon, bóndi, Geirlandi
Brynjólfur Oddsson, bóndi,
j Þykkvabæjarklaustri. Oddur
í Sigurbergsson, kaupfél.stj.
Vík. —
svarf að.
Bláókunnugt fólk utan
af landi.
Það voru ekki aöeins kunn-
ingjar hér í Reykjavík, sem
létu áhöfnina verða þess
vara, að þeir minntust þess-
Mikil leit en árang-
urslaus að fær-
eyska bátnum
Ekkert hefir frétzt af fær-
eyzka bátnum Alvi, sem týndist
í ofviðri undan Suðurströnd
landsins í síðustu viku.
Flugvélar og skip hafa leitað
Fi'amsóknaríélag
Vestnr-Skapí.
(Framhald af 8. síðu.)
þeim heimilisdráttarvélum
sem bændur er búa í sveitum að bátnum fyr.ir tilmæli Slysa-
landsins óska nú á þessu ári, varnafélags íslands. Björgunar-
að fá keyptar með tilheyrandi fiugvélin af Keflavíkurflugvelli
verkfærum, svo sern sláttu- ieitaði að bátnum í 10 klukku-
véi -og plóg, og að minnsta stundir í gær, en án árangurs.
kosti helmingur allra vélanna- Einnig leitaði flugvélin og skip,
verði kominn til landsins fyr- sem stödd voru á þessum slóð-
ara atbursa. »m á sunnudagmn.
fólk lét einnig í ljós tilfinn- j unaráiagningu.
ingar sínar, og meðal þess j
voru menn utan af landi, sem Samgöngumál.
símuðu til einstaklinga úr á- „ „
höfn Geysis, til þess aö sam- f..3* Aö^íundur Framsoknar-
gleðjast þeim og votta þeim ielaSjST V.-SkaftfeHmga hald
Er öttast að báturinn hafi far
izt.
Sýningar kl. 5 og 9, með
þátttöku fjögurra ljóna.
Fastar ferðir til Cirkusins
hefjast klukkutíma fyrir
hverja sýningu frá Búnaðar-
félagshúsinu og Sunnutorgi
viö Langholtsveg.
S. í. B. S.
Málaravinnustofan
Laugaveg 166.
MÁI.UM ný og notuð hús-
gögn. Fljót afgreiösla. Upp-
lýsingar i síma 80 466.
Frá Alþiugi
(Framhald af 8. síðu.)
bót og verkamönnum er
greidd samkv. samningum.
Jón Pálmason hreyfði and
mælum gegn frv^ taldi 'að
það myndi ýta umíir að kaup
gjaldsskrúfan héldi
og dýrtíðin vaxa. '
Bifreiðafjjófnaðir
ura helgina
Á sunnudagsmorguninn stal
drukkinn maður bifreiðinni
lt-2297 fyrir framan Hamra-
hlíð 9 og ók henni út á Hafn-
arfjarðarveg. En þar bilaði
bifreiðin hjá hinum drukkna
manni, og hugðist hann þá að
áfram gkorar eindregið á þingmann J SanSa aftur í bæinn. En áð
inn í Vík 27. okt. 1951, bein-
ir því til flugmálastjórnar-
innar að flugvallaskilyrði
verði athuguð í sýslunni sem
fyrst af þar til hæfum mönn-
um, og að þeirri athugun lok-
inni, verði þeir staðir merkt-
ir og lagfærðir, svo að hægt
verði að taka þá í notkun.
4. Aðalfundur Framsókn-
arfélágs V.-Skaftafellssýslu
ur en hann kæmist þangað,
handtók lögreglan hann. Með
gelck hann að hafa farið tvisv
ar áður í þessa sömu bifreið.
Á laugardagskvöldið var
einnig stolið bifreiðinni R-
690 við þjóðleikhúsið. Fannst
| kjördæmisins, að fá því fram-
Fjármálaráðherra svaraöi gengt að fé er á sínum tíma
J. P. Benti hann á, að með var heitið til athugunar á
lögum um gengisbreytingu o. hafnarstæði við Dyrhólaey
fl. hefði kaup eklci verið verði heimt og athugunin
fastákveðið. Hið almenna framkvæmd.
kaupgjald hefði verið Iátið 5. Aðalfundur Framsóknar-.
óbundið. ( íélags V.-Skaftafellsýslu hald ^nn skemmd á Suðurgötu, en
í júní i sumar hefðu verka jnn í Vík 27. okt. 1951, skorar Þjófurinn er- ófundinn.
lýösfélög knúð fram með á alþingi það, er nú situr, að j___________________________________
samningum hækkun á kaupi samþykkja fjárveitingu til
Þá hefði ríkisstjórnin orðið brúargerðar á Kerlingadalsá,
aö taka afstöðu til þess, á svokallaðri syðri leið. Enn-
hvort ætti að verða við ósk- fremur heitir fundurinn á
um opinberra starfsmanna þingmann kjördæmisins að
ríkisins um samsvarandi fylgja májinu fast eftir, svo
uppbætur og aðrir höfðu framkvæmdir geti hafist þeg
tryggt sér meö samningum. ar á næsta ári.
Ríkisstjórnin. hefði tekið þá 6. Aðalfundur Framsóknar-
afstöðu til málsins, sem frv. félags V.-Skaftfellinga hald
Frá Fáskrsíðsfirði
(Framhald af 8. síðu.)
Nægjanleg atvinna
— Hvernig hefir afkoman
verið í sumar?
— Hún hefir verið góð 1
Fáskrúðsfirði. Þar hefir hver
maður haft næga atvinnu.
Mes f"- vhærj ‘r * yý.,rnrn 2,; S
i raun og veiu aðems um það okt. 1951, atelur, að fengmm
að ræða, hvort starfsmenn reynslu, þá ráðstöfun ríkis-
ríkisins eigi að njóta svip- stjórnajýnnar, að varahlutir
aðra uppbóta og aðrir til bifreiða skuli vera fluttir
Bændur!
'ay
HftrNnRíjfmMR
Aumintjljti
Mtmna
gamanleikur eftir
Kenneth Horne.
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiöar seldir eftir
kl. 2 í Bæjarbíó. Sími 9184.
„Skjaldbresð"
til Skagafjarðar- og Eyja-
Athugið að Sauðfjárbókin fjarðarhafna hinn 1. nóv. —
fæst í flestum kaupfélögum.
SAUÐFJÁRBÓKIN
Máfahlíð 39.
♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦
Skorar á brezku
stjórnina að vera
með í Schuman-
áætluninni
Schuman utanríkisráðherra
Frakka hefir sent Churchill for
sætisráöherra Breta orðsend-
Tekið' á móti f lutningi til
Sauðárkróks, Hofsóss, Haga-
nesvíkur, Óla/sfjarðar og Dal
víkur í dag. Farseðlar seldir
á morgun.
! og síldarmjölsverksmiðju.
|Við hana og byggingu verka-
| mannabústaða hafa margir
„ . . , i unnið, og það er von manna,
Inn '1 5bsgar byggingunni lykur,
um eða ekki. Ennfremur verð þeirra vara komi mjög;
framleiðslu
benti ráðherrann á, að hækk þúngt niður á
un hins almenna kaup- landbúnaðarins.
gjalds hefði haft mikil á- Fyrir því skorar fundurinn . . . .
hrif á útgjöld rí-kisins, þótt á rikisvaldiö að undansjiúja 1 gtQðvum
þessi bráðabirgðalög hefðu þessar vörur frá bátagjald-
ekki verið sett.
Frv. var afgreitt til 3.
umræðu. t
í þiðrja lagj var frv., sem
verði ekkj neitt atvinnuleysi,
heldur verði um næga vinnu
! að ræða við liagnýtingu fisks
nýju atvinnu-
fjallar um það, að fram-
leiðslugjald, sem lagt er á
síldarafurðir, skuli nema 8%
af fersksíldarveröi, en gjald
ið skuli endurgreitt útgerð-
armönnum og sjómönnum
um leið og lokið er veiði-
tíma, ef sumaraflj er minni
en 6000 mál á skip aö með-
altali. sé gjaldið innheimt
■skal það renna til síldar-
deildar hlutatryggingar-
sjóðs.
, . Fáskrúðsfirðingar binda
eyrmum nð biáðasta. allmiklár vonir við hinn nýja
Emnig skorar fundurinn á t Vinnu. og hagnýting-
alþmgi að logfesta verðiofn-! araðstaða & fiski t kaupstaðn
un á benzmi og brennsluolium j um er nú orðin svo óð> að
og felur þmgmanm kjordæm hæf.le yæri að kauptúnið
isms að vmna að þV1 að Það | vaJrl eitt um slikt stórvirkt
mal nai fram að ganga, svo
sem hann hefir gert undan-
farið.
veiðitæki.
Annars hefir bátaflotinn
. aflað heldur í lélegra lagi í
mi ar °giSUmar> en jafnan hefir þó
Umræður uröu
fjörugar og fór fundurinn
mjög vel fram.
Fundurinn var mjög ánægð Þörf á nýrri haf
verið reytingsafli.
ur með baráttu flokksins fyr-
ir málefnum landbúnaðarins.
Stjórn félagsins var öll end
urkosin — en hana skipa:
skipabryggju.
í Fáskrúösfirði er nú mikill
áhugi fyrir byggingu nýrrar
hafskipabryggju, og er henn-
BALÐUR
til Króksfjarðarness á morg-
un. Vörumóttaka í dag.
„Heröubreiö"
austur um land til Siglufjarð
ar 2. nóvember. Tekið á móti
f lutningi til Hornaí j arðar,
ingu og skorað á hann að beita' Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
gér nú fyrir því, aö Bretar ger- 1 Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
ist aðilar að Schuman-áætlun- Bcugarfjarðar, Vopnafjarðar,
inni svonefndu um sameiningu Bakkafjarðar og Flateyjar á
stáliðnaðarhis. Minnti hann Skjálfanda í dag og á morg-
Churchill á það, aö hann hefði un' Farseðlar seldir á
raunar átt fyrstu uppástungu íimmtudag.
að áætlun þessari, þar sem hann I 11 I" I/ B jt J J
„HEKLA
vestur um land í hringferð
hinn 3 .nóv. Tekið á móti
flutningi til Vestfjarðahafna,
Siglufjaröar, Akureyrar, Húsa
víkur,, Kópaskers, Raufarhafn
ar og Þórshafnar á morgun
hefði fyrstur manna hvatt til
slíkrar Evrópusamvinnu.
og bridge-
keppni á Selfossi
• Starfsfólk Kaupfélags Ár- j ir á fimmtudag.
nesinga bauð á laugardaginn j
starfsmönnum frá Sambandi
isluenzkra samvinnufélaga og
Olíufélaginu austur að Sel-
fossi til þess að heyja þar
bridgekeppni. Var spilað á
þremur borðum, og lauk
keppninni svo, að starfs-
menn Kaupfélags Árnesinga
sigruðu á öllum borðum —
á fyrsta borði með tuttugu
stigum, á öðru borði með fjór-
tán stigum og á þriðja borði
með tuttugu og þremur stig-
um. —
og fimmtudag. Farseðlar seld
ar raunar brýn þörf. Gamla
bryggjan er orðin léleg, enda
síðan um aldamót. Hagar vel
til bryggjugerðar í ágætri1
höfn, þar sem aðdýpi er mik-
ið.
Ármann
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
Rafgeymar
6 volta, 84 100 — 114 Amp.
12 —64 — 72 — 100 Amp.
fyrirliggjandi. — Sendum
gegn eftirkröfu.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10. Símj 6456
Tryggvagötu 23. Sími 81 279.
Auglýsið i Tímanum