Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1951næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Tíminn - 30.10.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.10.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarirm Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. TÍMINN, þi’iðjiidaginn 30. október 1S51. 245. blað. Lítil síld, en all- ir á sjó Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Bátarnir, sem komu heirn af síldveiðum í gær, voru með lít- inn afla. Létu Keflavíkurbátar reka suður á Hafnarleir í fyrri nótt. Mestur afli var hjá Reyk.ia rost, 73 tunnur. Þrír bátar aðrir voru með um og yfir 50 tunnur, en allur fjöldinn innan við 30 tunnur. Allir bátarnir fóru aftur út á veiðar í gærdag, og munu flestir hafa látið reka á svipuðum slóð tmr. Stjórnmálanám- skeið og fræðslu- starfsemi um samvinnnmál Bóndinn á Nnpum í Fljóts- hverfi drukknar í lækjarlóni Fór til Biýsa Iiesta í myrkpi stór- rigMÍiigíi. CHist fiveralg' slysið fear a3S Það sviplega slys vildi til að Ntinum í Fljótshverfi um kl. hálfátta á laugardagskvöfdið, að bóndinn þar, Helgi Bjarna- son, drukknaði í rafsíöðvarlóni, sem er í bæjarlæknum rétt við bæinn. — í umferðaslysi í Virginíu í Bandaríkjunum fyrir skömmu, sviptist stór farþegavagn algerlega sundur í miðju og lagð- ist saman þannig, að afturendi og framendi vissu í sömu átí eins og myndin sýnir. Vagninn rakst á síórt tré í beygju. Firnm farþegar léíu lífíð í slysi þessu, en 21 særðust illa. MánudagSkvöldið 5. nóv. n. k. hefst í Reykjavík á veg- um Framsóknarflokksins, fræðsl ustarf semi um sam- vinnumál o. fl. Jafnframt verður námskeið í ræðu- mennsku. Verffa fundir tvö kvöld í viku. Ekki er enn á- kveðiff hvaffa kyöld vikunn- ar verða valin, en reynt verð ur að fara þar eftir óskum þáttíakenda eftir því, sem við verður komiff. Þeir sem vildu taka þátt í þessari starfsemi, er bent j á aff hafa samband við (temjara þeirra, Smith að nafni, brezkum manni. Verða ljón- flokksskrifstofuna í Eddu- | in nú á öllum sýningum sirkusins hér eftir, og má búast húsinu, sími 6066, sem fyrst, vjg mikillj aðsókn, þar sem fólk hefir almennt beffið með ■ , . , ,, . aff fara, þar til þessi tignarlegu dyr kæmu. Gefst nu fæn iipplysmgar þetta varðandi. Fundurinn á mánuda^skvöld a að S3a koiuing dýranna hér á norffurslóffum í fyrsta sinn. iff hefst í Edduhúsinu kl. 8,30 ' 4 Afríkuljón s sirk- usinum í Skerjafirði Vegœa vaxaneii aósókaar et* vissara að ðraga ekki sirknsfór fraai á sí&mstst Stnmd Nú eru Ijónin komin í Sirkus Zoo. Komu þau í gærmorg- un frá Hull með leiguskipinu Bravo. Voru Ijóntn, sem eru fjögur, stór og fönguleg, tekin um borð í skipið þar, ásamt Það er áríðandi að vera með frá byrjun. Frægir söngvarar í Vestmannaeyjum Tveir alkunnir söngvarar Guð mundur Jónsson og Guðrún Á. Símonar munu heimsækja Vest mannaeyjar í dag og halda þar sameiginlega söngskemmtun í kvöid. Syngja þau bæði dúetta úr óperum og einsöngslög erlend | og íslenzk. Er varla vafi á því, að Vestmannaeyingar munu nota þetta tækifæri til að hlýða á þessa ágætu söngvara. Vestfjarðaféð vænt Frá fréttaritara Tímans í Miklaholtshreppi. Hinn nýi fjárstofn reynist hér vel. í haust var 500 dilk- um slátra'ð a'ð Vegamótum, jg var meðalvigtin seytján og átján kíló. Allar gimbrar voru settar á, og mun nú álíka margt fé sett á vetur í Miklaholts- hreppj og á'ður. Kúm er aftur á móti heldur fækka'ð. Hinir suðlægu gestir kunna vel við sig. Eins og menn vita, eru ljón in böfn hitabeltisland- anna og þar í frumskógunum eru þeirra réttu heimkynni. Þessi fjögur Ijón, sem nú gista ísland, eru líka ættuff þa'ð- an. Eru þau úr Afríku, en hafa verið á sirkussýningum [ í Bretlandi a'ö undanförnu j undir stjórn dýratemjarans,. ! sem hingað er kominn með 1 þau. Hefir farið frægðarorð af furðulegri tamningu þessara dýra í höndum hins brezka tamn ingamanns. Ljón munu ekki oft hafa verið i'Iutt svo langt í norður, sem þessi. En ekki bar á öðru í gær en þessir konunglegu Suðurlandabúar kynnu vel við sig bér nor'ður undir heim- skautsbaug í félagsskap við ís- birnj og apa. Vissara að draga ekki of lengi að sjá sirkusinn. Aðsóknin að sirkusnurn hef- ir farið mjög vaxandi sí'ðustu hé'ðan, komizt færri aö á sýn- ingarnar en vildu. Nú eru Ijcnin komin og þá setti fólk ekki að draga það að njót.a hinnar einstæöu skemmtunar í stærsta sirkus- tjalcli Evrópu suður við' Skerjaíjörð, því ao allir verða að sjá þennan sirkus, sem er fyllilega í fremstu röð þess, (Frai..ihald á 2. siðu.) I Helgi . Bjarnason var að koma he-im a£ næstu bæjum ásamt Sigmundi syni sínum á laugardagskvöldið. Voru þeir á gcmlum jeppa. Slag- (veðursrigning var á, vöxtur í öllum ám og lækjum, og myrkur skollið á. Ætlaði að hýsa hestana. Þegar þeir feðgar komu heim undir bæinn, sáu þeir hesta þar úti, og þar sem ve'ð- ur var svo illt, sag'ði Helgi, að bezt mundi að hýsa þá. Bað hann Sigmund son sinn a'ð lýsa sér með bílljósunum meðan hann gengi fyrir hest- ana. Sigmundur ger'ði það en íór jafnframt að huga eitt- hvað að jeppanum, því að hann var gamall og tekinn að bila. En meðan þessu fór fram, hvarf fa'ðir hans út úr Ijósgeislanum. Bei'ð Sigmund. ur stutta stund en fór síðan að kalla á föður sinn, en fékk ekki svar og sá hann ekki, þótt hann lýsti með hílljósun um. — Datt Sigmundi þá í hug, að faðir sinn hef'ði gengið heim að bænum eftir að hafa hýst hestana og hætt við að koma aftur að bílnum, enda var þangað aðeins steinsnar. -— Gekk hann þá heim að bæn- um og spurð’i um hann, en hann var ekki kominn þajig- að. — Leit hafin. Hóf Sigmundur nú leit og ef til vill fleiri, og lei'ð ekki nema örstutt stund þanga'ð' (Framhald á 2. slöu.) Skipverji af Bjarna Ólafssyni með Fxá fréttaritara Tímans í Patreksfirði. Togarinn Bjarni Ólafsson frá Akranesi kom hingað í fyrramorgmi um níu-leytið með vcikan mann, er grunur lék á, að væri með mænu- veiki. Kom fram við lækn- isskoðim, að sá grunur var réttur. Liggur maðurinn nú í sjúkráhúsi Patreksfjarðar, þar sem hann hefir verið einaiigraður, og er allþungt haWínn. Togarinn Bjarni Ólafsson var að veiðum fyrir Vesfur- landi, og munu aðeins fáir dagar síðan maðurinn kenndi veikinnar. Vilftlst úr rjiípnaland- inu vestur í Á sunnudagskvöldið var farið að óttast um mann úr Borg- amesi, Jón Karlsson, sem farið hafði á rjúpnaveiðar á fjall- lendið vestan Bröttubrekku. En áður en til þess kæmi, að Ieit yrði hafin, kom hann til bæja í Hörðudal í Dalasýslu. Þeir félagar úr Borgarnesi höf'ðu farið fjórir saman á rjúpnaveiðarnar, og ætluðu að hittast að kvöldi i Dals- mynni í Norðurárdal. En um dagana, en fclk hefir al- [ kvölöiö kom Jón ekki aö Dals- menn verið að draga'það að, mynni, og þóttust félagar fara. Héðan af má þó ekkijnans þegar vita, að hann draga það. Því fylfeir sú.hætta hefði villzt. Voru þá símstöðv að þegar fáir dagar eru eftir arnar í Borgarfirði og Ðölum og komið er að brottför dýr- þeðnar að spyrjast fyrir um anna og skemmtikraftanna hann, 02 var um hríð mikíð iraar hefjast i Árni Friðriksson fiskifræðing ur kom heim í gær af alþjóðleg um fundi um hafrannsóknir, er haldinn var í Amsterdam. En Árni er formaður Alþjóða haf- rannsóknanefndarinnar. Á þessum fundi var endanlega gengiö frá samningi um sam- vinnu Norðmanna, Dana og ís lendinga um sameiginlegar haf rannsóknir og síldarrannsóknir, með þeim hætti, sem Tíminn skýrði fyrir nokkru frá. Framkvæmdir við rannsókn- irnar munu hef jast í næsta mán uði og er gert ráð fyrir að þeim verbi lokið hinn 25. júni á næsta ári. Uii 60 bændaefiii um að vera í öllurn símstöðv- um á þessu svæði. Kom niður í Hörðudal. TJm níu-leytið um kvöldið fékk símstöðin í Búðardal þær fréttir, að maðurinn hefði komið niður í Hörðudal. — Hafði hann villzt á. f jallinu. Svo vilcli til. að þar var á ferð toíll sunnan yfir, og með honum komst Jón suður yfir Bröttubrekku um kvöldið. a Frá fréttaritara Tímans í Borgarfirði. Bændaskólinn að Hvanneyri var settur nýlega, og er hann fullskipaður. Samtals stunda 61 nemandi nám í skólanum í vet ur. Af þeim eru íimm í fram- haiösdeild, 25 í yngri deild og 31 í eldri deild.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 245. tölublað (30.10.1951)
https://timarit.is/issue/58747

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

245. tölublað (30.10.1951)

Aðgerðir: